Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Side 26

Skessuhorn - 18.12.2013, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Nafn: Stefán Jónsson. Starfsheiti/fyrirtæki: Bílstjóri hjá Póstinum. Fjölskylduhagir/búseta: Giftur og bý á Mánabraut 11 á Akranesi. Áhugamál: Ég myndi segja sjó- mennska. Vinnudagurinn: Fimmtudagur- inn 12. desember 2013. Mætt til vinnu klukkan og fyrstu verk? Ég mætti klukkan átta til vinnu. Það fyrsta sem ég gerði var að stimpla mig inn og svo flokkaði ég böggla. Klukkan 10? Þá var ég að keyra út pökkum til fyrirtækjaþjón- ustu. Fer til dæmis á sjúkrahús- ið, í bankana, Akraneskaupstað og fleira. Hádegið? Í hádeginu var ég að keyra inn í Norðurál. Ég fæ mér ekki hádegismatinn fyrr en eftir klukkan 13. Klukkan 14? Þá var ég í svokall- aðri dagkeyrslu. Að keyra í fyr- irtækin og bera út póst. Þetta er svokallaður útburður. Hvenær hætt og síðastu verk? Það síðasta sem ég gerði var að fara í Landsbankann klukkan 16. Fastir liðir alla daga? Þeir eru margir. Klukkan 9:30 byrjar mað- ur að keyra út og farið er eft- ir lista. Maður þarf að vera kom- inn á ákveðna staði á ákveðnum tíma. Dagarnir eru því svipaðir. Þetta er líka í útburðinum og eft- ir matinn. Hvað stendur upp úr eftir vinnudaginn? Góður starfsandi og gaman að sinna þessari vinnu. Það er samt drullukaup í þessu. Var dagurinn hefðbundinn? Á fimmtudögum er útburðardagur fyrir fjölpóst og þá þarf að fara í öll hús og hreinlega á alla staði. Það má segja að þetta hafi verið hefðbundinn fimmtudagur. Hvenær byrjaðir þú í þessu starfi? Það eru þrjú ár síðan ég byrjaði hér í hlutastarfi en í fyrrahaust fór ég á bílinn. Ég fæ frí á sumrin og er þá að róa í strandveiðikerfinu. Er þetta framtíðarstarfið þitt? Ég veit það ekki, ég gæti ver- ið dauður á morgun þess vegna. Draumastarfið hins vegar er að vera á sjónum. Hlakkar þú til að mæta í vinn- una? Já, já. Dagurinn er skemmtilegur og fljótur að líða. Eitthvað að lokum? Skagamenn eru góðir borgarar. Gleðileg jól! Dag ur í lífi... Bílstjóra hjá Póstinum Gleðilega hátíð Við óskum þér gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Starfsfólk Íslandsbanka Akranesi Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000 Árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar fóru fram í sal Fjöl- brautaskóla Snæfellinga fimmtu- daginn 12. desember síðastliðinn. Þar sýndu nemendur skólans af- rakstur þrotlausrar vinnu á þess- ari fyrri önn vetrarins. Óhætt er að segja að skólinn sé að vinna flott starf því nemendurnir slógu ekki feilnótu alla tónleikana. Frábær skemmtun sem haldin var fyrir full- um sal áhorfenda. tfk Ekki slegin feilnóta á jólatón- leikum í Grundarfirði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.