Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Side 111

Skessuhorn - 18.12.2013, Side 111
111MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Samvera er besta jólagjöfin Fjölskyldan saman um jólin Skagamenn léku sl. laug- ardag æfingaleik gegn FH í Akraneshöllinni. Lokatölur urðu 1:2 gest- unum í vil. Gunnlaugur Jónsson þjálfari tefldi fram ungu liði í leiknum líkt og gegn Fram fyrir skömmu og eru meiðsli í leik- mannahópnum þar helsta ástæð- an. FH-ingar náðu forystunni um miðjan fyrri hálfleik með marki Atla Guðnasonar af stuttu færi. Næst því að jafna í fyrri hálfleik komust Skagamenn þegar Hallur Flosason átti skot í þverslá. Stað- an því 0:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru FH-ingar meira með bolt- ann en Skagamenn vörðust vel. Þeir gátu þó ekki komið í veg fyr- ir annað mark FH-inga sem Aron Lloyd Green skoraði. Undir lok- in náðu Skagamenn góðri pressu á FH-inga og minnkaði Þórður Þ. Þórðarson muninn tveimur mínút- um fyrir leikslok. Meðal leikmanna í ÍA liðinu var ungur framherji frá Húsavík, Arnþór Hermannsson, sem hefur verið til reynslu á Akra- nesi að undanförnu. Gunnlaugur þjálfari segist vera nokkuð ánægð- ur með frammistöðu ungs liðs gegn sterku liði Hafnfirðinga. Einkum hvernig ÍA liðið óx eftir því sem á leikinn leið og stóðst vel pressuna frá gestunum. þá Tveir leikir fóru fram í liðinni viku hjá Skallagrímsmönnum í Dominos deild karla í körfubolta. Fyrri leik- urinn var gegn liði Hauka í Hafn- arfirði á föstudaginn og urðu loka- tölur 76:59. Síðari leikurinn var Grindvíkingum á sunnudaginn og þar sem Skallagrímsmenn töpuðu aftur. Leikurinn var verulega kafla- skiptur og eru Borgnesingar sjálf- sagt ennþá að naga sig í handarbök- in yfir frammistöðu sinni þar sem þeir voru átján stigum yfir í hálfleik 50:32. Í síðari hálfleik buðu Borg- nesingar hins vegar upp á allt aðra frammistöðu sem gestirnir not- færðu sér í þaula. Varnir heima- manna brustu í miðjum þriðja leik- hluta og eftir snarpt áhlaup breyttu gestirnir stöðunni úr 61:43 í 61:58, en þannig var staðan eftir leikhlut- ann. Röð tapaðra bolta hjá Borg- nesingum á upphafsmínútum fjórða leikhluta gaf Grindvíkingum tæki- færi til að komast yfir og var stað- an orðin 64:74 fyrir gestina á einu augabragði. Eftirleikurinn var síð- an auðveldur fyrir Grindvíkinga. Lokastaðan 73:85. Egill Egilsson var stigahæstur Borgnesinga með 19 stig og 8 frá- köst en á eftir honum kom Páll Axel með 17 stig. Næstir í stigaskori voru Oscar Bellfield með 11 stig, Davíð Ásgeirsson með 8, Trausti Eiríks- son og Orri Jónsson 7 hvor og loks Kári Jón Sigurðarson og Sigurð- ur Þórarinsson með 2 hvor. Liðið lék án Grétars Inga Erlendssonar í leiknum sem var meiddur í hendi. Tímabilið er nú hálfnað í Dom- inos deildinni og eru Borgnesing- ar í næst neðsta sæti með 4 stig, en sætið er fallsæti. Ljóst er að liðið þarf að taka á honum stóra sínum á nýja árinu ef það ætlar að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni. Fyrsti leikur liðsins eftir áramót verður 9. janú- ar gegn ÍR og fer leikurinn fram í Borgarnesi. hlh Góð frammistaða ungra Skagamanna gegn FH Skallagrímsmenn í fallsæti yfir jólin Páll Axel Vilbergsson skýtur að körfu Grindvíkinga á sunnudaginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.