Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / VIÐHORF TIL ENDURLÍFGUNAR % 60-i Mynd 1. Hversu vel eða illa treystir þú þér til að fram- kvœma hjartahnoð, hjá ókunnugum úti á götu, efþörf krefði? framkvæma bæði hjartahnoð og munn við munn öndun. Alls taldi 491 (65%) mjög (229 (30%)) eða frekar (262 (35%)) líklegt að hann/hún myndi gefa sig fram til að framkvæma hjartahnoð hjá ókunnugum úti á götu, 178 (24%) mjög (87 (12%)) eða frekar (91 (12%) ólíklegt en 84 (11%) hvorki né (mynd 3). Mjög svipaðar niðurstöður sáust þegar spurt var hvort viðkomandi myndi í raun gefa sig fram til að framkvæma munn við munn öndun úti á götu hjá meðvitundarlausum, ókunnugum einstaklingi sem andaði ekki. Þannig töldu 473 (63%) mjög (211 (28%)) eða frekar (262 (35%)) líklegt að þeir myndu gefa sig fram, 177 (24%) mjög (91 (12%)) eða frekar (86 (12%)) ólíklegt að þeir myndu taka þátt í slfku, en 93 (13%) hvorki líklegt né ólíklegt (mynd 4). Að lokum var svo kannað hvort aðspurðir myndu frekar taka þátt í endurlífgun ef einungis væri fram- kvæmt hjartahnoð en ekki munn við munn öndun. Afgerandi meirihluti eða 620 (81%) svöruðu því að slíkt myndi engu breyta um þátttöku þeirra en 110 (15%) myndu frekar taka þátt í endurlífgun ef hún fæli eingöngu í sér framkvæmd hjartahnoðs (mynd 5). Þrjátíu og tveir (4%) myndu síður taka þátt í endurlífgun að gefnum þessum skilyrðum. Umræða Meginniðurstöður þessarar könnunar eru þær að ís- lendingar virðast hafa mjög jákvætt viðhorf gagnvart framkvæmd endurlífgunar hjá ókunnugum utan sjúkrahúss og stór hluti þeirra hefur hlotið tilsögn í framkvæmd grunnendurlífgunar á einhverjum tíma. Athyglisverðustu niðurstöðumar og jafnframt þær sem komu mest á óvart eru hins vegar þær, að það myndi engu breyta um þátttöku þeirra í endurlífgun þótt ferlið væri einfaldað og fæli eingöngu í sér hjartahnoð en ekki jafnframt munn við munn öndunaraðstoð. Það er afar jákvætt hversu margir hafa hlotið ein- hverja þjálfun í framkvæmd endurlífgunar og er þetta líkast til að miklu leyti að þakka öflugu starfi Rauða kross Islands í kennslu fyrir almenning í grunnþáttum endurlífgunar og skyndihjálpar. Þessi Mynd 2, Hversu vel eða illa treystir þú þér til að framkvœma munn við munn öndun, hjá ókunn- ugum úti á götu, efþörf krefði? Mynd 3. Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir í raun gefa þig fram til að framkvœma hjartahnoð úti á götu hjá ókunnugum, sem vœri meðvitundarlaus og andaði ekki? Mynd 4. Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir í raun gefa þig fram til framkvœma munn við munn öndunaraðstoð úti á götu hjá ókunnugum, sem vœri meðvitundarlaus og andaði ekki? Mynd 5. Myndir þú frekar taka þátt í endurlífgun hjá ókunnugum úti á götu, ef það fœli eingöngu í sér hjartahnoð en ekki munn við munn öndunaraðstoð, myndir þú síður gera það eða breytti það engu fyrir þ‘g? staðreynd á sennilega hvað mestan þátt í hversu margir treysta sér vel til að framkvæma hjartahnoð og munn við munn öndun og hversu margir myndu gefa sig fram til að aðstoða við slíkt. Það hefur verið vaxandi vandamál erlendis, sér í lagi vestanhafs, að fá almenning til að taka þátt í endurlífgunartilraunum hjá ókunnugum sem fara í hjartastopp utan sjúkra- húss. I einni rannsókn kváðust aðeins 15% af úrtaki meðal almennings í bandarískri könnun myndu taka þátt í endurlífgun hjá ókunnugum úti á götu, ef það fæli í sér hjartahnoð og munn við munn blástur (8). Hins vegar myndu 68% sama hóps taka þátt í endur- lífgun hjá ókunnugum, ef það fæli eingöngu í sér hjartahnoð. Sem fyrr segir var meginástæðan ótti við Læknablaðið 2001/87 779
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.