Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 95

Læknablaðið - 15.05.2001, Page 95
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ALNÆMI ■ Alþjóðaheilbrigðisstofnun telur að bætt aðgengi að ódýrum, lífsnauðsynlegum lyfjum geti bjargað allt að fjórum milljónum mannslífa á ári í sunnanverðri Afríku og Suðaustur-Asíu. ■ Samtökin Treatment Action Campaign hafa upplýst að um 400.000 íbúar Suður-Afríku hafi látist af völdum alnæmis á meðan lyfjarisarnir hafa tafið leyfisveitingar fyrir alnæmislyfin. ■ Um 4,2 milljónir manna í Suður-Afríku eru HIV-jákvæðar. ■ Michael Loura, upplýsingafulltrúi sam- takanna Lœknar án landamœra, hefur gagnrýnt stóru lyfjafyrirtækin harðlega fyrir að beita ávallt sömu rökunum um mikinn rannsóknar- og þróunarkostnað til að verja einkaleyfi sín. Hann segir að erfitt sé að taka mark á slíkum rökum í ljósi þess að fyrstu alnæmislyfin voru þróuð á nokkrum vikum í Vestur-Evrópu, þar sem mikil eftirspurn reyndist vera eftir þeim. Einnig bendir hann á að fáar framleiðslugreinar séu eins arð- bærar og lyfjaiðnaðurinn. Rökin séu því mest- megnis fyrirsláttur. ■ Á hverju ári látast um 11 milljónir manna úr smitsjúkdómum í þróunarlöndunum. Pað jafn- gildir 30.000 dauðsföllum á degi hverjum. Ljóst er að full ástæða er til að þrýsta á um að leyfi fáist til að dreifa ódýrum eða ókeypis lyfjum í Afríku sunnan Sahara og Suðaustur-Asíu og því Frá Suður-Afríku. var málareksturinn í Suður-Afríku mikilvægur Kmo'Sm. fyrir alla heimsbyggðina. © Morgunbiaðið Heimildir: Halle J. Patenter over patienter. Ugeskr læger 2001 163,163-3. www.oxfam.org.uk BMJ 2000; 321:1034-5,1038. Læknablaðið 2001/87 483
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.