Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2000, Page 84

Læknablaðið - 15.12.2000, Page 84
SKJÓTVIRKT LYF GEGN ÞUNGLYNDI1 m Svefnbætandi áhrif í þunglyndi Remeron veitir sjúklingi sem haldinn er þunglyndi nætursvefninn á ný. Klínískar rannsóknir hafa leitt í Ijós að Remeron hefur marktækt betri áhrif á svefntruflanir en lyfleysa og áhrif á þunglyndi koma fram strax í fyrstu viku.2 Einu aukaverkanirnar sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefnhöfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd.3 Remeron er máttugt gegn þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. [Organon] REMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N 06 A X 11 Hver tafla inniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er alfæ hemill með miðlæg presínaptísk áhrif sem auka noradrenvirk og serótónínvirk efni í miðtaugakerfi. Aukning sertónín- virks boðflutnings er aðallega vegna 5- HTi-viðtækja þar sem 5-HT:- og 5-HT3- viðtæki blokkast af mirtazapíni. Abend- ingar: Alvarlegt þunglyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir mirtazapíni. Varúð: Fylgjast þarf grannt með meðferðinni hjá sjúklingum með eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem Ieiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágan blóðþrýsting. Hætta^ skal meðferð ef gula kemur fram. Reyj af notkun lyfsins hjá bömum j Utskilnaður mirtazapíns gg^^ftinnkað hjá sjúklingum með lifrar- eða nýmastarfsemi og þæ^Kiafa þetta í huga ef mirtazapín er a^p^slíkum sjúklingum. Eins og með^B^r geðdeyfðarlyf skal gæta sykursyl langtý get hjá sjúklingum með JPagteppu eða gláku. Sé ^ameðferð skyndilega hætt r fram fráhvarfseinkenni með fiöfuðverk. Eldri sjúklingar em i fyrir lyfinu, einkum með tilliti |rkana. Athugið: Mirtazapín hrif á viðbragðsflýti hjá hluta ^ber að hafa það í huga við og stjómun vélknúinna ; brjóstagjöf: Ekki gefið vi^pÉRðstæður. Aukavcrkanir: AlM0$jr (>!%): Almennar: Þreyta, goleiki, einkum fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgœfar: (>0,1-1%): Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á granulósýtum, kyminga- hrap (agranulocytosis) Æðakerfi: Stöðu- bundinn lágþýstingur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki að nota samtímis MAO-hemjandi lyíjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyíja. Remeron getur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta áfengis samtímis töku Iyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflumar skal taka inn með nægjanlegun: vökva. Þeim má skipta, en þærj tyggja. Æskilegast erfyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærol einstaklingsbundnar. Venjulegur uppTI skammtur er 15 mg á dag. Oftast þaj auka þann skammt til að ná æskilegil áhrifum. Venjulega liggur æskilea skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. ElJ sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal £ við að hækka skammta hjá öldruðum sjúklingum. Skammt: handa börnum: Lyfið er ey^HPTað bömum. Pakkningar og verð 1. fejj^PT2000: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnuMjWfíg) - 5.618 kr. 100 stk. (þympBKning) - 16.140 kr. Afgreiðslutijp^un: Lyfið er lyfseðils- skylt. GrlPÍWslufyrirkomulag: B ÍTt er að afgreiða 100 daga Tjaskammt. Umboðs- og dreifmgaraðili: Pharmaco hf. Hörgatún 2,210 Garðabæ. Heimildir: -Vutt D. J., Efficacy of mirtazapine >n plinically relevant subgroups 0 Jtíepressivepatients. Depression ^ Janxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998)- pí.Bremner, James D., A double-blio0 comparison of Org. 3770, Amitriptyl*ne and placeboin Major depression. Clin. Psych. 56: 11, Nov. 1995. 3.Montgomery S.A. Safety of mirta^' pine: A review. Clin. Psyk. Vol. l^' suppl. 4. Dec. 1995. remeron, mirtazapin Milt

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.