Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 65

Læknablaðið - 15.12.2000, Síða 65
Durogesic Janssen-Cilag, 930066 ( X FORÐAPLÁSTUR; N 02 A B 03 R E Hver forðaplástur inniheldur: Fentanylum INN, 2,5 mg (gefur.frá sér 25 mflcróg/klst.), 5 mg (gefur frá sér 50 míkróg/klst.), 7,5 mg (gcfur frá sér 75 míkróg/Idst.), eða 10 mg (gcfur frá sér 100 míkróg/klst.), constit. q.s. Abendingar: Langvinnir verkir sem eru næmir fyrir morfínlyfjum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skömmtun er einstaklingsbundin og byggir á almennu ástandi sjúklings svo og á fyrri sögu um notkun morfínlyfja. Hafi sjúklingur ckki fcngið sterk morfínlyf áður ber að stilla inn stuttverkandi moifínlyf fyrst og síðan breyta þeim skammti yfir í Durogesic. Skammtur lyfsins cr svo cndurskoðaður mcð jöfnu millibili þar til æskilcgum áhrífum er náð. Þegar breytt er úr morfínlyfjum til inntöku eða stungulyfjum yfir í Durogesic skal nota cftirfarandi til leiðbciningar: 1 Leggið saman notkunina á sterkum verkjalyfjum síðasta sólarhring. 2 Ef sjúklingurinn hefúr notað annað lyf en morfín, breytið þá yfir í jafngildisskammt af morfíni til inntöku. (Sjá Sérlyfjaskrá vegna töflu um jafngildisskammta). Skipta skal um plástur eftir 72 klst. Hæfilcgur skammtur fyrir hvem einstakling cr fundinn með því að auka skammtinn þar til verkjastillingu er náð. Fáist ekki nægjanleg verkun af fyrsta plástri, má auka skammtinn cftir 3 daga. Síðan er unnt að auka skammtinn á þriggja daga fresti. Þegar skipt er yfir á Durogesic eftir langvinna meðferð með morííni, hcfur vcriö greint frá fráhvarfscinkennum (þrátt fyrir nægilega verkjadeyfingu). Komast má hjá fráhvarfseinkennum með því að minnka notkun smátt og smátt hjá sjúklingum scm fá langvinna meðferð með ópíóíðum. Ef fráhvarfseinkenni koma fram er ráðlögð meðferð með stuttverkandi morfíni í lágum skömmtum. Þurfi sjúklingurinn mcira en 100 míkróg/klst. má nota fleiri en einn plástur í senn. Durogesic skal líma á efri hluta líkamans eða á upphandlegg og á ógeislaða, slétta, og heilbrigða húð. Ef hár eru á staðnum ber að klippa þau af en ekki raka en hárlaus svæði eru æskiiegust. Ef þvo þarf svæðið áður en plásturinn er settur á, skal gera það með hrcinu vatni. Ekki má nota sápu, olíu, áburð eða önnur efni scm geta ert húðina eða breytt eiginleikum hennar. Húðin á aö vcra vcl þurr áður cn plástrað cr. Plásturinn skal líma á húðina strax eftir að pakkning hcfur verið opnuð. Plásturinn er festur með því að þrýsta á hann mcð fiötum lófa í um það bil 30 sckúndur. Allur plásturinn og sérstaklega kantamir verða að liggja vel að húðinni. Þegar skipt er um plástur skal hann settur á annan stað. Fyrri stað má ekki nota fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Skammtastærðir handa börnum: Lítil reynsla cr af notkun lyfsins til mcðferðar hjá bömum. Frábcndingar: Slævð öndun. Varnaöarorö og varúöarreglur: Aukinn heilaþrýstingur, minnkuð meðvitund, meðvitundarleysi og órói í kjölfar neyslu áfengis og svefnlyfja. Hægur hjartsláttur. Astmi. Slímsöfnun í lungum. Samtímis notkun annarra slævandi lyfja. Fylgjast þarf náið með sjúklingum með skcrta lifrar- eða nýmastarfsemi svo og öldruðum sjúklingum og sjúklingum í kröm. Meöganga og brjóstagjöf: Morfínlyf gcta slævt öndun hjá nýbumm. Ef um langvarandi notkun lyfsins á meðgöngu hefur verið að ræða má gera ráð fyrir fráhvarfseinkennum hjá baminu eftir fæðinguna. Fentanýl berst í brjóstamjólk í nægilcgu magni til þess að hafa áhrif á bamið, jafnvel þó að gefnir séu venjulegir skammtar. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vara ber sjúklinga við stjómun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir em ógleði/uppköst (28%) og syfja (23%). Alvarlegasta aukavcrkunin er hömlun öndunar og er skammtaháð, en þessi aukaverkun er sjaldgæf hjá sjúklingum, scm myndað hafa þol gegn morfínlyfjum. Algengar (>1%): Almennar: Kláði. Hjarta- og æðakerfi: Lágur blóðþrýstingur, hægur hjartsláttur. MiÖtaugakerfi: Syfja. mgl, ofskynjanir, sæluvíma. Hömlun öndunar. Meltingarfœri: óglcði, uppköst, hægðatrcgða. Húð: Húðcrting (roði, kláði, útbrot). Þvagfœri: Þvagteppa. Ef um mikið eða langvarandi blóðþrýstingsfall er að ræða, þá ber að hafa vökvaþurrð/blóðþurrð í huga og vclta fyrir sér vökvagjöf. Öndunarhemjandi áhrif lyfsins em skammtaháð. Húðertingin hverfur venjulega innan sólarhrings eftir að plástur hefur vcrið fjarlægður. SjúÚingar, sem fá morfínlyf, geta myndað þol og cinnig orðið háðir lyfinu. Milliverkanir við lyf eöa annað: Samtímis notkun lyfja sem hafa áhrif á miðtaugakeríið, þ.á m. þunglyndislyf, ópíóíðar, sefandi lyf, svefnlyf, almenn svæfinga- og deyfingalyf, fenótíazín. róandi lyf, vöðvaslakandi lyf, róandi andhistamín og áfcngi, gctur valdið auknum bælandi áhrifum mcð gmnnri öndun, lágþrýstingi, miklum sefandi áhrifum og dái. Þess vegna þurfa sjúklingar sérstakt eftirlit og umönnun þegar þessi lyf em notuö um leið og Durogesic. umbrotið fyrir tilstuðlan cýtókróm P450 3A4 cnsíma. Þó hcfur ekki komið fram in-vitro hömlun vegna ítrakónasóls (þekktur cýtókróm P450 cnsfm hemill), líklega vegna hás útdráttarhlutfalls fentanýls í lifur. Athugið: Durogesic á ekki að nota gegn bráðaverkjum eða verkjum eftir skurðaðgerðir þar sem þá gefst ekki nægjanlcgur tími til þcss að finna hæfilega skammta og þar með getur lyfið vídið lífshættulegri öndunarbilun. Durogesic skal einungis gefið sjúklingum með langvinna verki scm áður hafa svarað meðferð með morfínlyfjum. Ef öndunarbilun kemur í Ijós skal taka plásturinn af og fylgjast vcl með sjúklingnum. Öndunarlijálp skal veitt með þeim aðferðum sem með þarf (t.d. hvatning, sjúkraþjálfun, öndunarvél). Áfengi eykur öndunarhemjandi áhrif fcntanýls. Áhrifin má stöðva með naloxóni. Þar sem fcntanýláhrifin vara mun lengur en áhrif naloxóns þarf að fylgjast mjög vel með sjúklingnum. Fái sjúklingur alvarlegar aukavcrkanir þarf að fylgjast mjög vel með honum í sólarhring eftir að plásturinn hefur verið tckinn af vegna þess hver verkunartími er langur. Þegar mcðferð með Durogesic er hætt skal hefja meðferð mcð öðrum morfínlyfjum í hægt vaxandi skömmtum. Morfínlyfjum skal að jafnaði hætt hægt. Ef sjúklingur fær hita (40°C) getur frásog fentanýls aukist um u.þ.b. 30%. Þess vegna þarf að fylgjast með sjúklingum sem fá hita og lækka skammtinn ef með þarf. Forðast ber að hita á einhvern hátt plástursstæðið. Viðbragðfiýtir sumra sjúklinga minnkar meðan á Durogcsic meðfcrö stendur, þetta ber að hafa í huga til dæmis við akstur. Geymsla: Plásturinn skal geyma í órofnum umbúðum við hcrbcrgishita. Geymist íjarri bömum, einnig eftir notkun. Notaðir plástrar skulu brotnir saman og fargað með öruggum hætti. Pakkningar og verö 1.10. 2000: Forðaplástur 25 míkróg/klst. 10 cm2 x 5 stk. kr. 5.173 20 cm2 x 5 stk. kr. 9.044 30 cm2 x 5 stk. kr. 12.096 40 cm2 x 5 stk. kr. 14.635 Notkunurleiöbeiningar á íslensku skulu fylgja hverri pakkningu lyfsins. Forðaplástur 50 míkróg/klst. Forðaplástur 75 míkróg/klst. Forðaplástur 100 míkróg/klst. Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 • 104 Rcykjavfk • Sími 530 7100 ^ JANSSEN-CILAG UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNAR OG STJÓRNUN ekki ætlast til að hlaupið sé yfir nema í mesta lagi eitt stig í ferli ákvarðana. Ef starfsmaður nær ekki árangri með því að tala við næsta yfirmann er stundum leyfilegt að tala við þann næsta fyrir ofan hann en lengra á ekki að fara. Það á heldur ekki að hunsa næsta yfirmann að óreyndu. Það er hiklaust gert hér. Menn fara bara í KRON sjálfan, eins og einu sinni var sagt. Mörgum finnst það sjálfsagt að tala beint við æðsta yfirmann stofnunarinnar. Starfsemi sjúkra- stofnana nútímans er í mörgum tilfellum orðin svo margvísleg og flókin að það er ekki mögulegt og því síður æskilegt að stjóma þeim eða einstökum deildum þeirra í hjáverkum. Núna, þegar verið er að sameina tvö stærstu sjúkrahús landsins í eitt stórt háskólasjúkrahús, er kjörið tækifæri til breytinga og bóta í þessu efni. Það verður að koma á stjórnunar- skipulagi sem hægt er að vinna með. Þetta er eitt stærsta fyrirtæki landsins með veltu upp á 20 milljarða. Á slíku fyrirtæki verður að hafa stjórn og þessi stjórn verður að vera í ákveðnum farvegi.“ Skynsamleg sviðsskipting Þú nefnir sameiningu sjúkrahúsanna og þœr stjórn- unarbreytingar sem henni fylgir. Er nœgilegt svigrúm til að vinna að því máli samhliða öðru sem þarf að leysa, svo sem að samrœma launataxta? „Mér finnst margt hafa tekist vei og nefni sviðsskiptinguna sem dæmi þar sem mér finnst hafa verið haldið mjög skynsamlega á málum. Það var nokkur áhugi á því að stofna svokölluð líffærakerfa- svið, til dæmis að setja hjarta- og æðaskurðlækningar ásamt hjartalyflækningum saman undir eitt svið, en frá því var horfið og það tel ég að hafi verið skynsamleg ákvörðun. Á háskólasjúkrahúsinu sem ég vann á í Bern var líffærakerfasviðum komið á fyrir tæpum þremur árum þrátt fyrir mótmæli margra yfirlækna spítalans. Á þessum tíma voru þegar komnir í ljós margir vankantar á slíku kerfi einkum frá Skandinavíu. Einn af vanköntunum var að starf- semi sem átti fátt sameiginlegt með öðrum greinum var troðið einhvers staðar af handahófi. Það mynd- uðust það sem ég vil kalla ruslatunnur, svið sem inni- héldu starfsemi sem ekki passaði neins staðar inn með öðrum deildum á sviðinu, var annað hvort of eðlisólík hinum, eða var of stór til að bæta við á svið þar sem starfsemin átti eitthvað sameiginlegt eða of lítil til að vera ein sem sérstakt svið. Menn komust að því að allar skurðlækningar áttu fleira sameiginlegt innbyrðis en lyf- og skurðlækningar þótt á sama líf- færi væri. Eftir hálft annað ár var kerfið að nokkru leyti lagt niður í raun og byggir nú á deildunum að mestu leyti. Þessi æfing kostaði spítalann nærri 20 milljónir dollara aukalega, því stöðugildum fjölgaði að miklum mun. Eg er mjög ánægður með niður- stöðuna hér á Landspítalanum og að þar hafi verið lært af mistökum annarra. Hins vegar er við ýmislegt að glíma í þessu sameiningarferli. Enn er Land- spítalinn á tveimur stöðum í borginni og því óhægt um vik að ná nauðsynlegri hagkvæmni í rekstri. Meðan starfsemin er enn á tveimur stöðum er sennilega hægt að ná einhverjum árangri með sam- einingu vissra deilda þannig að til dæmis þvag- færaskurðlækningar verði aðeins á öðrum staðnum, en ýmis önnur mikilvæg áform um hagkvæmni og umbætur verða að bíða þess að að minnsta kosti öll bráðastarfsemi Landspítala verði komin á einn stað. Sem dæmi má nefna að það mætti sennilega fækka læknavöktum á svæfingar- og gjörgæsludeild ef öll starfsemin væri á einum stað. Á hinn bóginn mætti auka gæði á annarri þjónustu, til dæmis hafa sér- fræðing í almennum lyflækningum og annan í skurðlækningum á bundinni vakt á spítalanum allan sólarhringinn eins og víða tíðkast erlendis, ef starf- semin væri öll á einum stað. Við núverandi ástand er starfsemin heldur lítil til að réttlæta þann auka kostnað sem þessi tilhögun hefði í för með sér. Mér finnst erfitt að horfa upp á háskólasjúkrahús vaxa upp á tveimur stöðum, með slysamóttöku á einum Gísli H. Sigurðsson. Læknablaðið 2000/86 879
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.