Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2001, Page 35

Læknablaðið - 15.10.2001, Page 35
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNINGAR Algengar orsakir svefnröskunar hjá íslenskum börnum sem gangast undir svefnrannsókn Hákon Hákonarson, Árni V. Þórsson Barnadeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hákon Hákonarson barnadeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 525 1000; bréfasími: 525 1643; netfang: hakonh@landspitali.is Lykilorö: börn, svefnrann- sóknir, bakflœðissjúkdómur til vélinda, kœfisvefn, öndunar- stopp. Ágrip Inngangur: Svefntruflanir eru algengar hjá börnum. Oft er um áunnið hegðunarvandamál að ræða en vef- rænar orsakir svefntruflana eru lítt þekktar. Kæfi- svefn (obstructive apnea) er algeng orsök svefntrufl- ana hjá fullorðnum einstaklingum. Bakflæðissjúk- dómur til vélinda er einnig algengur í þessum sjúk- linga- og aldurshópi. Minna er vitað um kæfisvefn og bakflæðissjúkdóm sem orsök svefnröskunar hjá börnum og hefur þetta sjúkdómsástand lítið verið rannsakað hjá íslenskum börnum. Markmið rann- sóknarinnar var að leita að vefrænum orsökum svefnraskana hjá íslenskum börnum og meta alvar- leika þeirra og meðferðarmöguleika. Efniviður og aöferðir: Eitt hundrað og níutíu börnum sem leitað var með til barnadeildar Sjúkra- húss Reykjavíkur (nú Landspítala Fossvogi) vegna svefntruflana voru lögð inn á barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur yfir nótt og var svefnmunstur þeirra skráð með svefnrannsóknartækinu EMBLA. Tækið hefur 16 rásir sem safna upplýsingum um svefn- munstur og öndunarhreyfingar barnsins. Börnin voru á aldrinum 0-18 ára. Upplýsingum var safnað frá heilabylgjum, vöðvaspennu og augnhreyfingum til greiningar svefnstiga, með beltum um brjóst og kvið- arhol og sérstökum nemum sem mæla loftflæði um nef og munn sem meta öndunarhreyfingar. I þeim tilfellum þar sem grunur var um bakflæðissjúkdóm til vélinda var settur sýrumælir í gegnum nefgöng og niður í vélinda með nemum sem skynja sýrustig. Niðurstöður: Rannsóknin sýnir að stór hópur barna með svefnröskun hefur einhverja sjúkdóma. Af 61 barni sem var rannsakað vegna gruns um kæfi- svefn voru 46 með jákvæða rannsókn sem leiddi til breyttrar meðferðar. Jafnframt greindust 69 af þeim 89 börnum sem einnig fóru í sýrustigsmælingu með vélindabakflæði sem leiddi til breyttrar meðferðar. Alyktanir: Rannsóknin leiddi í ljós að bæði kæfi- svefn og vélindabakflæði eru algeng vandamál hjá börnum sem þjást af svefnröskun. Við ályktum að svefnrannsóknir séu mikilvægur þáttur í greiningu ENGLISH SUMMARY Hákonarson H, Þórsson ÁV Common causes of sleep disturbances in lcelandic children who undergo sleep studies Læknablaðið 2001; 87: 799-804 Introduction: Sleep disturbances are common problems in children. Frequently, these problems are attributed to learned behavioral patterns, but little is known about organic causes of sleep disturbances in children. Obstruc- tive sleep apnea (OSA) is a common cause of sleep disordered breathing in adults. Gastroesophageal reflux (GER) is also common in this population. Less is known about OSA and GER as potential causative agents of sleep disturbances in children, and these medical problems have not been addressed in lcelandic children. This study was designed to investigate the organic causes of sleep disordered breathing in lcelandic children, evaluate their severity and possible therapies. Material and methods: One hundred and ninty children who were referred to the Pediatric Department at Reykjavik Hospital due to sleep disturbances were hospitalized over night and a sleep study was recorded, using the sleep equipment, EMBLA. The latter machine has 16 channels that record informations about sleep patterns and breath- ing. The children were 0-18 years of age. Informations were collected from EEGs, EMGs, and eye movements to determine sleep stages, and with respiratory belts with sensors on the chest and abdomen as well as an air-flow sensor that measures airflow through the nose and mouth. When GER was suspected, a pH meter was inserted and the pH values were measured in the upper and lower parts of the esophagus. Results: The results demonstrate that a large number of children who suffer from sleep disturbances have an underlying disease. Of 61 children who underwent a sleep study and were suspected to have OSA, 46 had a positive study that resulted in a change in therapy. In addition, 69 of 89 children who underwent pH measurements in the esophagus were diagnosed with GER which prompted changes in therapy. Conclusions: The study demonstrates that both OSA and GER are common problems in children with sleep disturbances. We conclude that sleep studies are important in the overall workup of children with sleep disturbances, and can provide valuable informations regarding the causes, prevalence and severity of these medical problems. Sleep studies also facilitate the selection of children who require specific treatments such as operation of the oropharynx or CPAP/BiPAP treatment for OSA, or drug therapy for GER. Key words: children, sleep studies, gastroesophageal reflux, obstructive sleep apnea. Correspondence: Hákon Hákonarson. E-mail: hakonh@landspitali.is Læknablaðið 2001/87 799

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.