Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 46

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 46
FRÆÐIGREINAR / HEILKENNI SJÖGRENS Table III. Demographic characteristics of the random sample which was retrieved by Statistics lceland. Reykjavík, years 40-49 70-75 Total ______ Reykjavík 40-49 Akureyri, years Total Akureyri Men 93 74 167 76 57 133 300 Women 74 92 166 82 73 155 321 Total 167 166 333 158 130 288 621 Table IV. The response rate by age, sex and areas. Reykjavík, years 40-49 70-75 Total Reykjavík Akureyri, years 40-49 70-75 Total Akureyri Total Átta bréf komu endursend með pósti, fjögur vegna rangs heimilsfangs í þjóðskrá, ættingjar tveggja Sex Male 61.3% 71.6% 65.9% 72.4% 89.5% 79.7% 72.0% einstaklinga tilkynntu að þeir væru þess ekki megnugir að taka þátt í rannsókninni og tveir Female 59.5% 78.3% 69.9% 79.3% 86.3% 82.6% 76.0% einstaklingar neituðu þátttöku. Eitt hundrað fimmtíu Total 60.2% 75.3% 67.9%* 75.9% 87.7% 81.3%* 74.1% og þrjú bréf skiluðu sér ekki eða 25% útsendra bréfa. 1 Statistical differences between response rate in Akureyri and Reykjavik (p<0.001). hærra á Akureyri (81%) en í Reykjavík (68%; p<0,001). Marktækt hærra svarhlutfall var einnig meðal eldri einstaklinga (81%) miðað við yngri hópinn (68%; p<0,001). Þessi munur, það er svarskil miðað við aldur, var hins vegar ekki marktækur innan hvors svæðis fyrir sig. Skilahlutfall kynja var svipað í báðum aldurshópum á hvorum búsetu- staðnum. Meðalaldur þeirra sem svöruðu í hvorum hópi fyrir sig var hinn sami á báðum landssvæðum, eða 44 ár og 72 ár. samanber EEC skilmerkin fyrir Sjögrens (25). Samanbitrðarhópur: Til samanburðar voru valdir jafnmargir einstaklingar af sama kyni og aldri og í skoðunarhópnum, sem sögðust hvorki finna fyrir augnþurrki né munnþurrki, það er þeir sem svöruðu öllum spurningum 1-8 neitandi og spurningu 9 játandi. Viðmiðunarhópurinn var eingöngu skoðaður með Schirmer-1 prófi og munnvatnsrennslismælingu á sama hátt og lýst er að ofan. Reikniaðferðir: Urvinnsla var gerð í Excel töflureikni. I rannsókninni er algengi metið í hópi sem er samsettur úr fleiri en einu þýði og er úrtak tekið úr hverju þýði óháð hinu. Til að meta algengið í samsetta hópnum er reiknað vegið meðaltal algengis í hverjum hópi og er fjöldi í þýði notaður sem vog. Þegar algengi er metið er notast við að mögulegar útkomur hjá hverjum einstaklingi eru aðeins tvær. Utkoman fylgir því Bernoullidreifingu, og fjöldi jákvæðra einstaklinga í sýni fylgir happadreifingu (hypergeometric distribution) og er það nýtt til að reikna 95% öryggisbil. Til að meta hvort marktækur munur sé á algengi milli tveggja hópa er notast við p- gildi, sem mælir hversu miklar líkur eru á að hafna tilgátu um að ekki sé neinn munur á hópunum ef tilgátan er rétt. Ut frá þessu er p-gildið reiknað. Marktæknimörk voru sett p<0,05. Rannsóknarleyfi: Rannsóknaráætlun var sam- þykkt af Siðanefnd Landspítalans (19.02.00) og Tölvunefnd Dómsmálaráðaneytisins (02.03.00). Niðurstöður Stœrð úrtaks og skilatíðn: í úrtaki Hagstofu íslands var alls 621 einstaklingur, 300 karlar og 321 kona (tafla III). Úrtakið endurspeglar bæði aldur og búsetu á landssvæðunum tveimur, miðað við faralds- fræðilegt markmið rannsóknarinnar. Samtals svöruðu 460 einstaklingar spurninga- kverinu; 216 karlar og 244 konur, það er skilatíðnin var 74% (tafla IV). Svarhlutfallið var marktækt Niðurstöður úr spurningakveri: Marktækt fleiri konur svöruðu játandi einkennum um augnþurrk (29% á móti 13%; p<0,01) og munnþurrk (18% á móti 7%; p<0,05) ef eingöngu var notast við spum- ingarnar þrjár úr EEC skilmerkjunum (tafla V). Konur svöruðu marktækt oftar játandi að þær hefðu þurra húð (58% á móti 30%; p<0,001) og stoðkerfis- verki (52% á móti 33%; p<0,01) miðað við karla. Einkenni um munnþurrk og stoðkerfisverki voru marktækt alengari hjá konunum á aldrinum 70-75 ára miðað við yngri konurnar (tafla VI). Eldri karlar svöruðu tveimur spurningum marktækt oftar játandi miðað við yngri karla. Þeir höfðu oftar kyngingar- örðugleika vegna munnþurrks (2% á móti 9%; p<0,05) og þeir drukku oftar vökva á nóttunni (27% á móti 7%; p<0,01). Ekki var munur á milli hlutfalls jákvæðra svara meðal íbúa á Akureyri eða Reykja- vík, hvort sem miðað var við aldur eða kyn, að frátöldu því að konur á Reykjavíkursvæðinu áttu í meiri erfiðleikum með að borða þurrt kex en konur á Akureyri (39% á móti 22%; p<0,05). Ef miðað er við fyrstu tvo liði evrópsku grein- ingarskilmerkjanna fýrir heilkennum Sjögrens (tafla II), svöruðu 108 (20,3%; 14,3-26,3%; 95% öryggisbil) einstaklingar játandi einni eða fleiri spumingum um augnþurrk (spurningar 1-3) og 75 (12,0%; 7,4-16,6%; 95% öryggisbil) einstaklingar svöruðu játandi einni eða fleiri spurningum um munnþurrk (spurningar 4- 6). Samtals höfðu 42 einstaklingar, 31 kona og 11 karlar, bæði einkenni um augn- og munnþurrk eða 6,4% úrtaksins (2,8-10,0%; 95% öryggisbil) Skoðunarhópur: Tuttugu og þrír einstaklingar (3,2%; 0,6-5,8%; 95% öryggisbil), 17 konur og sex karlar, svöruðu játandi öllum þremur aðalein- kennum Sjögrens heilkennisins, það er slímhúða- þurrk, verkjum og þreytu. Þessi einkenni voru algengari hjá eldri konunum (11 á móti sex), en jafnmargir karlar í hvorum rannsóknarhópnum játuðu þessum þremur einkennum Sjögrens sjúk- dómsins. Ekki var marktækur munur milli Reykja- víkur og Akureyrar hvað þetta varðar. 862 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.