Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Qupperneq 89

Skessuhorn - 18.12.2013, Qupperneq 89
89MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Gleðileg jól gamur.is 5775757 gamur@gamur.is Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum. Hugsum áður en við hendum. Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins. Um leið og við sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári, viljum við þakka kærlega fyrir stuðning og aðstoð á árinu sem er að líða. Með kveðju Gunnar Bragi Sveinsson, Ásmundur Einar Daðason, Elsa Lára Arnardóttir og Jóhanna María Sigmundsdóttir SK ES SU H O R N 2 01 3 sit á mjaltakollunum hjákonumeg- in og tuttla hana, með hægri fót- inn beinan undir kúnni verður mér á að sofna. Ég vakna við það að kýr- in leggst niður og brýtur á mér fót- inn.“ Útkall á aðfangadagskvöld Blaðamaður spyr Gunnar Örn hvort hann sé oft ónáðaður utan hefðbundins vinnutíma. „Af því að komið er á aðventuna er kannski hægt að segja frá símtali sem ég fékk eitt sinn á aðfangadagskvöldi um það leyti sem við fjölskyldan vorum að borða rjúpuna. „Gunn- ar geturðu komið og hjálpað mér? Hjá mér er kvíga sem getur ekki borið,“ sagði maðurinn. Ég svaraði því til að ég væri ekki dýralæknir- inn hans lengur (starfaði þá á Suð- urlandi, innsk. Ske.), hafi ekki ver- ið það síðustu tvö til þrjú ár. „Af hverju hringir þú ekki í þinn dýra- lækni?“ sagði ég. „Æi ég get ekki verið að trufla blessuðu dúfuna svona á aðfangadagskvöld,“ sagði vinurinn. Auðvitað fór gamli hér- aðsdýralæknirinn og hjálpaði kvíg- unni að bera.“ Hnignun landbúnaðarins Gunnar Örn líkir því ekki saman hversu miklu skemmtilegra sé að starfa sem dýralæknir en í eftirlits- hlutverkinu eins og hann var sem héraðsdýralækir á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, svo ekki sé talað um hve gaman sé að hitta góða vini úr bændastétt. Honum finnist hins vegar miður hve landbúnaðinum hafi hnignað í Borgarfirði frá því hann kom þar til starfa, sérstak- lega hve búum hefur fækkað. Rek- ur hann til þess ýmsar skýringar. Kerfisbreytingarnar hafi hvorki komið bændum né afurðarstöðv- um á svæðinu til góða. Borgfirskir bændur hafi margir hverjir byggt sína afkomu að einhverjum hluta af arðshlut í sölu laxveiðileyfa. Einn- ig hafi ferðaþjónustan vaxið mikið seinustu áratugina, sem bitni á bú- skapnum. Stóriðjan á suðursvæð- inu hafi minnkað hvatann til land- búnaðar og þannig mætti áfram telja. „Það var að mínu mati líka þannig í Borgarfirðinum að um það leyti sem þessar kerfisbreyt- ingar verða í landbúnaðnum voru margar gripabyggingar í Borgar- firði komnar til ára sinna og end- urnýjun þeirra í breyttu umhverfi reyndist erfið.“ Þurfa að huga vel að sínu Það var farið að líða undir lok okk- ar spjalls og komið að endapunkti þótt greinilega hafði mátt spjalla lengi ennþá. Borgfirðingur eða ekki Borgfirðingur? „Ég tel mig vera Borgfirðing að minnsta kosti að því leyti að ég er tilbúinn að berjast mikið fyrir því sem borg- firskt er. Mér finnst oft á tíðum að Borgfirðingar séu ekki nógu dug- legir í því að halda utan um sitt fólk. Oft finnst mér að í þeirra aug- um sé allt betra sem kemur annars staðar frá. Þannig er það því mið- ur, en hér býr alveg öndvegis og hæfileikaríkt fólk.“ Það var kom- ið að kveðjustund á Hvanneyri, en í þá drjúgu stund sem blaða- maður stoppaði hringdi síminn margoft, ólíkt því þegar Gunnar Örn kom til starfa í Borgarfjörð- inn fyrir 35 árum. Það er greini- lega nóg að gera hjá dýralækninum sem honum líkar vel. Hann segist hafa ánægju af starfinu og líkar líf- ið í Borgarfirði. þá Blakkur frá Reykjum gifsaður. Söngbræður á góðri stundu. Snorri á Fossum að syngja einsöng, Gunnar kórformaður næst á mynd og Viðar kórstjóri við píanóið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.