Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / ÍFARANDI SVEPPASÝKINGAR Tafla V. ífarandi Candida sýkingar hjá börnum, aörar en bióösýkingar. Aldur Tegund sýkingar Áhasttuþasttir Greining Útbreiósla Blóöræktun Meóferð Afdrif 1 Tuttugu og Dreifð þriggja vikna Candida (andvana fætt) sýking Candida sýking í fylgju Krufning Smásjár- skoðun Lungu Lifur Milta Húð A ekki við A ekki við Lést 2 Eins mánaðar Dreifð Candida sýking Berkju- og lungna- rangvöxtur (bronchopulmonary dysplasia) Fyrirburi Næring í æð Sýklalyfjameðferð Djúpur æðaleggur Krufning Smásjár- skoðun Lungu Nýru Rifbein Neikvæð Engin Lést 3 Þriggja ára Dreifð Candida sýking ALL (brátt eitilfrumu- hvítblæði) Hvítkornafeeð Næring í æð Djúpir eeðaleggir Sterameðferð Æxlishemjandi lyf Vefja- rannsókn Smásjár- skoðun Lungu Nýra Neikvæð Lípós. AmB í fimm vikur AmB annan hvern dag í um það bil 10 mánuði 5-FC annan hvern dag í um það bil sex mánuði Lést* 4 Eins árs Dreifð Candida sýking Kviðarklofi með drepi Næring í æð Djúpur æðaleggur Krufning Smásjár- skoðun Blóðræktun Hjartavöðvi Lungu Skjaldkirtill Jákvæð AmB í einn sólarhring FLU í fimm daga (þar til sjúklingur lést) Lést 5 Fimm ára C.albicans heilahimnu- bólga Mýelóperoxíðasa skortur Sýklalyfjameðferö Ræktun úr mænuvökva Neikvæð AmB og 5-FC í 42 daga Á lífi** 6 Sex mánaða C. albicans heilahimnu- bólga Heilahaull (encephalocele) Næring í æð Djúpur æðaleggur Ræktun úr mænuvökva Neikvæð AmB og 5-FC í 36 daga Fyrirbyggjandi með FLU Á Iffi * * * * Lést einu ári eftir greiningu sveppasýkingar og þá vegna fylgikvilla ALL. ** Tilfelli hefur áöur verið lýst í Pediatr Infect Dis J 1993; 12: 162-4 (sjá heimild 21). *** Lést þremur árum síóar vegna heilahimnubólgu og blóósýkingar af völdum Streptococcus pneumoniae. AmB: Amfóterisín B Lípós. AmB: Lípíólausn meó amfóterisíni B FLU: Flúkonasól 5-FC: 5-flúcýtósín Tafla VI. ífarandi Aspergillus sýkingar meðal íslenskra barna. Aldur Tegund sýkingar Ahættuþættir Greining Utbreiösla Meöferð A fdrif 1 Þrettán ára Langvinn ífarandi lungnasýking Brátt eitilfrumuhvítblæði (ALL) Krabbameinslyfjameðferð Hvítkornafæð Ræktun úr hráka Tölvusneiðmynd af lungum Lungu AmB í þrjár vikur ITZ í 16 vikur A Iffi 2 Þrettán ára ígerö í heila Brátt eitilfrumuhvítblæði (ALL) Geislun á höfuð Hvítkornafæð Ræktun frá ígerð Vefjarannsóknir á heilasýni sam- rýmdust Aspergillus sýkingu Heili Aðgerö (ígerð fjarleegð) AmB í átta vikur ITZ í átta mánuði Á lífi AmB: Amfóterisín B ITZ: ítraónasól Umræða I. Blóðsýkingar með Candida gersveppum: A rann- sóknartímabilinu greindust fimm fyrirburar á íslandi með sveppasýkingu í blóði og áttu allar sýkingarnar sér stað á árunum 1998-1999. Að auki greindist einn fyrirburi árið 1984 með dreifða sýkingu við krufningu án þess að blóðræktun hefði verið jákvæð. Miklar framfarir hafa orðið í gjörgæslumeðferð fyrirbura á undanförnum árum og er nú unnt að halda lífi í yngri og veikari börnum en áður. Fyrirburar hafa óþroskað ónæmiskerfi og eru í aukinni hættu á að fá alvarlegar sýkingar (3). I þessari rannsókn voru þeir fæddir að Læknablaðið 2001/87 787
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.