Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 23

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 23
FRÆÐIGREINAR / ÍFARANDI SVEPPASÝKINGAR Tafla V. ífarandi Candida sýkingar hjá börnum, aörar en bióösýkingar. Aldur Tegund sýkingar Áhasttuþasttir Greining Útbreiósla Blóöræktun Meóferð Afdrif 1 Tuttugu og Dreifð þriggja vikna Candida (andvana fætt) sýking Candida sýking í fylgju Krufning Smásjár- skoðun Lungu Lifur Milta Húð A ekki við A ekki við Lést 2 Eins mánaðar Dreifð Candida sýking Berkju- og lungna- rangvöxtur (bronchopulmonary dysplasia) Fyrirburi Næring í æð Sýklalyfjameðferð Djúpur æðaleggur Krufning Smásjár- skoðun Lungu Nýru Rifbein Neikvæð Engin Lést 3 Þriggja ára Dreifð Candida sýking ALL (brátt eitilfrumu- hvítblæði) Hvítkornafeeð Næring í æð Djúpir eeðaleggir Sterameðferð Æxlishemjandi lyf Vefja- rannsókn Smásjár- skoðun Lungu Nýra Neikvæð Lípós. AmB í fimm vikur AmB annan hvern dag í um það bil 10 mánuði 5-FC annan hvern dag í um það bil sex mánuði Lést* 4 Eins árs Dreifð Candida sýking Kviðarklofi með drepi Næring í æð Djúpur æðaleggur Krufning Smásjár- skoðun Blóðræktun Hjartavöðvi Lungu Skjaldkirtill Jákvæð AmB í einn sólarhring FLU í fimm daga (þar til sjúklingur lést) Lést 5 Fimm ára C.albicans heilahimnu- bólga Mýelóperoxíðasa skortur Sýklalyfjameðferö Ræktun úr mænuvökva Neikvæð AmB og 5-FC í 42 daga Á lífi** 6 Sex mánaða C. albicans heilahimnu- bólga Heilahaull (encephalocele) Næring í æð Djúpur æðaleggur Ræktun úr mænuvökva Neikvæð AmB og 5-FC í 36 daga Fyrirbyggjandi með FLU Á Iffi * * * * Lést einu ári eftir greiningu sveppasýkingar og þá vegna fylgikvilla ALL. ** Tilfelli hefur áöur verið lýst í Pediatr Infect Dis J 1993; 12: 162-4 (sjá heimild 21). *** Lést þremur árum síóar vegna heilahimnubólgu og blóósýkingar af völdum Streptococcus pneumoniae. AmB: Amfóterisín B Lípós. AmB: Lípíólausn meó amfóterisíni B FLU: Flúkonasól 5-FC: 5-flúcýtósín Tafla VI. ífarandi Aspergillus sýkingar meðal íslenskra barna. Aldur Tegund sýkingar Ahættuþættir Greining Utbreiösla Meöferð A fdrif 1 Þrettán ára Langvinn ífarandi lungnasýking Brátt eitilfrumuhvítblæði (ALL) Krabbameinslyfjameðferð Hvítkornafæð Ræktun úr hráka Tölvusneiðmynd af lungum Lungu AmB í þrjár vikur ITZ í 16 vikur A Iffi 2 Þrettán ára ígerö í heila Brátt eitilfrumuhvítblæði (ALL) Geislun á höfuð Hvítkornafæð Ræktun frá ígerð Vefjarannsóknir á heilasýni sam- rýmdust Aspergillus sýkingu Heili Aðgerö (ígerð fjarleegð) AmB í átta vikur ITZ í átta mánuði Á lífi AmB: Amfóterisín B ITZ: ítraónasól Umræða I. Blóðsýkingar með Candida gersveppum: A rann- sóknartímabilinu greindust fimm fyrirburar á íslandi með sveppasýkingu í blóði og áttu allar sýkingarnar sér stað á árunum 1998-1999. Að auki greindist einn fyrirburi árið 1984 með dreifða sýkingu við krufningu án þess að blóðræktun hefði verið jákvæð. Miklar framfarir hafa orðið í gjörgæslumeðferð fyrirbura á undanförnum árum og er nú unnt að halda lífi í yngri og veikari börnum en áður. Fyrirburar hafa óþroskað ónæmiskerfi og eru í aukinni hættu á að fá alvarlegar sýkingar (3). I þessari rannsókn voru þeir fæddir að Læknablaðið 2001/87 787

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.