Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 2

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 2
Carduran® Retard (doxazósín) Carduran Rmard (doxazósín) Áhrifarík einkennameðferc við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli 4 mg einu sinni á dag Einföld skömmtun Tekið með eða án fæðu hvenæi sem er dagsins Engar þekktar milliverkanir Carduran Retard. FORÐATÖFLUR; C 02 C A 04 R E Hver forðataflo inniheldur: Doxazosinum INN, mesýlat, 5,093 mg, somsvarandi Doxazosinum INN 4 mg. Abendingar: Hóþrýstingur. Einkennameðferð fram að skurðaðgerð vegna stækkunar ó blöðruhólskirtli. Skammtar og lyfagjöf: Hóþrýstingur: Fullorðnir: Venjuleaur skammtur er 4 mq einu sinni ó daq. Ef nauðsyn krefur mó auka skammt í 8 mg einu sinni ó dag. Carauran Retard mó nota eitt sér eða með öðrum efnum, t.d. tíazíðþvagræsilyfjum, beta-blokkurum, kalsíumgangalokum eða ACE-hemlum. Einkennameðferð vegna stækkunar ó blöðruhólskirli: Fullorðnir: Venjulegur skammtur er 4 mg einu sinni ó daa. Ef nauðsyn krefur mó auka skammt í 8 mg einu sinni ó dag. Carduran Retard mó nota hjó sjúklingum með stækkun ó blöðruhólskirtli hvort sem þeir eru með hækkaðan bíóðþrýsting eða ekki, þar sem breytingar ó blóðþrýstingi hjó sjúklingum sem ekki eru með hóþrýsting, er klínískt ómarktæk. Hjó sjúklingum með hóþrýsting eru bóðir sjúxdómar meðhöndlaðir samtímis. Hómarksskammtur sem mælt er með er 8 mg einu sinni ó daa. Töflurnar mó taka með eoa ón matar. Töflumar ó að gleypa í heilu lagi með nægilegum vökva. Aldraðir: Sömu skammtar oa tilgreindir eru handa fullorðnum. Siúklinaar með skerta nýrnastarfsemi: Venjuleqir skammtar. Sjúklingar með skerto lifrarstarfsemi: Sjó kaflann Varúð. Börn: Ekki er mælt með notkun lyfsins handa börnum. Fróbendinqar: Ofnæmi fyrir lyfinu eða skyldum lyfjum. Notkun Carduran Retard er fróbending hjó sjúklinqum með sögu um teppu í meltingarvegi eðo þrengsli i vélinda e$a meltingarfærum. Varúð: Leiðbeiningar fyrir sjúklina: Sjúklingar skulu upplýstir um að gleypa ó Carduran Retard forðatöflurnar neilar. Sjúklinaarnir mega hvorki tyggja, skipta né mylja töflurnar. I Carduran Retard er lyfiaefnið í hýði sem frósogast ekki en er sérstaklega gert þannig að efnið losnar smóm saman. Þegar því er lokið skilst töfíuhýðið tómt úr líkamanum. Sjúklingunum skal því sagt að þeir þurfi ekki ao nafa óhyggjur af því þótt þeirsjói stöku sinnum eitthvað í hægðunum sem líkist töflu. Sjúklingar með bróða hjartasjúkdóma: Eins og við ó um öll önnur æðavíkkandi blóðþrýstingslækkandi lyf ó að gefa sjúklingum doxazósín með varúð ef þeir eru með eftirtalda bróða hjartasjúkdómo: lungnabjúg vegna ósæðarþrengsla eða míturlokuþrengsla, hjartabilun við hó atköst (high output), hægri hjartabilun vegna lungnablóðreks eða gollurshússvökva og hjartabilun. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Eins og við ó um öll lyf, sem umbrotna að fullu í lifur, ó að aefa sjúklingum doxazósín með varúð ef þeir hafa einhver merki um vægt skerta eða meðalskerta lifrarstarfsemi (sjó kafla um Ivfjahvörf). Þar sem engin klínísk reynsla liggur fyrir um notkun lyfsins njó sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki mælt með notkun þess hjó þeim. Milliverkanir við lyf eða annað: Engar milliverkanir eru þekktar, en doxazósín eykur bíóðþrýstingslækkandi óhrif annarra blóðþrýstingslækkandi lyfja. Meðganga oa brjóstagjöf: Lyfið ó hvorki að nota ó meðgöngutíma né hjó konum með barn ó brjó^ti þar sem reynsla liggur ekki fvrir. Akstur oa stjórnun vinnuvéla: Lyfið getur dregið úr hæfni manna til aksturs bifreiða og stjórnunar annarra véla, einkum í upphafi meðferðarinnar. Aukaverkanir: I klfnískum samanburðarrannsÓKnum voru aígengustu aukaverkanirnar af völdum Carduran Retard eftirtoldar: Algengar (>1%): Almennar: Svimi, höfuðverkur, vanlíðan, þreyta, þróttleysi, bjúgur, svefnhöfgi. Hjarta og æðakerfi: Lógur blóðþrýstingur í uppréttri stöðu. Meltinaarfæri: Niðurqangur, ógleði, uppköst, maqabólga. Öndunarfæri: Nefslímubólga. Aukaverkanir af Carduran Retard eru að öðru leyti svipaðar og aukaverkanir af völdum venjulegra doxazósín toflna. Sömu aukaverkanir koma fram hjó öídruðum oa þeim sem ynari eru. Lyfjahvörf: Frósog: Eftir inntöku lækningalegs skammts frósogast Carduran Retard vel og nósl þómarksgildi í blóði um 8-9 klst. eftir inntöku. Rannsóknir ó lyfjahvörfum lyfsins hafa ekki leitt í Ijós marktækar breytingar hjó öldruðum í samanburði við yngri sjúklinga. Umbrot/útskilnaður: Utskilnaður úr blóði er í tveimur fösum oa er helmingunartími útskilnaðar í íokafasa 22 klst., sem er grundvöllur þess aö lyfið er gefið einu sinni ó sólarhring. Utlit: Forðatöflur 4 mg: Krinalóttar, kúptar, hvítar, filmuhúðaðar töflur um 9,0 mm í þvermól og með deiliskoru ó annarri hliðinni. Pakkningar og verð 1. desember 1999: Forðatöfluf 4 mg: 28 stk. (þynnupakkað) 2.980 kr.; 98 stk. (þynnupakkað) 8.488 kr. Sjó nónari upplýsingar um lyfið í sórlyfjaskrórtexta í Fréttabréfi Lyfjanefndar ríkisins í október 1999. Umboð ó Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.