Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 77

Læknablaðið - 15.05.2001, Side 77
Ingileif Malmberg Kvennadeild Landspítala Hringbraut. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ingileif Malmberg sjúkrahúsprestur, Kvennadeild Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. Sími: 560 1000/560 2271. Netfang: ingilm@landspitali.is Lykilorð: siðfrœði, sálgœsla. FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREIN N G Fósturgreining Siðfræði — sálgæsla Ágrip Framfarir á sviði fósturgreiningar hafa orðið miklar á undanförnum árum. Pað er ómetanlegt að hægt skuli vera að fylgjast með vexti, þroska og líðan fósturs eða barns í móðurkviði og hlýtur það að stuðla að auknu öryggi móður og barns. En aukin tækni vekur um leið upp ýmsar spurningar og vangaveltur sem öllum sem mæðraeftirliti sinna er hollt að velta fyrir sér. Er sjálfsagt að eyða öllum þeim fóstrum sem greinast með frávik af einhverju tagi? Hvert gæti sú þróun leitt okkur? Erum við, með sífellt betri tækni, smám saman að „útrýma“ ákveðnum hópum innan samfélagsins? A það að vera sjálfsögð „venja“, jafn- vel skylda, að allar konur gangist undir þær rannsóknir sem í boði eru. Við höfum innan siðfræðinnar mörg og ólík sjónarmið. Við höfum við- horf sem leggur áherslu á fullkomið frelsi til fóstureyðinga. Við höfum líka viðhorf sem krefst þess að öllu lífi skuli viðhaldið, fóstri megi ekki undir neinum kringumstæðum eyða, þótt vitað sé að um alvarlegan sjúkdóm eða fötlun sé að ræða. Höfundur leggur áherslu á regluna um helgi lífsins, að virða beri mannlegt líf, sú regla skuli alltaf höfð að leiðarljósi innan læknisfræðinnar. Um leið skal á það bent að sú virðing, sú líkn er ekki alltaf fólgin í því að viðhalda og bjarga öllu lífi. Dauðinn er ekki alltaf versti kosturinn. Við hljótum að þurfa að vega og meta hvert tilvik fyrir sig, að hvert og eitt foreldri, eftir viðeigandi upplýsingar, persónulega ráðgjöf og stuðning fagfólks, taki sína ákvörðun út frá eigin dómgreind og siðferðisvitund. Pað er mikilvægt að fagfólk fjalli um þessi mál af virðingu fyrir lífinu og virðingu fyrir þeim foreldrum sem eiga fötluð börn og fötluðum sjálfum. Öll sú fósturgreining sem í boði er knýr foreldra reglulega til þess að taka erfiðar ákvarðanir. Pað er því mikilvægt að þunguð kona og hennar maki viti tilganginn með því meðgöngueftirliti sem í boði er, að þau séu meðvituð um þær ákvarðanir sem þau gætu þurft að standa frammi fyrir. Og þegar og ef ENGLISH SUMMARY Malmberg I Prenatal diagnosis. Ethics - counselling Læknablaðið 2001; 87: 465-7 During the last years great progress has been made in the field of prenatal diagnosis. The possibility of monitoring the growth, development and well being of a child in the womb is priceless and can offer the mother a sense of security regarding the pregnancy. But the growing technology leads at the same time to various questions and discussions and it is good for all those who are a part of the maternal care to think about them. Is it unquestionable to eliminate all those fetuses that are diagnosed with an abnormality of any kind? Where would such a development lead us? Are we, with the means of a continuing better technology, bit by bit "eliminating" certain groups within the society? Is it to be an unquestioned “routine” or even duty, that every woman should be subjected to those diagnoses that are possible? We have within the field of ethics many different views on those questions. One view stresses the complete freedom of abortion. Another demands that all life should be protected, and a fetus should never be terminated, even if it is sick or disabled. The author of this article wants to demonstrate the rule of the sanctity of all life, that all human life should be respected, that this rule should always be applied within the field of medicine. At the same time it should be stressed that this respect for life is not always best given by sustaining and saving all life. Death is not always the worst choise. We must evaluate each and every case, that each and every parents to be should make their own decision based on their own ethical views, after having received appropriate information, professional support and counselling. It is important that professionals deal with these matters with respect for life and respect for the parents who already have disabled children and the disabled themselves. All the prenatal diagnosis which is available may lead to that parents to be have to take difficult decisions regarding the pregnancy. It is therefore of the utmost importance that a pregnant woman and her partner should know the meaning and purpose of the prenatal care which is offered and that they are fully aware of the decisions they may have to face. If the results are not in the favor of the fetus, the couple should receive the support and care whatever their decision may be. Key words: ethics, counselling. Correspondence: Ingileif Malmberg hospital chaplain. E- mail: ingilm@landspitali.is Læknablaðið 2001/87 465
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.