Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 95

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 95
Fljótvirkt - þolist vel - einfalt Nú er lífið orðið léttara fyrir sjúklinga með góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli (BPH)! Omnic® er sérhæfður (X —adrenvirkur viðtakahlokki sem einfalt er að nota. Omnic® er gefið í fullum skammti frá fyrsta degi, 0,4 mg (eitt hylki) einu sinni á dag. Jákvæð áhrif á íla;ði og einkenni koma fljótt í ljós og eru viðvarandi. ') Ahending er meðhiindlnn |>vaglátaeinkenna við góðkynja stækkun á hlöðruhálskirtli. OMNIC® TAMSULOSIN Forðahylki: G04CA02 R E. Hvert forðahylki inniheldur: Tamsulosinum INN, klóríð, 0,4 mg. Ábendingar: Meðhöndlun þvagláteinkenna við góðkynja staekkun á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfjagjöf: 1 hylki á dag, tekið eftir morgunmat. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tamsulósíni eða einhverju af öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Meðferð við þvaglátaeinkennum við stækkun á blöðruhálskirtli skal ákveðin í samráði við sérfræðing í þvagfærasjúkdómum. Gæta skal varúðar við notkun lyfsins handa sjúklingum sem hafa fengið stöðubundinn lágþrýsting eða nota blóðþrýstingslækkandi lyf. Upplýsa skal sjúklinga um hættu á yfirliðum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi, óeðlilegt sáðlát, höfuðverkur, þróttleysi, nefslímubólga. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjartsláttarónot. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): stöðubundinn lágþrýstingur, yfirlið. Pakkningar og verð: 1. Ágúst 2000: 30 stk. 4238 kr., 90 stk. 10.052 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Heimild: 1) Abrams, P., Schulmann, C.C., Vaage, S., Tamsulosin, a selective a1A - adrenoreceptorantagonist;a randomized, controlled trial in patients with benign prostatic obstruction (symptomatic BPH). Br. J Urol 1995;76:325-36. AÍá.Yamanouchi Umboðsaðili á klanrli Pharmaco hf. Hörgatúni 2 210 Garðab*

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.