Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 5
UMRÆflA 0 G FRETTIR 224 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Staða og hlutverk LSH í heilbrigðisþjónustunni Sigurbjörn Sveinsson 225 Frá skrifstofu LÍ: Umsagnir LI um tímabundin atvinnuleyfi útlendinga 227 Frá Orlofssjóði LÍ Formannaráðstefna LÍ 229 Af vettvangi Norræna læknaráðsins Jón Snædal 230 Læknadagar 2003: Ofbeldi gegn konum og áhættuhegðun unglinga Þröstur Haraldsson 235 Klínískar leiðbeiningar um lungnateppu Frá Landlæknisembættinu Þrjú endurmenntunar- námskeið 236 Notkun geðlyfja hjá börnum og unglingum Bertrand Lauth 239 Til allra lækna á Landspítala: Viðhorfskönnun 241 Lækningamáttur Ijóðsins Védís Skarphéðinsdóttir 242 Sjónmælingar sjóntækja- fræðinga eru á skjön við skilvirkt fyrirkomulag íslenskra augnlækninga Arni Björn Stefánsson 249 Smásjáin: Rannsóknir í heilsugæslunni 251 Minning: Sigfús Arnar Ólafsson Jóhann Ág. Sigurðsson 254 Yfírlýsing Alþjóðafélags lækna um siðfræðileg íhug- unarefni varðandi gagna- grunna á heilbrigðissviði 257 Reykingar grunnskólanema minnkuðu um meira en þriðjung á fjórum árum Frá Krabbameinsfélaginu 259 Heilbrigðismál á kosningavetri: Stj órn valdsák varðanir virðast mjög erfíðar Rætt við Þorvald Ingvarsson Þröstur Haraldsson 263 Um merkingu orða Sigurbjörn Sveinsson 264 íðorðasafn lækna 153. Vitundarvakning Jóhann Heiðar Jóhannsson 269 Faraldsfræði 26. Áreiðanleiki rannsóknaniðurstaðna María Heimisdóttir 271 Lyfjamál 113. Lyfjasala á íslandi á árunum 1992-2002 Eggert Sigfússon 273 Broshornið 35. Af húðflúri og læknaskrift Bjarni Jónasson 274 Ráðstefnur/þing/styrkir 275 Lausar stöður 277 Okkar á milli 278 Sérlyfjatextar með auglýsingum 283 Minnisblaðið USTAMAÐUR MÁNAÐARINS I / (MTb | 11/nMcwtt © Sigrún Hrólfsdóttir (fædd 1973) hefur án efa vakið mesta athygii fyrir þátttöku sína í Gjörninga- klúbbnum - the lcelandic Love Corporation - sem hún stofnaði ásamt Eirúnu Sigurðardóttur, Jóníu Jónsdóttur og Dóru ísleifsdóttur þegar þær luku námi við Myndlist- ar- og handíðaskólann árið 1996. Dóra hefur reyndar snúið sér að öðru en Gjörningaklúbburinn starfar enn og hefur vakið gríðarlega at- hygli víða um heim. I rauninni er það nánast einsdæmi, að minnsta kosti á Norðurlöndum, að listamenn nái svo skjótum frama. Gjörninga- klúbburinn starfar nú í Reykjavík en Sigrún hefur líka búið í New York um nokkurt skeið og ferðast víða til að sýna. Auk þátttöku sinnar í Gjörninga- klúbbnum hefur Sigrún sýnt sín eigin verk, einkum teikningar. í verkinu á forsíðu blaðsins - „I am so insecure11 eða „Ég er svo óörugg” - blandar hún saman eins konar teikningu og margræð- um texta. (verkum Gjörninga- klúbbsins hefur slíkum textum líka oft verið beitt með góðum árangri, til dæmis í gjörningum á borð við „Higher Beings Love Champagne", „The Future is Beautiful" og „Where do We go from Here?“ Með marg- ræðni textans er boltanum kastað yfir til áhorfandans sjálfs sem verður að gefa honum þá merkingu sem hann getur og líklega þá með því að tengja hann eigin lífi og reynslu - að gera verkið að sínu. Hvaða skilning leggjum við í það að sjá skrifað með afar vandaðri en ögn barnalegri rithönd setninguna „Ég er svo óörugg"? Hvaða hugrenningar kveikir það? Líkt og á við um uppákomur Gjörninga- klúbbsins erum það við sjálf sem þurfum að svara. Jón Proppé Læknablaðið 2003/89 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.