Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 47

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 47
FRÆÐIGREINAR / HEILKENNI SJÖGRENS Table V. Prevalence of self-reported symptoms, in males and females, presented as number of positive answers and percentage. Men Women p-value< Total 95% confidence limits n (%> n (%) n (%) Dry eyes (total) 37 (13.2) 73 (28.6) 0.01 110 (20.3) 14.3-26.3 Dryness of eyes 22 (7.6) 45 (17.9) 0.05 67 (12.3) 7.4-17.2 Sensation of sand or gravel 31 (10.2) 67 (26.6) 0.01 98 (17.6) 12.0-23.2 Use of tear substitutes 2 (0.4) 5 (2.1) ns 7 (1.1) 0-2.6 Xerostomia (total) 115 (51.7) 154 (65.0) ns 269 (57.6) 50.2-65.0 Xerostomia (EEC)* 19 (6.6) 56 (17.8) 0.05 75 (12.0) 7.4-16.6 Dryness of mouth 13 (3.4) 45 (10.5) 0.05 58 (6.9) 3.8-10.0 Swollen salivary glands 3 (2.6) 17 (6.6) ns 20 (4.6) 1.4-7.8 Swallowing problems 9 (1.7) 24 (5.4) ns 33 (3.4) 1.2-5.6 Drinks with meals 78 (38.0) 92 (39.5) ns 170 (38.6) 31.3-45.9 Moisten mouth at nights 38 (11.2) 61 (15.4) ns 99 (13.4) 9.2-17.6 Can not eat biscuit without liquids 42 (19.2) 81 (37.4) 0.01 123 (27.5) 20.9-34.1 Dry skin 63 (30.1) 140 (58.0) 0.001 203 (43.5) 36.1-50.9 Skeletal symptoms (total) 79 (32.5) 152 (52.4) 0.01 231 (42.2) 34.9-49.5 Tender joints 57 (19.7) 115 (38.8) 0.01 172 (28.8) 22.3-35.3 Muscle pain 52 (20.7) 120 (40.9) 0.01 172 (30.5) 23.8-37.2 Stiffness in mornings 49 (21.0) 96 (33.5) ns 145 (27.2) 20.7-33.7 Tiredness 41 (19.2) 71 (25.5) ns 112 (22.3) 16.1-28.5 ns = not significant. Significant p-value <0.05. »According to questions in EEC. Sex eða 26% (einn karl og fimm konur) höfðu skerta táraframleiðslu metið með Schirmer-I prófi. Prír einstaklingar höfðu óeðlilega stuttan tára- filmurofstíma. Ein kona í þeim hópi hafði óeðlilegt Schirmer-I próf hinir tveir höfðu eðlilegt próf, það er að segja einn þátttakandi hafði glæru- og tárabólgu samkvæmt greiningarskilmerkjunum frá Kaup- mannahöfn (10). Allmargir einstaklingar höfðu væga litun með Rose Bengal litun, en enginn náði fjórum stigum á van Bijsterveld kvarða. Níu einstaklingar eða 39% (einn karl og átta konur) höfðu óeðlilega lág gildi fyrir munnvatnsrennsli í hvíld, tvær konur höfðu líka óeðlilega táraframleiðslu. Þessar tvær konur höfðu ekki aðra orsök fyrir slímhúðarþurrki. Af þeim sem skoðaðir voru uppfylla því 13% fjögur greiningarskilmerki fyrir heilkenni Sjögrens, sem samsvarar því að, að minnsta kosti 0,2% (0-0,5%; 95% öryggisbil) upprunalega úrtaksins hafi Sjögrens sjúkdóm. í viðmiðunarhópnum reyndust fjórir einstaklingar hafa óeðlilegt Schirmer-I próf og fjórir höfðu óeðlilega munnvatnsframleiðslu, einn þeirra hafði hvort tveggja óeðlilegt, en var þó einkennalaus. Umræöa Rannsókn okkar, sem nær til marktæks úrtaks karla og kvenna úr tveimur aldurshópum sem búsett eru á tveimur stærstu þéttbýliskjömum landsins, sýnir að einkenni frá slímhúðum vegna augn- og munnþurrks eru mjög algeng hérlendis. Rannsókn þessi er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Ennfremur rennir rannsóknin stoðum undir það að heilkenni Sjögrens sé einn af algengari fjölkerfasjúkdómum. Augn- eða munnþurrkur getur birst í marg- breytilegum einkennum, eins og rakið er í upphafi þessarar greinar. Flest einkennin eru algeng í báðum Table VI. Prevalence of self-reported symptoms, in females presented as number of positive answers and percentage. in each age group, 40-49 n (%) 70-75 n (%) p-value< Dry eyes (total) 30 (29.3) 42 (26.1) ns Dryness of eyes 18 (18.0) 26 (17.4) ns Sensation of sand or gravel 28 (27.1) 38 (23.3) ns Use of tear substitutes 2 (2.2) 2 (1.4) ns Xerostomia (total) 60 (64.5) 93 (67.1) ns Xerostomia (EEC)* 16 (15.7) 40 (25.8) ns Dryness of mouth 9 (7.0) 35 (23.9) 0.005 Swollen salivary glands 8 (6.9) 8 (5.7) ns Swallowing problems 6 (4.7) 17 (8.3) ns Drinks with meals 41 (40.5) 50 (35.6) ns Moisten mouth at nights 12 (9.3) 48 (38.9) 0.001 Can not eat biscuit without liquids 31 (37.0) 49 (38.7) ns Dry skin 62 (56.8) 77 (62.5) ns Skeletal symptoms (total) 56 (48.2) 95 (68.5) 0.05 Tender joints 41 (35.3) 73 (52.5) 0.05 Muscle pain 43 (37.6) 76 (53.5) ns Stiffness in mornings 33 (30.3) 62 (45.8) ns Tiredness 27 (25.0) 43 (27.7) ns ns. = not significant. Significant p-value <0.05. * According to questions in EEC. aldurshópunum, en rannsóknin sýnir að hér á landi er þriðja hver kona og rúmlega tíundi hver karl í þessum aldurshópum með þurrkeinkenni frá slímhúðum í augum eða munni. Munnþurrkur virðist verða algengari á efri árum hjá báðum kynjum, auk þess sem einkenni frá stoðkerfi eru algengari meðal eldri kvenna. Rannsóknarniðurstöður okkar sam- rýmast því sem sýnt hefur verið fram á í nágranna- löndunum hvað varðar augnþurrk, en í Danmörku er algengi huglægra einkenna um augnþurrk meðal miðaldra kvenna tæplega 30% (4,18). Hins vegar virðist algengi augnþurrks vera nokkuð lægra í Ástralíu og Bandaríkjunum en hér á landi eða um Læknablaðið 2000/86 863
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.