Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Side 77

Skessuhorn - 18.12.2013, Side 77
77MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Súperkindin lét á sér kræla Sumarliði Ásgeirsson ljósmyndari í Stykkishólmi náði að festa súper- kindina sjálfa á filmu í réttum í haust. Hún lét á sér kræla þegar réttað var í blíðskaparveðri í Arnarhólsrétt í Helgafellssveit í lok september og eins og sjá má á myndinni sveif súperkindin með miklum myndugleika yfir hjörð sinni þegar Sumarliði myndaði hana. Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleði- legra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Jörfi ehf. Hvann eyri Ensku Hús in við Langá Borg ar byggð S. 437 1826 Raf nes sf. Heiða gerði 7 Akra nesi Sprautu- og bif reiða - verk stæði Borg ar ness s.f Sól bakka 5, Borg ar nesi Fjöl rit un ar- og út gáfu þjón ust an Kveld úlfs götu 23 Borg ar n. Hjálm ar ehf. Hamra hlíð 1 Grund ar firði KB Bíla verk stæði ehf. Sól völl um 5 Grund ar firði Sölu skáli Ó.K. Ó lafs braut 27 Ó lafs vík Skilta gerð in Borg ar nesi ehf. Þor steins götu 5 Borg ar nesi Smur stöð Akra ness Smiðju völl um 2 Akra nesi Fótaaðgerðastofa Kristínar Brákarbraut 6, Borgarnesi S. 898 2213 Baul an Staf holtstung um Borg ar firði Bók halds- og tölvu þjón ust an Böðv ars götu 11, Borg ar nesi Berg vél smiðja ehf. Ár túni 4 Grund ar firði Jarðmenn ehf. Vélaleiga Borg ar byggð S. 435 1238, 894 3566 Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 12. desember 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Urðarfellsvirkjun í landi Húsafells III skv. 1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Skipulagssvæðið er vestast á jörðinni Húsafelli og felur deilskipu- lagstillagan í sér virkjun Deildargils sem rennur í Hvítá, inntak og stífla verður ofarlega i Deildargili í norðarhluta Urðarfells. Fallpípa verður um 3.200 m löng og stöðvarhús verður við Reyðarfellsskóg. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu liggur frammi í Ráðhúsi Borgar- byggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá 20. desember 2013 til 31. janúar 2014 og verður einnig til sýnis á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 31. janúar 2014 annaðhvort í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is. Borgarnesi 17. desember 2013 Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingarfulltrúi Tillaga að deiliskipulagi fyrir Urðarfellsvirkjun – í landi Húsafells III. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 12. desember 2013 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir verslunar- og þjónustusvæði í Húsafelli skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið tekur til 4,1 ha svæðis í Húsafelli III í Borgarbyggð. Deiliskipulagstillagan felur í sér verslunar- og þjónustusvæði þar sem skilgreindar eru 3 lóðir; fyrir verslun- og þjónustu, hótel og sundlaugarsvæði. Á lóð hótels verður byggingarreitur með heimild til að byggja 38 herbergja hótel allt að 1300 m2 og á lóð sund- laugarsvæðis verður byggingarreitur með leyfi til að stækka nú- verandi sundlaugarhús um allt að 150 m2. Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi frá 20. desember 2013 til 31. janúar 2014 og á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 31. janúar 2014 annað hvort í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is Borgarnesi 17. desember 2013 Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingarfulltrúi Tillaga að deiliskipulagi fyrir verslunar- og þjónustusvæði í Húsafelli III Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 12. desember 2013 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Fossatún, verslunnar- og þjónustusvæði skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulags- laga nr. 123/2010. Svæðið sem tillagan tekur til afmarkast af gildandi deiliskipu- lagssvæði en stækkar til norðausturs um 0,3 ha. Í breytingunni felst breytt staðsetning byggingarreita fyrir gistiaðstöðu með 16 herbergjum í 4 húsum, tilfærslu byggingarreits fyrir þjónustuhús, tilfærslu aðkomuvegar og stækkun deiliskipulagssvæðis. Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi frá 20. desember 2013 til 31. janúar 2014 og á heimasíðu Borgarbyggðar,www.borgarbyggd.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 31. janúar 2014 annaðhvort í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is Borgarnesi 17. desember 2013 Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingarfulltrúi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Fossatún, verslunar- og þjónustusvæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.