Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 5

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRETTIR 468 Af sjónarhóli stjórnar: Alvarlegt 485 íðorðasafn lækna 133. ástand meðal unglækna Forvarnir Jórt M. Kristjánsson Jóhann Heiðar Jóhannsson 469 Formannaráðstefna LÍ 487 Faraldsfræði 7. Líkur og hlutfallslíkur 471 Laða þarf unglækna að heimilislækningum María Heimisdóttir Rætt við Steinunni Jónsdóttur 489 Broshornið 15. Brotnir Anna Ólafsdóttir Björnsson fíngur og skornir Bjarni Jónasson 479 Gæði læknisþjónustu aukin með vefi um klínískar leiðbeiningar Rætt við Sigurð Helgason 491 Lyfjamál 94 Anna Ólafsdóttir Björnsson 492 Leyfisveitingar 480 Siðferðislegar spurningar um rannsóknir í þróunarlöndum Anna Ólafsdóttir Björnsson 493 494 Námskeið/styrkir Lausar stöður 482 Baráttan fyrir ódýrum alnæmislyfjum í Afrfku 495 Okkar á milli Anna Ólafsdóttir Björnsson 498 Minnisblaðið Sumarlokun læknabladsins Skrifstofa Læknablaösins veröur lokuö vegna sumarleyfa frá og meö mánudeginum 9. júlí til og meö föstudeginum 3. ágúst. £ ? 5 © LÍTIL STÚLKA Einu sinni var lítil stúika sem sat oft i fjörunni og dreymdi um óskalöndin hinum megin. Haltu áfram, óskalandið er enn handan sjóndeildahringsins. Ég er ennþá á leiðinni. AH Anna Hrefnudóttir nam í grafík- deild Myndlista- og handíðaskólans I Reykjavík en fæst líka við aðrar greinar myndlistar, málverk, teikn- ingu og Ijósmyndun. Hún hefur hald- iö nokkrar sýningar frá því hún lauk námi árið 1992, nú síðast í Deiglunni á Akureyri þar sem hún sýndi meðal annars myndina Lítil stúlka sem nú er á forsíðu blaðsins. Anna hefur ný- lega helgað sig myndlistinni alveg eftir að hún greindist með ólækn- andi sjúkdóm. Myndir Önnu eru yfirieitt látlausar. Grafíkmyndir hennar og málverk hafa gjarnan sterka tilvísun í náttúr- una en í Ijósmyndunum fer hún víðar og er þessi mynd til dæmis um þaö. Hér er um einfalda uppstillingu að ræða og frekar óvenjulega mynd- byggingu þar sem auður veggurinn þekur mest af myndfletinum og tómið verður I raun ráðandi I mynd- inni. Hlutirnir f myndinni sitja neðst eins og til að undirstrika auöan meg- inflötinn og í heild vekur myndin til- finningu fyrir kyrrð og tómi. Þó er spennan milli hlutanna neðst I myndinni og veggjarins svo mikil að viö upplifum ekki þá kyrrð sem róar og sefar heldur frekar kyrrð sem vekur óþreyju og eftirvæntingu. Á- horfandinn býður þess að eitthvað gerist en auðvitað gerist ekkert. Myndin er fullgerð og breytist ekki. Á síðustu árum hefur Ijósmyndun þróast æ meira I átt að skrásetningu og raunsæi svo að nú er orðið sjald- gæft að sjá listamenn beita þessum miðli eins og Anna gerir í þessari mynd, það er að leggja alla áherslu á byggingu og reyna að vekja sterka kennd án þess að beita einhvers konar frásögn eða hlutlægri tilvísun. Tilfinningin ligguröll I samspili mynd- hlutanna og Önnu tekst listilega vel að láta þá talast við svo áhorfandi heyri. Jón Proppé Læknablaðið 2001/87 393
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.