Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 5

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐfl 0 G FRÉTTIR §70 Af sjónarhóli stjórnar LR: Einkavæðing í heilbrigðisþjónustu Ólafur Þór Ævarsson 371 Fræðslufundur Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning 373 Heimsókn í Neyðarmóttöku Anna Ólafsdóttir Björnsson 376 að vera með frá upphafi Rætt við Ósk Ingvarsdóttur Anna Ólafsdóttir Björnsson 373 Læknar og stjórnun: Stjórnun í stofnun á tímamótum Rætt við Gísla H. Sigurðsson Anna Ólafsdóttir Björnsson 882 Af samningaviðræðum LR og TR 333 Á biðlistum sjúkrahúsa eru flestir úr röðum eldri borgara Ólafur Ólafsson 384 Aðalfundur Comité Permanent árið 2000 Katrín Fjeldsted 887 Helsinkiyfirlýsingin, athugasemd við þýðingu Jón Snœdal 887 Sjúkraþjálfun. Breytt greiðsluþátttaka TR Frá tryggingayfirlœkni 888 Leiðrétting á villu í þýðingu Helsinkiyfirlýsingarinnar Örn Bjarnason 889 Alþjóðafélag lækna. Helsinkiyflrlýsingin Þýðing Örn Bjarnason 893 íðorðasafn lækna 128. Espohagus Jóhann Heiðar Jóhannsson 894 Sjúklingatryggingin lágmarksvernd Rætt við Sigmar Ármannsson frá SÍT Anna Ólafsdóttir Björnsson 897 Faraldsfræði 2. p<0,05? María Heimisdóttir 899 Broshornið 10. Af flensum og pylsum Bjarni Jónasson 901 Hin hliðin á Páli Torfa Önundarsyni Birna Þórðardóttir 903 Lyfjamál 90 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni 904 Listin að lifa, listin að deyja Nýir umsjónarmenn orlofshúsa 905 Námskeið 906 Styrkir 907 Lausar stöður 9Q8 Okkar á milli 910 Minnisblað Haustið 1667, á víðáttumiklum eyðisöndunum undir Vatnajökli, strandaði skip í stormi. Skipið var Het Wapen van Amsterdam, stórt hollenskt flutningaskip á leið heim frá Jövu í Austur Indíum hlaðið gulli, silfri, perlum og silki - einum verðmætasta farmi sem siglt hafði verið yfir hafið. Á annað hundrað menn dóu á sandinum þessa nótt og aðeins um fimmtíu var bjargað af bændum úr Öræfum, en mest af farminum týndist og grófst ofan í sandinn. Þessi saga og landslagið sem hún gerðist í eru viðfangsefni Ingu Sólveigar Friðjónsdóttur í nýj- ustu Ijósmyndaröð hennar, en for- síðumynd blaðsins, Gullskipið er úr henni. í þessum myndum má kenna nálgun hennar með samanburði við eldri verk, til dæmis hinar draumkenndu myndir hennar úr kirkjugörðum sem vekja með áhorfandanum sterka til- finningu fyrir dauðleika mannanna. Þessi hæfileiki til að kveikja til- finningu okkar fyrir lífinu og örlögum okkar með einföldum og fínlegum myndum er einmitt hennar helsti styrkur. í nýju mynd- röðinni er tilfinning okkar fyrir fortíðinni dregin fram með teikn- ingum sem leggjast yfír Ijósmynd- irnar. Fínlegar teikningarnar styðja hina draumkenndu sögu af því sem gerðist hér haustið 1667 þegar auðævi austursins, sem ein ríkasta þjóð Vesturlanda hafði stolið, rak á strendur íslands, fátækasta og afskekktasta lands Evrópu. Inga Sólveig tekur lítið mið af heimildar- og skrásetningarljós- myndum sem nú eru í tísku. í staðinn einbeitir hún sér að sinni eigin sýn á viðfangsefnið, á kraft- inn sem hún gefur myndum sínum með því að leggja áherslu á smá- atriði og birtu. Hún berstrípar ekki viðfangsefni sitt heldur sveipar það dulúð og merkingu, öllum þeim tilvísunum og tengingum sem því ber. Þannig fá myndir hennar á sig sérstakt Ijóðrænt yfirbragð sem þær standa vel undir því í því greinum við einlægni og einbeit- ingu listamannsins. Jón Proppé Læknaðlaðið 2000/86 825
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.