Fréttablaðið - 30.11.2013, Page 120

Fréttablaðið - 30.11.2013, Page 120
30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 80 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Sá er hnýsist í pappíra afkomanda er ekki flekklaus (11) 11. Hankavar hlífir sneplum tveim og hlustum (10) 12. Lagði ljósavélar hjá samtengdum ljósa- vélum (11) 13. Liðsfjötrar beygja höfuðþræði (10) 14. Salamiskammturinn var nagaður af Frankfúrtara (11) 15. Kemur þá vesæll vængurinn í hús (8) 16. Hylja ólgu og þyrilsnúða (9) 18. Þessi stjarna er algjör loftkroppur (11) 21. Sprautast úr þar til gerðum hálsum (9) 22. Kreistum Völu með grjóthörðum rándýrum (11) 26. Sama á ný meðal bakskanka (10) 28. Einn blautan eftir sex í spili (11) 29. Segja Jóni og Jóni frá samheiti titlavísinda (10) 30. Lin moltan er býsna góð með sig (9) 32. Gestrisni Huga má rekja til stórmennsku (12) 35. Finnst rétt ég leiki kjána í fíflalátum (9) 36. Fóstra sveitalög við Knarrarsjó (10) 37. Einstaklingur og armar hans finna bragarhátt Shakespeares (10) 38. Fljót fetsins vísar til frekjunnar (9) 39. Tæki þeirra sem lært hafa á tækin (11 LÓÐRÉTT 1. Styttist reisurnar enn enda þær sem sendiferðir (15) 2. Borga öllum jafnt fyrir línu í launamálum (15) 3. Ljós sem blóm af lauki bróður Eysteins (11) 4. Bar hinn þolni og leðurlíki (7) 5. Sérðu snáðana með sílin? (7) 6. Tveir plús tveir er jafnt og kúnst (10) 7. Valta yfir velunnara náttúrunnar (10) 8. Ljúga um allt er að lóðbrettum lýtur (10) 9. Tásudrif knýr bólstrasvif (8) 10. Stelum nótu frá músíkölskum (8) 17. Aftansöngur alifuglanna og leiðindaskarf- anna (14) 19. Hef rúllað ríkidæmi, létt er það (7) 20. Fýlufjölskylda hefur það sem þarf til að finna sjálfa sig (7) 22. Kæra dæmdan karl (8) 23. Slaka metani undir fjögur augu (11) 24. Fersk með klaka og tæmd drossía– þær eru nýmæli á Fróni (11) 25. Píla sendingar sveif stuttan spöl (11) 27. Dópa frjálsa og ódópaða (10) 31. Andstyggileg, erfið og verulega íþyngjandi (7) 33. Innreið stuðsöngva (6) 34. Skálda þráð (6) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægur öryggisbúnaður. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „30. nóvember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Mánastein eftir Sjón frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Jón Guðmundsson Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var S N Y R T I M E N N S K A 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 S E G L S K Ú T U R S P A N G Ó L A R P R I T A Ö K R Ý E Ö R E I G A M E N N I N G U A R G R I U Á G G R A S S Í A N V Í N A R S N I T S E L B T S V A D G A Ý I L L V I R K J A R A U Ð L I Ð I N N Ð E F R T L E A E H B I T A B A R N A F H Ý Ð A T E K L É F E I H U N D I N G J A H Á T T G E R A N D I Á Ð U Þ T R T N T Í M A R A M M A R V E I R L I T A I U O L J Á F A R I U E Y Ð I M E L U M Ð X D E K K A Ð I N D Á U I D K T N N H V A T A M E N N U T A N Y F I R S K Ó A T I Æ A R N A R K Ö L L U M F Ð G L Y S D O P P A Í A Ú T B Í A Ð U T A R I T F Æ R Árið 1972 voru Ólympíuleikarnir haldnir í München í Þýskalandi. Aðeins 27 ár voru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og var Þjóðverjum mikið í mun að leikarnir gæfu góða mynd af ástandinu í þýsku samfélagi. Af þeim sökum var öryggisgæsla höfð í lágmarki, verðirnir í Ólympíuþorpinu voru óvopnaðir og heimurinn átti að hafa þá mynd af Þýskalandi að þar væru allir öruggir. Svo var þó ekki. Hinn 5. september brutu átta Palestínumenn sér leið inn í Ólympíuþorpið. Þetta voru meðlimir hryðjuverkasamtakanna Svarta september, klofningshreyfingar úr PLO. Þeir réðust á ísraelsku íþróttamennina sem sváfu værum blundi í Ólympíuþorpinu. Tveir ísraelskir íþróttamenn voru drepnir og níu teknir í gíslingu. Gíslatakan vakti heimsathygli. Hryðjuverkamennirnir kröfðust þess að 234 palestínskum föngum í Ísrael yrði sleppt auk þess sem þeir vildu að RAF-með- limunum Andreas Baader og Ulrike Meinhof yrði sleppt úr haldi í Þýskalandi. Þetta var fyrir tíma bandarísku möntrunnar um að engir samningar séu gerðir við hryðjuverkamenn. Þýsk stjórnvöld buðu þeim háar peningafjárhæðir til að leysa gíslana úr haldi en það bar ekki árangur. Þá voru gerðar tilraunir til að lauma þýskri sérsveit inn í Ólympíuþorpið en aðgerðir lögreglunnar voru allar í beinni útsendingu og því vissu hryðjuverkamennirnir upp á hár hvað var að gerast. Gíslatakan endaði með skelfingu. Þýsk yfirvöld urðu við þeirri beiðni að útvega hryðjuverkamönnunum flugvél en á Fürstenfeldbruck-flugvellinum í útjaðri München biðu leyniskyttur lögreglunnar. Lögreglan misreiknaði hins vegar fjölda hryðjuverkamannanna sem veittu mikla mótspyrnu. Fimm hryðjuverkamenn voru drepnir en þrír sluppu lifandi og voru teknir höndum. En allir gíslarnir létu lífið í aðgerðunum sem töldust algerlega misheppnaðar. Hryðjuverkamönnunum þremur var nokkru síðar sleppt úr haldi eftir að þýsk farþegaflugvél var tekin í gíslingu og var fagnað sem hetjum í sínu heimalandi. Gíslatakan á Ólympíuleikunum árið 1972 var áfall fyrir ísraelsku þjóðina og heiminn allan, sem fylgdist með í beinni útsendingu. Tvær áhugaverðar kvikmyndir hafa verið gerðar um þessa atburði og nálgast þær söguna frá ólíkum hliðum. Önnur er heimildarmyndin One day in September sem hlaut Óskars- verðlaun árið 1999. Hin er Munich eftir Steven Spielberg frá árinu 2005 sem lýsir eftirleik gíslatökunnar og eltingarleik ísraelsku leyniþjónustunnar við þá sem báru ábyrgð á henni. -SB FRÓÐLEIKURINN Palestínskir hryðjuverkamenn tóku hóp ísraelskra íþróttamanna í gíslingu og drápu þá alla. Óhugguleg gíslataka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.