Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 94
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 23.-28. október í Melbourne, Ástralíu. 11 th World Congress on Ultrasound in Obstetrics and Gynecology. Upplýsingar: www. icms. com.au/isuog 2.-4. nóvember ( Osló. Á vegum The Scandinavian Menopause Society. SMS - Why the activities must go on! A debate on the best clinicai practice after the meno- pause. Among the topics: Gender differences in ageing; HRT: Knowledge, attitudes, and use in the Nordic Countries; Compliance problems. The Irish experience; From perception to evidence; Psychosocial effects; Risk/benefit evaluation: the breast and the endometrium; HERS: the aftermath; New product developments; Nordic Guidelines: Is there a need for further information?: SMS: the future activities! Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og SMS Secretariat: ICS, PO Box 41, Strandvejen 171, DK-2900 Hellerup, Denmark. Sími: +45 3946 0500; netfang: SMS@ics.dk - veffang: SMS.ics.dk 12.-16. nóvember I Bergen. Arbeidsmedisinsk uke 2001 á vegum Norsk arbeidsmedisinsk for- ening. Nánari upplýsingar: Læknablaðið og í netfangi: kksoppdal@online.no 28.-30. nóvember í Álvsjö fyrir utan Stokkhólm. Riksstamman 2001. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma: +08 440 88 87. 25.-26. janúar 2002 í Osló. NUGA, Nordisk Urogynekologisk Arbeidsgruppes Ársmote. Nánari upplýsingar: mariann. bache@pharmacia. com 3.-7. febrúar 2002 I Eilat, ísrael. 2nd International Conference on Ethics Education in Medical School. Nánari upplýsingar: meeting@isas. co. il 29. maí-1. júní 2002 I Reykjavík. The 33rd Scandinavian Neurology Congress and the 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing. Upplýsingar: Ráðstefnuþjón- usta Congress Reykjavík, Lára B. Pétursdóttir. Sími: 585 3900; netfang: congress@congress. is 7.-9. júní 2002 Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánar auglýst síðar. Upplýs- ingar hjá formanni félagsins, Runólfi Pálssyni: runolfur@landspitali.is og ritara þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is 9. -13. júní 2002 í Reykjavík. Emergency Medicine Beween Continents. Nánari upplýsingar er að finna á vefi Landspítala háskólasj ú krah úss, www. landspitali. is 10. -12. júní 2002 I Árósum. Annað norræna faraldsfræði- þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní 2002 í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf- ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari upplýsingar: magnusbe@reykjaiundur. is 14.-17. júlí 2002 [ Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu- þingið í taugameinafræði, „Neuropatho- logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex. fi og/eða á veffangi: http://www.congrex.fi/neuropathoiogy2002 4. -7. september 2002 í Þrándheimi. Nordisk kongress i all- mennmedisin. Nánari upplýsingar hjá Jóhanni Ág. Sigurðssyni: johsig@hi.is og nordisk.kongress@medisin.ntnu.no - http://www.uib.no/isf/nsam - http://www.uib.no/isf/nsam 5. -8. september 2002 [ Montréal, Kanada. The 3rd Inter- national DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discri- mination; Benefit-Sharing and Patents. Nánari upplýsingar: http://www. humgen. umontreal. ca Sími: (514)343-2142. 14.-18. september 2002 [ Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education- For Better Health Care. Nánari upplýsingar: wfme2002@ics.dk 21.-26. september 2003 [ Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com AUGMENTIN (GlaxoSmithKline 870191. (Amoxisillín og klavúnatsýra). Ábendingar: Sýkingar af völdum sýkla, sem eru næmirfyrir lyfjablöndunni. Frábendingar: Ofnæmifyrir beta-laktam lyfjum, t.d. penicillíni og cefalóspórínsamböndum. Mononucleosis. Saga um gulu eda skerta lifrarstarfsemi, sem tengist gjöf á Augmentin eða skyldum lyfjum. Aukaverkanir: Vió venjulega skömmtun lyfsins má búast við aukaverkunum hjá 5% sjúklinga. Aukaverkanir frá meltingarvegi svo sem linar hægðir, ógleði, uppköst og meltingartruflanir eru þó algengari ef hærri skammtar eru gefnir. Virðast þessar aukaverkanir algengari við gjöf þessa lyfs en við amoxicillíns eins sér. Algengar (>!%): Meltingarvegur: Linar hægðir. Húð: útbrot, kláði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Blóð: Afturkræf hvítfrumnafæð, afturkræf blóðflagnafæð. Meltingarvegur: Ógleði, uppköst. Húð: Ofsakláði. Milliverkanir: Próbenecíð seinkar útskilnaði amoxicillins, en ekki útskilnaði klavúlansýru. Því er ekki mælt með samtímis gjöf próbenecíðs og Augmentin. Samtímis gjöf amoxicillíns og allópúrínóls getur aukið likur á ofnæmisútbrotum i húð. Engar upplýsingar eru um samtímis gjöf Augmentin og allópúrinóls. Eins og önnur breiðvirk sýklalyf getur Augmentin dregið úr virkni getnaðarvarnataflna. Varúð: Við skerta nýrnastarfsemi (kreatínínklerans < 30 ml/mín.) þarf ad minnka skammta fyrir 250 mg + 125 mg töflur og 500 mg + 125 mg töflur og ekki á að nota 875 mg + 125 mg töflur. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Vegna aspartaminnihalds mixtúrunnar skal gæta varúðar hjá sjúklingum með fenýlketonureu. Lenging á prótrombín tíma hefur verið lýst í elnst^aka tilvikum hjá sjúklingum sem fá Augmentin. Þegar blóðþynningarlyf eru gefin samtímis skal viðeigandi eftirliti vera framfylgt. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er ein tafla 250 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag. Við alvarlegum efri loftvegasýkingum og lungnasýkingum ein tafla 500 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag eða ein tafla 875 mg + 125 mg tvisvar sinnum á dag. - Æskilegt er að gefa lyfið við upphaf máltíðar. Skammtastærðir handa börnum: Mixtúra 80/11,4 mg/ml (1 ml mixtúra = 80 mg amoxicillín): Dagsskammtur 25/3,6 mg/kg - 45/6,4 mg/kg. Athugið: Fullbúin mixtúra hefur 7 daga geymsluþol í ísskáp (2-8°C). Afgreiðslutilhögun R. Greiðslutilhögun 0. Pakkningar og hámarksverð: Mixtúruduft 80 mg + 11,4 mg/ml: 70 ml verð kr. 2465,-. Töflur 875 mg + 125 mg:12 stk. (þynnupakkað) verð kr. 2546,-. (19012001) 858 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.