Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 57

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 57
IÍMRÆÐA & FRÉTTIR A F SJÓNARHÓLI STJÓRNAR L R / AÐALFUNDUR LÍ forysta lækna sé skýr og að læknar standi saman. Þegar reynt er að finna sem hagkvæmastar leiðir í nýju skipulagi sameinaðs spítala verður þjónustan við sjúklinga ætíð að vera fagleg og aðgengileg. Runólfur Pálsson og Hákon Hákonarson hafa kynnt tillögur um framgangskerfi lækna fyrir stjórn Landspítala háskólasjúkrahúss og deildar- forseta læknadeildar. Fjalla þær um skipulag kennslu, vísinda og almennra læknisstarfa á há- skólasjúkrahúsinu. Verður sagt frá þessum tillög- um á málþingi aðalfundar LÍ þann 13. október. 2. Starfsemi sérfræðinga á einkareknum læknastof- um hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum í takti við breytingar á meðferðarúrræðum utan spítala. Þessi starfsemi er nú einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar. Stjórn LR og fulltrúar sérfræðinga utan spítala hafa kynnt starfsemina fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Við- ræður eru hafnar við ráðuneytið um sjúklinga- tryggingar og lagalegt umhverfi starfsemi lækna utan spítala. Til grundvallar þessarar umræðu hef- ur LR fengið hina virtu lögfræðistofu LOGOS til að vinna ítarlega, lagalega úttekt á starfsemi allra lækna utan spítala bæði sérfræðinga í heimilis- lækningum og annarra sérfræðinga. Skýrslu þessa má nálgast á skrifstofu læknasamtakanna. 3. Stjórn LR telur að brýnt sé að gera vandaða at- hugun á þörf fyrir sérfræðinga í heilsugæslu- og heimilislækningum í höfuðborginni og að mörkuð sé skýrari stefna um skipulag og vaxtarmöguleika þessa miklvæga þáttar heilbrigðiskerfisins. Stjórn félagsins hvetur til eflingar heilsugæslustöðva og styður einnig starfsemi sjálfstætt starfandi sér- fræðinga í heimilislækningum. Aðalfundur Læknafélags íslands 12.-13. október 2001 Fundarstaður: Hlíðasmári 8, Kópavogur Dagskrá Föstudagur 12. október Fundarstjóri: NN Kl. 13:00 Setning Ávarp Jóns Kristjánssonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Skýrsla stjórnar LÍ Reikningar félagsins lagðir fram og fjárhags- áætlun: a. Læknafélag íslands b. Læknablaðið c. Orlofssjóður LÍ d. Fræðslustofnun lækna Málefni og staða Lífeyrissjóðs lækna kynnt Lagabreytingatillögur kynntar og lagðar fram tillögur til ályktana Umræður Kl. 15:30 Kaffihlé Kl. 16:00 Hóptrygging lækna. Rakin umræða í Lækna- blaðinu og innan stjórnar LÍ Lagðar fram skýrslur um málið. Umræður. Vísað í starfshóp Kl. 16:30 Skipað í starfshópa Starfshópar starfa Laugardagur 13. október Fundarstjóri: Sigurbjörn Sveinsson formaður Læknafélags íslands Kl. 09:00 Málþing Starfsumhverfi íslenskra lækna 1. Framreikningur heilbrigðisútgjalda. 2. Ríkið kaupandi þjónustu/veitandi þjónustu - heilbrigðisþjónusta á vegum einkaaöila 3. Samstarf heilbrigðisþjónustunnar og Há- skóla íslands 4. Fyrirhugaðar breytingar á lögum um heil- brigðisþjónustu og um almannatryggingar Kynning á frumvarpi heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra og markmiðum þess Frummælendur: Kl. 09:00-09:20 Kl. 09:20-09:40 Kl. 09:40-10:00 Kl. 10:00-10:20 Kl. 10:20-11.00 Tryggvi Herbertsson forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ Steinn Jónsson læknir Hákon Hákonarson læknir Guðríður Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri/ Vilborg Hauksdóttir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráöuneytinu Umræður Fundarstjóri: NN Kl. 11:00 Afgreiðsla lagabreytinga og ályktana (Matarhlé kl. 12:30-13:45) Kl. 16:00 Kaffihlé Kl.16:30 Kosningar: a. Stjórn LÍ b. Skoðunarmaður og varaskoðunarmaður c. Gerðardómsmaður og varamaður hans d. Siðanefndarmaður og varamaður hans Reikningar félagsins Ákvörðun árgjalds árið 2002 Ákvörðun um næsta fundarstað aðalfundar félagsins Önnur mál Kl. 18:00 Áætluð fundarlok Kl. 19:00 Sameiginlegt borðhald á veitingahúsinu Skólabrú Læknablaðið 2001/87 821

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.