Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / ÞÉTTNI KALKKIRTLAHORMÓNS Aldursbundnar breytingar á þéttni kalkkirtlahormóns kannaðar með mismunandi rannsóknaraðferðum Jakob Pétur Jóhannesson' LÆKNANEMI k 5. ÁRl Ólafur Skúli Indriðason2 LÆKNIR, SÉRFRÆÐINGUR 1 LYFLÆKNINGUM OG NÝRNASJÚKDÓMUM Leifur Franzson3 LYFJAFRÆÐINGUR Gunnar Sigurðsson12 LÆKNIR, SÉRFRÆÐINGUR í INNKIRTLA- OG EFNA- SKIPTASJÚKDÓMUM 'Læknadeild Háskóla íslands, 2Lyflækningadeild Landspítala Fossvogi, ’Rannsóknadeild Landspítala Fossvogi. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Jakob Pétur Jóhannesson stud. med., lyflækningadeild E-7, Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. jakobj@hi.is Lykilorð: kalkkirtlahormón, mœliaðferðir, aldur, nýrna- starfsemi, þyngdarstuðull. Ágrip Inngangur: Þær aðferðir sem nú eru notaðar til mæl- inga á kalkkirtlahormóni (parathyroid hormone, PTH) greina ekki aðeins virka formið, PTH(l-84), heldur einnig stór niðurbrotsefni þess, helst PTH(7- 84). Ný aðferð hefur verið þróuð sem talið er að mæli eingöngu virka formið. Tilgangur þessarar rannsókn- ar var að kanna hvort hægt væri að útskýra þá hækk- un sem fylgir aldri, þyngd og versnandi nýrnastarf- semi með miklu magni niðurbrotsefna. Efniviður og aðferðir: Notuð voru gögn úr þversniðs- rannsókn á aldursbundnum breytingum á kalk- og beinabúskap 40-85 ára íslendinga sem nú stendur yfir. Á 12 mánaða tímabili var 1096 einstaklingum boðið í beinþéttnimælingu, blóðprufu, hæðar- og þyngdarmælingu og að svara spurningalista um heilsufar og lyfjanotkun. Fyrir þessa rannsókn útilok- uðum við þá sem voru á lyfjum sem hafa áhrif á kalk- búskap. PTH var mælt með PTH elecsys (Roche) og nýju PTH cap (Scantibodies). Við notuðum Kappa töl- fræði til að meta samræmi rannsóknaraðferðanna með tilliti til efri viðmiðunarmarka þeirra og ANOVA grein- ingu, Pearsons og Spearman fylgnistuðla við annan samanburð. Konur og karlar voru rannsökuð sér. Niðurstöður: Af 746 einstaklingum sem mættu nýtt- ust niðurstöður frá 456, 247 konum og 209 körlum. PTH var að meðaltali um 40% lægra með nýju PTH cap aðferðinni. Fylgni mælingaraðferðanna var 0,787 (P<0,001) hjá konum og 0,690 (P<0,001) hjá körlum. Kappa samræmið reyndist 0,486 (P<0,001) hjá kon- um og 0,283 (P<0,001) hjá körlum sem bendir til að samræmið sé meðalgott til gott. Hefðbundna aðferð- in sýndi tölfræðilega marktæka hækkun PTH með aldri (P=0,03 hjá konum og P=0,01 hjá körlum) en nýja aðferðin ekki (P=0,7 hjá konum og P=0,09 hjá körlum). Einnig sýndi hefðbundna aðferðin jákvæða fylgni við Cystatín C (r=0,20, P<0,01 hjá konum, r=0,18, P<0,05 hjá körlum) en nýja aðferðin ekki. Báðar aðferðir sýndu svipaða fylgni við þyngdarstuð- ul (r=0,16-0,24, P<0,05) bæði meðal kvenna og karla. Ályktanir: Talsverður munur virðist vera á mæliað- ferðunum í hópi heilbrigðra einstaklinga. Líklegt er að það sé aukning niðurbrotsefna PTH sem skýri aukið PTH með hækkandi aldri og versnandi nýrna- starfsemi. Sú hækkun sem sést fylgja aukningu í BMI (Body Mass Index, þyngdarstuðull) er þó sennilega vegna aukningar á virka forminu, PTH(l-84). ENGLISH SUMMARY Jóhannesson JP, Indriðason ÓS, Franzson L, Sigurðsson G Assessment of age-related changes in parathyroid hormone levels by different methods Læknablaðið 89; 2003: 191-7 Background: Current assays measuring intact PTH may not only measure the active form, PTH(1 -84), but also some large breakdown products, including PTH(7-84). A new method is believed to measure only PTH(1 -84). The purpose of this study was to examine whether increases in intact PTH that accompany age, weight and worsening renal function could be related to breakdown products interfering with traditional assays. Methods: We used data from an ongoing cross-sectional study on bone health in 40-85 years old lcelanders. Over a 12 month period, 1096 subjects were invited for a DEXA scan, blood test, height and weight measurements and each subject answered a questionnaire on health and medication. For the current analysis we excluded those who were taking medications affecting bone and mineral metabolism. PTH was measured using PTH elecsys (Roche) and the new PTH cap (Scantibodies). We used kappa statistic to assess agreement with regard to levels above upper reference values for each assay and ANOVA, Pearson’s and Spearman’s correlation coefficients for other analysis. Women and men were analyzed separately. Results: Of 746 individuals who came for the study, after exclusion, 247 women and 209 men remained for this analysis. PTH was on the average roughly 40% lower with the new PTH cap assay. The correlation between the assays was 0.787 (P<0.001) for women and 0.69 (P<0.001) for men. Kappa statistic was 0.486 (P<0.001) for women and 0.283 (P<0.001) for men, indicating fair to good agreement. PTH elecsys increased with age (P=0.03 and P=0.01 for women and men, respectively) but not PTH cap (P=0.7 and P=0.09 for women and men, respectively). PTH elecsys was positively associated with cystatin C (P<0.05 for both genders), but the correlation between PTH cap and Cystatin C was not statistically significant. The association with body mass index was similar for the two assays (r=0.16 to 0.24, P<0.05) for both genders. Conclusions: There is a significant difference between these two PTH assays. It is likely that increases in intact PTH observed with age and worsening renal function are related to large breakdown products of PTH whereas the PTH increase seen with higher weight seems to be related to PTH(1 -84) itself. Keywords: parathyroid hormone, assays, age, kidney function, body mass index. Correspondence: Jakob Pétur Jóhannesson, jakobj@hi.is Læknablaðið 2003/89 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.