Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 66

Læknablaðið - 15.12.2000, Qupperneq 66
■ SMÁSJÁIN Frír aðgangur að gagna- söfnum um heilbrigðismál Samið hefur verið um aðgang fslendinga að ýmsum gagnasöfnum á nelinu, meðal annars um heilbrigðismál. Meðal þeirra safna sem gerð hafa verið aðgengileg öllum þeim er hafa tengingu sem uppfyllir öryggiskröfur eru: ProQuest Medical Library með aðgengi að 230 tímaritum um læknisfræði, hjúkrun og lyfjafræði. Pessi grunnur var valinn besti gagnagrunnur ársins í Information Today. Ennfremur má nefna ProQuest Health með greinum úr 170 tímaritum um læknisfræði, hjúkrun, tannlækningar og stjórnum sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva. Nánari upplýsingar er að finna á vef Menntamálaráðuneytisins: www. stjr.is/mrn Af vef Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis Sjúklingar nota netið Kannanir sýna að um 60 milljónir Bandaríkjamanna (af 265 milljónum) leituðu sér upplýsinga um heilsufars- málefni á veraldarvefnum árið 1998. Hins vegar hefur fram til þessa skort upplýsingar um á hvern hátl netið er notað í þessu skyni. Könnun var gerð meðal rúmlega 1000 göngudeildar- sjúklinga á meltingarsjúkdómadeildum í Durham í Norður-Karólínu og Rockford í Illinois í ágústmánuði 1999 og þykir hún varpa nokkru ljósi á notkun sjúklinganna á veraldarvefnum. Svörun í könnuninni var mjög há, eða 92%. Meðalaldur svarenda var 53 ár, 59% svarenda voru konur og meðalsvarandi hafði eitthverl háskólanám að baki. Um helmingur svarenda hafði aðgang að netinu og af þeim fjölda notaði rétt rúmlega helmingur netið til að leita sér upplýsinga um heilbrigðismál og sjúkdóma en þar af aðeins 4% vegna þess að læknirinn þeirra hafði bent þeim á það. Þegar litið var fram á við sögðust um 60% allra sjúklinganna ætla að nota netið til að afla sér upplýsinga um heilsufarsmálefni í framtíðinni. JAMA Vol. 284 No. 15.18. október, 2000. stað og vissa bráðamóttöku hjartasjúklinga á öðrum, svo dæmi sé tekið. Kerfið er allt of flókið og reksturinn verður óhjákvæmilega dýrari en hann þyrfti að vera. Þetta þýðir í reynd að það þarf að leggja út í umtalsverðar íjárfestingar í byggingamálum spítalans á næstu 10 árum. Stór hluti núverandi bygginga bæði á Landspítala- lóðinni við Hringbraut og í Fossvogi var hannaður fyrir sjúkrahússtarfsemi eins og hún var fyrir 30-50 árum og uppfylla því ekki kröfur um nútíma háskólasjúkrahús. Ef litið er á rekstur sjúkrahúss þá eru um 70% af kostnaðinum vegna launa starfsmanna á meðan húsnæðiskostnaður er innan við 10%. Með því að ná hagkvæmni í manna- haldi er hægt að ná hagkvæmni í heildar- rekstri sem gæti réttlætt að farið væri út í stórar fjárfestingar eins og að koma starf- seminni í eitt hús.“ Telur þú að þessar hugmyndirfái brautar- gengi? „Já ég er bjartsýnn á það. Eg veit að Islendingar gera miklar kröfur um gæði heilbrigðisþjónustu og munu ekki sætta sig við lakari þjónustu en í nágrannalöndunum. Þrátt fyrir að við höfum að miklu leyti náð að halda í við þær þjóðir sem lengst hafa náð á heilbrigðissviði á undanförnum árum, er hætt við að við drögumst aftur úr á sviði hátæknisjúkrahúsa ef við förum ekki að vakna. En það eru ýmis góð teikn á lofti í þeim efnum. Ingólfur Þórisson, fram- kvæmdastjóri tækni- og eignasviðs, og hans samstarfsmenn á Landspítalanum hafa þegar unnið mjög gott starf á þessu sviði. Þeir hafa meðal annars kallað erlenda, sér- hæfða sjúkrahúsarkitekta til liðs við sig og hafa þegar skýrt frá frumdrögum að lausn málsins. Þessi frumdrög benda til þess, að hægt væri að koma fyrir einum háskóla- spítala á hvorri lóðinni sem er, það er í Fossvogi eða við Hringbraut. Það þyrfti að byggja talsvert og losna við úrelt húsnæði, annað hvort undir aðra starfsemi eða að selja það.“ Sérðu fyrir þér ákjósanlega stjórnun, lœkna eingöngu eða atvinnustjórnendur til dœmis? „Hæfileg blanda held ég að reynist best. Eg held að það sé öllum orðið ljóst sem hafa kynnt sér stjórnun sjúkrahúsa í öðrum vestrænum löndum, að við verðum að hafa lækna í stjórnunarstöðum, en ekki eina. Þeir þurfa á stuðningi að halda frá atvinnu- stjómendum. Mér finnst sú samsetning sem verið er að reyna hér á Landspítalanum eiga fullan rétt á sér, með einn forstjóra og fimm framkvæmdastjóra þar af fulltrúa frá stærstu starfsmannahópunum sem starfa á spítal- anum, læknum og hjúkrunarfræðingum. Við hlið þeirra eru sérfræðingar í fjármálum og tæknimálum svo og kennslu og rann- sóknum.“ Dýrar sumarlokanir Á meðan þessi stóru áform móta starfsemi ykkar er ýmislegt smœrra sem einnig hefur áhrifá starfsemi sjúkrahúsa, svo sem sumar- lokanir. Hvernig horfa slíkar aðgerðir við þér? „Mér finnst að sjálfsögðu mikil synd að það skuli þurfa að loka einhverjum deildum yfir sumartímann. Eg hef séð það bæði hér á landi og erlendis að það líður tiltölulega langur tími frá því farið er að draga úr starf- seminni þar til að lokun kemur en á meðan er verið að greiða fullan kostnað. Síðan tekur alllangan tíma að koma starfseminni af stað á nýjan leik. Þetta er tiltölulega dýr tími, auk þess sem verið er að draga úr þjónustu á þessum tíma. Á íslandi eru umtalsverðir biðlistar í flestum greinum lækninga og auðvitað lengjast þeir meðan á sumarlokunum stendur. Á hinn bóginn eru í gildi lög um sumarfrí starfsmanna og réttur til að taka það á ákveðnum tíma svo eitthvert samkomulag verður að vera um þessi mál. Á yfirstandandi ári var farið að draga úr starfsemi deilda strax í apríl eða tveimur mánuðum fyrr en sumarfrístíminn byrjar. Að þessu sinni var ekki dregið úr starfsemi vegna sumarleyfa heldur vegna skorts á rekstrarfé. Ég sé ekki almennilega hvemig á að vera hægt að spara með því til að mynda að fækka skurðaðgerðum þegar launakostnaðurinn er megnið af útgjöld- unum, eins og ég gat um áðan. Starfsfólkið er til staðar og aðstaðan bíður.“ Hverjir ertt möguleikar lœkna, til dœmis yfirlœkna, til að koma atliugasemdum á framfœri í svona tilvikum? „Það er helst með því að hafa samband við lækningaforstjórann, en hann getur stundum lítið að gert þar sem vandinn að þessu sinni var að rekstur spítalans fór fram úr fjárhagsáætlun. Það er rétt, eins og fram hefur komið í íjölmiðlum, að rekstur ríkis- spítala á árinu mun fara að minnsta kosti 400 milljónir fram úr áætlun og er það að sjálfsögðu gífurlega há upphæð. En þegar litið er á heildarveltu stofnunarinnar sem er nærri 20 milljarðar kemur í ljós að í prósentum reiknað er um að ræða 2-3% 880 Læknablaðið 2000/86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.