Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 81

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 81
UMRÆÐA & FRÉTTIR / A F SJÓNARHÓLI STJÓRNAR stéttarinnar og í raun heilbrigðiskerfisins í heild og því mikilvægt að menn vinni að lausn þess í sameiningu. Engin ein aðgerð getur leyst þetta vandamál, enda er það margþætt. Pað er hins vegar mjög mikilvægt að allir aðilar átti sig á því að útbreidd óánægja ríkir meðal unglækna með núverandi ástand og ljóst má vera að vandinn mun aukast mjög á næstu árum ef ekki verður gripið í taumana. Formannaráðstefna Læknafélags íslands Boðað er til formannafundar samkvæmt 9. grein laga Læknafélags íslands föstudaginn 11. maí 2001 í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 10:00. Dagskrá 10:00-12:30 Skýrsla formanns LÍ, afgreiðsla ályktana 2000, kjaramál og störf stjórnar Skýrslur formanna aðildarfélaganna - svæðafélaga og FUL Aðrar skýrslur eftir atvikum 12:30-13:30 Matarhlé 13.30- 15:00 Siðanefnd LÍ - Gerðardómur LÍ: Bundið nauðsyn eða er ein nefnd fullnægjandi án málskotsmöguleika innan félagsins Guðmundur Björnsson formaður laganefndar LÍ Umræður Kjaramál skurðlækna: Helgi H. Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags íslands gerir grein fyrir umræðum innan Skurðlæknafélagsins Umræður Tryggingamál lækna: GuðmundurJ. Elíasson kynnir nefndarálit sem unnið var að ósk stjórnar LÍ Umræður Formannafundur LÍ: Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ Umræður 15:00-15:30 Kaffihlé 15.30- 17.00 Áframhald skýrslna Umræður Önnur mál Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknablaðið 2001/87 469
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.