Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 93

Læknablaðið - 15.05.2001, Síða 93
UMRÆÐA & FRÉTTIR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Sigurður Helgason á skrifstofu sinni hjá landlœknisembœttinu. virka ennþá rétt til þess að bæta og breyta efninu í samræmi við nýjustu rannsóknir. Ég vil gjarnan fá velunnara fyrir hvern hóp sem tæki að sér að fara inn á síðuna til dæmis á tveggja vikna fresti og athuga hvort allt virkar rétt. Auk þess þarf að vera hægt, á hverri síðu, að benda á hvert hægt sé að senda ábendingar um uppfærslu um nýjar rannsóknir og annað sem betur má fara. Hins vegar sé ég ekki að það þurfi endilega að stofna nýja hópa utan um þetta, heldur að fela hópnum að sjá til þess að síðunum verði viðhaldið.“ Hvernig standið þið síðan að því að kynna efnið? „Auk þess sem ég hef þegar getið þarf að huga að þessum þáttum: Að kynna efnið, fara með það í dreifingu, koma því í notkun og loks að mæla telur að margar slíkar rannsóknir gætu orðið þróunarlöndunum mjög til hagsbóta þótt þær uppfylltu ekki þessar gæðakröfur. Þá bendir hann á að þegar rannsóknir eru gerðar í fátækum þróunarlöndum verði að taka með í reikninginn þær samfélags-, trúar- og menningar- hefðir sem rannsóknirnar búi við. Olæsi er víða mikið, ákvarðanir oftast í höndum öldunga og fjölskyldufeðra og sárasjaldan að konur og börn njóti góðs af rannsóknunum. Það hefur jafnvel verið erfiðleikum bundið að ná sambandi við konumar í sumum samfélögunum þegar gerðar eru rannsóknir á þungun og fæðingarhjálp. Þess ber að geta að slagsíða í rannsóknum er síður en svo óþekkt á Vesturlöndum og hefur oftsinnis árangur. Fyrstu skrefin hafa verið tekin á þann hátt að ég hef hreinlega ferðast um mestallt landið og kynnt efnið. Yfirleitt fyrir litlum hópum, svona sex manns í einu, en stundum hafa það jafnvel verið tveir sem horfa yfir öxlina á mér á meðan ég kynni vefinn. Vitanlega er fólk mismunandi vant því að nota netið og því er þetta tilvalið tækifæri til að taka þátt í að gera sem flesta virka. Ég þarf líka á því að halda að fá viðbrögð eftir heimsóknirnar og það ýtir undir að þeir sem eru óvanir notkun netsins komist af stað í því. Best er að hitta sem flesta persónulega, í upphafi að minnsta kosti. Síðan má fylgja því markvisst eftir með fjarfundum og fleiri aðferðum, því unnt er að halda marga fjarfundi fyrir það fé sem kostar að fara út á land með kynningu.“ Hvernig gengur að fjármagna verkefnið? „Það er að mestu kostað af opinberu fé, en við eigum auk þess styrktaraðila sem styðja okkur bæði siðferðislega og með fjármagni, og þá munum við kynna þegar fram í sækir á síðunni okkar.“ Vefurinn Klínískar leiðbeiningar er í örum vexti og vonandi munu sem flestir eiga þess kost á að kynna sér efni hans. Auk sérunnins efnis á íslensku eru tenglar á ýmsa góða erlenda vefi sem margir hverjir eru hliðstæðir. Skoski vefurinn sem vitnað hefur verið til hér í þessari umfjöllun er sérlega gott dæmi um öflugan vef sem byggður hefur verið upp af stórum hópi sérfræðinga og með umtals- verðu fjármagni. Islenski vefurinn lofar góðu, þótt ekki verði keppt við stærstu erlenda vefi, og er það fyrst og fremst að þakka geysigóðum viðbrögðum íslenskra lækna og skipulegum vinnubrögðum í uppbyggingu efnisins. aób verið bent á til dæmis hve margar rannsóknir eru gerðar á körlum eingöngu en síðan alhæft út frá þeim fyrir alla, oft á mjög hæpnum forsendum. I ádrepu Povl Riis er hreyft við mörgum atriðum sem gefa þarf gaum að í framtíðinni og helst að stuðla að breytingum á. Athugasemdir hans við Helsinkiyfirlýsinguna hafa komið af stað nokkrum umræðum, meðal annars á vefi bandaríska læknablaðsins, JAMA, í desember síðastliðnum. Umræðan mun án efa halda áfram. aób Povl Riis. Læknablaðið 2001/87 481
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.