Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Síða 81

Skessuhorn - 18.12.2013, Síða 81
81MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 er lítið. Við höfum mest verið sex manns sem höfum unnið þarna.“ Allt hráefni er keypt á upp- boðsmörkuðunum. Helgi segir að ástandið þar sé oft æði ruglings- legt. Menn reikni ekki dæmin til enda heldur kaupa bara vegna þess að þeir þurfa að kaupa. Stundum megi sjá skýr dæmi um hjarðhegð- un. „Ég ætla að segja eina sögu sem gerðist hjá mér við uppboð fyrir nokkrum árum. Hún sýnir kannski hvað sumir menn geta verið tauga- trekktir á fiskmarkaðinum. Það var þannig að ég sat við tölvuna með lyklaborðið fyrir framan mig og var að bjóða í stæður. Þá skyndi- lega hringdi GSM síminn minn. Ég greip í hann og missti hann upp í loftið. Síminn lenti á takkanum „enter“ á takkaborðinu og ég var um leið búinn að kaupa 4 tonn af þorski á uppsprengdu verði. Nú var úr vöndu að ráða og góð ráð dýr. Ég hafði borgað 60 kalli meira fyr- ir kílóið en ég réði við. Ég hringdi í Reiknistofu fiskmarkaðanna til að segja þeim hvað skeði og bað þá að bjóða stæðuna upp aftur. Þeir gerðu slíkt á þessum tíma þeg- ar menn voru að gera mistök. Þeir trúðu mér rétt mátulega. Þó féll- ust þeir á að láta bjóða stæðuna upp aftur vegna þess að allir þorsk- kaupendurnir voru enn við tölv- una. Þarna slapp ég með skrekkinn. En viti menn! Næstu stæður á eft- ir seldust á verði í kringum það sem ég hafi keypt fiskinn á með farsíma- num. Ég hafði sett verðviðmið þar sem hinir héldu að þetta væri gang- verðið og þeir fylgdu þessu nánast blint. Það tók langan tíma að lækka verðið aftur niður.“ Heldur úti vinsælli bloggsíðu Víkjum þá frá alvöru lifibrauðsins og tölum um tómstundaáhugamál- in. Helgi Kristjánsson lagði vissu- lega knattspyrnuskóna á hilluna fyr- ir 18 árum. Eins og áður kom fram hætti hann þó hvergi afskiptum af íþróttinni. Í dag telst hann með- al dyggustu stuðningsmanna síns gamla heimaliðs, Víkings Ólafs- vík. Helgi er einnig annar tveggja félagsmanna Víkings Ólafsvík sem hlotið hefur gullmerki félagsins. Hinn er Gylfi Scheving. „Þetta er skemmtilegt áhugamál. Ég fer á marga leiki liðsins. Þar á meðal alla hér á höfuðborgarsvæðinu og í ná- grenni þess. Svo reyni ég að kom- ast á um það bil annan hvern leik í Ólafsvík á sumrin. Þá er komið við í kaffi hjá mömmu og pabba.“ Helgi lætur sér þó ekki bara nægja að fara á völlinn og hvetja sitt lið. „Ég held úti bloggsíðunni helgik.bloggar.is. Þar skrifa ég ýmsa pistla varðandi knattspyrnuna og Víking Ólafsvík. Þetta eru mín persónulegu skrif og ekkert á veg- um félagsins þannig séð. Ég reyni nú að vera uppbyggilegur og frek- Suðurgarðurinn eða litla bryggjan þar sem seinna var gerð uppfylling. Mynd Viðar Ingi Pétursson. Vélsmiðjan Sindri og fjárhús. Mynd: Garðar Geir Sigurgeirsson. Mynd frá 1976 þegar verið var að steypa Grundarbrautina. Mynd: Sævar Hansson. Framhald á næstu opnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.