Fréttablaðið - 30.11.2013, Side 65

Fréttablaðið - 30.11.2013, Side 65
Ordabok.is er orðabókavefur sem hefur að geyma mjög stórar ensk-íslenskar og íslensk-enskar orðabækur. Þær eru ein besta heimild sem til er yfir orðaforða nútímans þegar kemur að pörun þessara tveggja tungu- mála,“ segir Matthías Magnússon, rit- stjóri Orðabókar.is. „Þetta eru ekki orðabækur sem bjóða upp á orðaforða sem var í notkun upp úr miðri síðustu öld heldur hefur verið lögð áhersla á að safna þeim orðum sem mest eru notuð í dag og síðustu tvo til þrjá áratugi, enda er þarna um að ræða tímabil þar sem gífurlegar þjóð- félags-, fjármála-, efnahags- og tækni- breytingar hafa orðið. Orðabækurnar á ordabok.is endurspegla þessar breyt- ingar hvað orðaforða varðar, en hafa auðvitað líka að geyma allan grunnorða- forða Íslendinga,“ útskýrir Matthías. Orðabækurnar á ordabok.is eru um 110.000 uppflettiorð hvor fyrir sig. „Þær henta mjög vel fyrir skólafólk, ekki síst á síðustu metrunum fyrir próf, því þær flýta margfalt fyrir uppflettingum og bjóða auk þess upp á glósumögu- leika sem gefur færi á að safna saman þeim orðum sem þörf er á að læra. Þannig stuðla þær að auknum slagkrafti í frammistöðu á prófum,“ segir Matthías um orðabækurnar sem henta einnig vel fyrir fyrirtæki, þýðendur og alla sem vilja fletta upp orðum með lítilli fyrirhöfn. Nefna má að flest stærstu fyrirtæki á Íslandi eru með ordabok.is í sinni þjón- ustu, svo og fjölmargar ríkisstofnanir. Aðspurður um þýðingatól eins og Google Translate á netinu svarar Matthías: „Við uppflettingar og þýðingar er mikilvægt að hafa við höndina nokkur uppsláttartæki, því ekkert eitt rit eða tæki getur svarað öllum spurningum. Um leið þarf að átta sig á gæðum hvers um sig. Venjulegar orðabækur, í bók eða í tölvutæku formi, eru oftast gerðar og yfirfarnar af manneskjum. En þýðingar- tól eins og Google Translate safnar gögnum á vélrænan hátt og þarf að taka niðurstöðum þess með fyrirvara. Á þetta einkum við um hin nýrri orð í tungumálunum.“ Matthías nefnir dæmi um leit að „hálspillu“ á Google Translate. „Þá kemur þýðingin „neck pill“ og „stjórnlaganefnd“ er þýtt sem „Board Legal Committee“. Hjá ordabok.is eru þýðingarnar aftur á móti „lozenge, pastille“ og fleira og „constitutional commission“, sem eru hin réttu hugtök í þessu sambandi.“ Hægt er að fara inn á ordabok.is til að kynna sér hvaða áskriftarmöguleikar eru í boði. „Flestum kemur þægilega á óvart hversu hagstætt verðið er, enda eru áskrifendur margir og þá þarf hver áskrift ekki að kosta mikið,“ segir Matthías. Sjá nánar á www.ordabok.is Í TAKT VIÐ TÍMANN ORDABOK.IS KYNNIR Ordabok.is hefur að geyma ný orð og nútímaleg. Hún er ein besta heimild yfir orðaforða nútímans og inniheldur allan grunnorða- forða Íslendinga. Ordabok.is eykur slagkraft í frammistöðu á prófum. Á ENGAN SINN LÍKA Matthías Magnússon er ritstjóri ordabok.is. Hann segir orðabæk- urnar henta námsfólki vel á síðustu metrunum fyrir próf því þær flýti margfalt fyrir uppflett- ingum og bjóði upp á þægilegan glósumögu- leika. MYND/VALLI UPPLESTUR OG GRÝLUGLEÐI Góðir gestir verða í Skriðuklaustri um helgina. Í dag lesa Jón Kalman, Vigdís Gríms, Andri Snær, Bjarki Bjarna og Sigríður Þorgríms upp úr bókum sínum. Á morgun er árviss Grýlugleði með jólakökuhlaðborði á eftir. www.skriduklaustur.is hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur NÁM Á HÁSKÓLASTIGI • UNIVERSITY LEVEL Nánari upplýsingar á www.cesarritz.is og á skrifstofu skólans í síma 594 4000 WWW.MK.IS Spennandi námsmöguleiki fyrir nemendur sem lokið hafa stúdentsprófi og/eða iðnnámi í matvælagreinum. Nemendur útskrifast með alþjóðlegt skírteini í hótelstjórnun og geta í framhaldi lokið BA námi í Sviss. Námið fer fram á ensku. An exciting new option for those who hold a university entrance certificate or a vocational certificate in the hospitality industry. Students graduate with a certificate in Hotel and Restaurant Operations and may continue their studies towards a BA degree at César Ritz Colleges in Switzerland. HÓTEL STJÓRNUN HOTEL MANAGEMENT for further information visit www.cesarritz.is or phone the office at 594 4000 Viltu starfa á alþjóða vettvangi? Do you want to work abroad? INNRITUN STENDUR YFIR! ENROL NOW!INNRITUN FYRIR VORÖNN STENDUR YFIR / ENROLLMENT FOR SPRING SEMESTER IS NOW AFNÝ SENDING !JÓLAFÖTUM NÚTSALA HAFI Á ÚLPUM Skipholti 29b • S. 551 0770 Opið Laugardaga 12-15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.