Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2000, Page 56

Læknablaðið - 15.12.2000, Page 56
Fljótvirkt - þolist vel - einfalt Þegar þörf er á góðu flæqi INú er lííiO orðið Irttara fyrir sjúkliii^a mrí) ^oðkynja stækkun a hlöðruhálskirtli (BPII)! Omnir rr sr rhæWur OC — adiciivii'kiir vidtakahlokki soiu oiiiíalt <ir a<) nota. Omnio" or gi'liO í (iilhini skaininli l’rá fyrsta <lof>i, 0,4 nif> (oitt hylki) <-iim sinni á <la«f. Jákva-O áhril'á l'la-ði og oinkonni koina fljótt í Ijós <><r <»rii vióvaramli. ') Ahomling or meðhöndlun þvaglátaoiiikenna vió góðkynja stækkun á hlöðruhálskirtli. OMNIC TAMSULOSIN Forðahylki: G04CA02 R E. Hvert forðahylki inniheldur:Tamsulosinum INN, klóríð, 0,4 mg. Ábendingar: Meðhöndlun þvagláteinkenna við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfjagjöf: 1 hylki á dag, tekið eftir morgunmat. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tamsulósíni eða einhverju af öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Meðferð við þvaglátaeinkennum við stækkun á blöðruhálskirtli skal ákveðin í samráði við sérfræðing í þvagfærasjúkdómum. Gæta skal varúðar við notkun lyfsins handa sjúklingum sem hafa fengið stöðubundinn lágþrýsting eða nota blóðþrýstingslækkandi lyf. Upplýsa skal sjúklinga um hættu á yfirliðum. Aukaverkanir: Algengar (>1 %): Svimi, óeðlilegt sáðlát, höfuðverkur, þróttleysi, nefslímubólga. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjartsláttarónot. Mjög sjaldgæfar {<0,1%): stöðubundinn lágþrýstingur, yfirlið. Pakkningar og verð: 1. Ágúst 2000: 30 stk. 4238 kr., 90 stk. 10.052 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Heimild: 1) Abrams, P., Schulmann, C.C., Vaage, S., Tamsulosin, a selective a,A - adrenoreceptorantagonisþa randomized, controlled trial in patients with benign prostatic obstruction (symptomatic BPH). Br. J Urol 1995;76:325-36. Yamanoiichi Umboðsaðili á Islandi Pharmaco hf. Hörgatúni 2 210 Garðabæ

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.