Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 100

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 100
LAUSAR STÖÐUR Héraðslæknir við íslenskar aðstæður? Laus staða fyrir „kommunelege 11“ í Bygland í Noregi frá apríl eða maí í ár, til eins árs eða lengur. Hentar vel fyrir ungan lækni sem vill sérhæfa sig í heimilislækningum. Nýleg heilsugæslustöð með þrjá lækna og vel þjálfað aðstoðarfólk. Sjöskiptar vaktir með nágrannahéraðinu þar sem Evje er þjónustumiðstöð fyrir allan Setesdal. Góðir flutningsstyrkir. Umsóknarfrestur er til 23. mars. Sveitarfélagið Bygland er med 1500 íbúa og er 100 km norðan við Kristiansand. Gömul lifandi þjóðmenn- ing, talmálið líkt íslensku. Fjölbreytt félagsstarfsemi fyrir alla aldurshópa. Öll börn fá tilboð um leikskóla- pláss. Stöðuvatnið Byglandsfjorden er þekkt fyrir góða veiði (silung og fræga laxategund sem aðeins er til hér) og sund og siglingar á sumrin. Aðeins 10 mínútna akstur upp á hálendið allan ársins hring. Ágætt að vera á skíðum í skógi og fjalli (og skíðagönguljósabraut 100 m frá læknastofunni!). Upplýsingar hjá Viðari Kárasyni Toreid (útskr. HÍ1974), N-4745 Bygland, Noregi. Vinnusími 0047-37935282. Heimasími 0047-37935280. Fax 0047-37935277. toreidvi@online. no Celebra (celecoxib) (styttur sériyfjaskrártexti) Ábcndingan Til meðhöndlunar á einkennum slitgigtar og iktsýki. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Slitgigt: Ráðlagður dagsskammtur er yfirleitt 200 mg einu sinni á sólarhring eða skipt f tvo skammta. Auka má skammtinn eftir þörfum í 200 mgtvisvar sinnum á sólarTiring. Iktsýki: Ráðlagður dagsskammtur er 200-400 mg skipt í tvo skammta. Ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring er 400 mg.Nota má Celebra með mat eða án. Mismunur milli kynstofna: Sjúklingum af svarta kynstofninum á I upphafi meðferðar að gefa minni skammtinn (200 mg á sólarhring). Síðar meir má eftir þörfum auka skammtinn f 400 mg á sólarhring (sjá Lyfjahvörf). Aldraðir: Öldruðum(>65 ára) á f upphafi meóferðar aðgefa minni skammtinn (200 mg á sólarhring).Síðar meir má eftir þörfum auka skammtinn í 400 mg á sólarhring (sjá Vamaðarorð og varúðarreglur og Lyfjahvörf). Skert Hfrarstarfsemi: Hefja skal meðferð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum með staðfesta f meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem haía 25-35 g/l af albúmíni í sermi. Hvað þennan sjúklingahóp varðar liggur einungis fyrir reynsla frá sjúklingum með skorpulifur. Skert nýrnastarfsemi: Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýmastarfsemi er takmörkuð og skal því meðhöndla slfka sjúklinga með varúð. Skammtastærðir handa börnum: Celcbra er ekki ætlað bömum. Frábendingan Meðganga og konur sem geta orðið þungaðar, nema notuð sé örugg getnaðarvöm. Hjá þeim tveimur dýrategundum sem hafa verið rannsakaðar hefur komið í Ijós að celecoxib getur valdið fósturskemmdum. Hugsanleg áhætta fyrir þungaðar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Brjóstagjöf. Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.Þekkt ofnæmi fyrir sulphonamiðum.Sjúklingar sem hafa fengið einkenni astma, bráða nefslímubólgu, nefsepa (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláða eða annars konar ofnæmi eftir notkun acetýlsalicýlsýru eða bólgueyðandi gigtariyfja (NSAID).Virkt ætisár eða blæðingar í meltingarvegi. Bólgusjúkdómur í þörmum. AJvarieg hjartabilun. AJvariegur lifrarsjúkdómur (albúmín í sermi <25 g/l eða Child-Pugh= 10). Sjúklingar með áætlaða kreatínfnúthreinsun <30 ml/mfn. Varnaðarorð og varúðarreglur. Hjá sjúklingum sem hafa fengið meðferð með celecoxibi hefur komið fyrir gatmyndun, sár og blæðingar í efri hluta meltingarvegar. Þvf skal gæta varúðar hjá sjúklingum með sögu um sjúkdóm í mcltingarvegi, t.d. sármyndun eða bólgur og hjá sjúklingum sem eru í sérstakri hættu hvað þetta varðar. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur hjá sjúklingum sem nota celecoxib. Því skal nota celecoxib með varúð handa sjúklingum með sögu um hjartabilun, vanstarfsemi vinstri slegils eða háþrýsting og hjá sjúldingum sem eru með bjúg af einhverri annarri ástæðu, vegna þess að hömlun prostaglandina getur haft í för með sér versnun nýmastarfsemi og vökvasöfnun. Einnig skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem nota þvagræsilyf eða geta af öðrum orsökum verið 1 hættu á að verða fyrir blóðþurrð. Hjá öldruðum eru meiri líkur á skertri nýma- eða lifrarstarfsemi og sér (lagi skertri hjartastarfsemi og skal nota minnsta virkan skammt handa þeim, auk þess sem læknar skulu hafa viðeigandi eftiriit með sjúklingunum.í klínískum rannsóknum var sýnt fram á að celecoxib hefur svipuð áhrif á nýru og það NSAID sem miðað var við. Alvariegar blæðingar hafa komið fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúðar þegar celecoxib er notað samtímis vvarfarini. Celecoxib hamlar CYP2D6. Enda þótt það sé ekki öflugur hemill þessa enzýms kann að vera nauðsynlegt að minnka skammta þeirra lyfja sem skömmtuð eru einstaklingsbundið og umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 (sjá Milliverkanlr). Celecoxib getur dulið hita. Líklega er ekki það mikill mjólkursykur í hverju hylki (149,7 mg í 100 mg hylkjum og49,8 mg f 200 mg hylkjum) að hann kalli fram sértæk einkennl mjólkursykursóþols. Milliverkanin Lyfhrifamilliverkanir: Fylgjast á með blóðstorkuvirkni hjá sjúklingum sem nota warfarin eða svipuð lyf, einkum á nokkrum fyrstu dögunum eftir að meðferð með celecoxibi hefst og þegar skömmtum celecoxibs er breyn. Greint hefur verlð frá blæðingum í tengslum við lengingu protrombintíma, einkum og sér í lagi hjá öldruðum sjúklingum, sem nota samtímis warfarin og celecoxib.NSAID geta dregið úr virkni þvagræsilyfja og háþrýstingslyfja.Eins og við á um NSAID getur hætta á bráðri nýmabilun aukist við samtímis notkun ACE-hemla og celecoxibs. Á það hefur verið bent að samtímis notkun NSAID og cidosporins eða tacrolimus geti aukið eiturverkanir ciclosporins og tacrolimus á nýru. Þvf skal fylgjast náið með nýmastarfsemi þegar celecoxib er notað samtfmis öðru hvoru þessara lyfja. Nota má celecoxib samtimis litlum skömmtum af acetýlsalicýlsýru en það kemur þó ekki (stað acetýlsalicýisýru sem notuð er til fyrirbyggjandi meðferðar við hjarta- og æðasjúkdómum. Lyfjahvarfamilliverkanir: Áhrif celecoxibs á önnur lyf Celecoxib hemur CYP2D6. Við meðferð með celecoxibi jókst plasmaþéttni CYP2D6 hvarfefnisins dextrómetorfans um 136%.Við samtímis meðferð með celecoxibi getur plasmaþéttni þeirra lyfja aukist, sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms.Meðal lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 eru geðlægðarfyf (þríhringlaga og SSRI), sefandi lyf (neuroleptics), lyf við hjartsláttartruflunum og fleiri. Þegar byrjað er á samtímis meðferð með celecoxibi þarf hugsanlega að minnka skammt CYP2D6 hvarfefna, sem skömmtuð eru einstaklingsbundið, eða auka skammtinn þegar meðferð með celecoxibi er hætt. In vitro rannsóknir gefa til kynna að celecoxib geti hamlað CYP2C19 hvöttum umbrotum. Klínfskt mikilvægi þessara in vitro vísbendlnga er ekkl þekkt. Dæmi um lyf sem umbrotna fyrir tllstilli CYP2C19 eru diazepam, citalopram og imipramin. í milliverkanarannsókn hafði celecoxib engin marktæk klínfsk áhrif á lyfjahvörf getnaðarvamalyfja til inntöku (I mg noret(steron/35 mfkróg etinyiestradiol). Celecoxib hefur ekkl áhrif á lyfjahvörf tolbutamiðs (CYP2C9 hvarfefni) eða glibendamids f þeim mæli að það skipti klínísku máli. Hjá sjúklingum með iktsýki hafði celecoxib engin tölfræðilega marktæk áhrif á lyfjahvörf (plasma- og nýmaúthrelnsun) metótrexats (í þeim skömmtum sem notaðir eru við gigt). Engu að sfður skal fhuga viðeigandi eftiríit með eiturverkunum tengdum metótrexati, þegar þessi tvö lyf eru notuð samtímis. Hjá heilbrigðum einstaklingum sem fengu celecoxib 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring og litíum 450 mg tvisvar sinnum á sólarhring jókst Cmax litíums að meðaltali um 16% og AUC litíums jókst að meðaltali um 18%. I upphafi og við lok meðferðar með celecoxibi skal því fylgjast náið með sjúklingum sem nota litíum. Áhrif annarra lyfja á celecoxib: Vegna þess að celecoxib umbrotnar að langmestu leyti fyrir tilstilli CYP2C9, skal nota helming ráðlagðs skammts hjá sjúklingum sem nota fluconazol. Samtímis notkun staks 200 mg skammts celecoxibs og fluconazols 200 mg, sem er öflugur CYP2C9 hemill, elnu sinni á sólarhring leiddi til þess að Cmax celecoxibs jókst að meðaltali um 60% og AUC jókst að meðaltali um 130%. Plasmaþéttni celecoxibs getur minnkað við samtímis notkun CYP2C9 hvata, svo sem rifampidns, carbamazepins og barblturfyfja. Þess hefur ekki orðið vart að ketoconazol eða sýrublndandi lyf hafi áhrif á lyfjahvörf celecoxibs. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun celecoxibs á meðgöngu. I dýrarannsóknum (rottur og kanfnur) hafa sést eiturverkanir á aexlun, þ.á m. Fósturskemmdir. Hugsanleg hætta fyrir menn er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Eins og önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina getur celecoxib vaJdið legtregðu (uterine inertia) og ótfmabærri lokun á brjóstgangi (ductus aneriosus) á sfðasta þriðjungl meðgöngu. Þungun og hugsanleg þungun er frábending fyrir gjöf celecoxibs. Verði kona þunguð í meðferð með celecoxibi skal hætta meðferðinni. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á útskilnaði celecoxibs f brjóstamjólk. Hjá rottum útskilst celecoxib f mjólk f þéttni sem svarar til plasmaþéttni. Konur sem nota celecoxib eiga ekki að hafa bam á brjóstJ. Akstur og stjómun vinnuvéla: Sjúklingar sem flnna fyrir sundli, svima eða syfju þegar þeir nota celecoxib eiga ekki að aka bifreið eða nota vélar. Aukaverkanir Algengar (= /%): Bjúgur á údimum/vökvasöfnun. Kviðverkur, nlðurgangur, meltingartruflun, vindgangur. Sundl. Svefnleysi. Kokbólga, nefslímubólga, skútabólga, sýkingar f efrí hluta öndunarvegar. Útbrot. Sjaldgæfar (0.1 %-1 %): Blóðleysi. Hjarta og æðar: Háþrýstingur, hjartsláttarónot. Hægðatregða, ropi, magabólga, munnbólga, uppköst. Óeðlileg lifrarstarfsemi, hækkuð gildi transamfnasa. Óeðlileg nýmapróf (aukning kreatfnfns og þvagefnis, blóðkalíumhækkun). Þokusýn, ofspenna vöðva, náladof) (paraesthaesia). Kvfði, geðlægð. Hóstl, mæði.Ofsakláði. Sinadráttur, eymasuð, þreyta, þvagfærasýkingar. Mjög sjaldgxfar (<0,l%): Hvftfrumnafæð, blóðflagnaíæð. Sármyndun f maga, skelfugöm og véllnda, kyngingartregða, gatmyndun ( meltlngarvegi, véllndlsbólga, sortusaur. Ósamhæfing vöðvahreyfinga. Hários, aukið Ijósnæmi. Breytt bragðskyn. Frá því lyfið var markaðssett hefur verið tilkynnt um höfuðverk, ógleði og liðverki auk eftirtalinna aukaverkana sem koma örsjaldan fyrir < I/10.000 eða sem einstök tUvik eru um: AJvariegt ofnæmi, bráðaofnæmislost, ofsabjúgur. Blóðfrumnafæð.Hjartabilun, hjartadrep. Blæðingar f meltingarvegi, bráð brisbólga. Æðabólga, vöðvabólga. Ufrarbólga, gula. Rugl. Bráð nýmabllun. Berkjukrampar. Elnstök tilvik um skinnflagning, þ.á m. Stevens-Johnson heilkenni, dreplos húðþekju (epidermal necrolysis), regnbogaroðasótt. Pakknlngar og verð I. febrúar 2003: Hylkl. hart lOOmg: 100 stk. (þynnupakkað) 7.599 kr. Hylki, hart 200 mg: 10 stk. (þynnupakkað) 1.976 kr., 20 stk (þynnupakkað) 3.277 kr., 100 stk. (þynnupakkað) 13.146 kr. Afgrelðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskytt. Grelðslufyrirkomulag: E. Handhafl markaðsleyfls: Pharmacia AS. Overgaden neden Vandet 7, 1414 Kobenhavn K, Danmörk. Umboðsaðili á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. Sériyfjaskrártexta f fullri lengd (síðast uppfært l.júlf 2002),má nálgast hjá Lyfjaumboðsdelld Parmacla, PharmaNor hf., Hörgatúni 2,210 Garðabæ. Pharmacia CELEBRA (CELECOXIB) 276 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.