Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 103
ZARATOR - Pfizer.
Hvertafla inniheldur: Atorvastatinum INN, kalsíumsalt (þríhýdrat), samsvarandi Atorvastatinum INN 10 mg, 20 mg, 40 mg eða 80 mg. Ábendingar: Of hátt
heildarkólesteról, LDL-kólesteról, apólípóprótein B og þríglýseríð hjá sjúklingum með kólesterólhækkun af ókunnri orsök,arfgenga(fjölskyldutengda)
kólesterólhækkun.blandaða blóðfituhækkun(svo sem lla- og llb-gerð skv. Flokkun Fredericksons), þegar viðunandi árangur hefur ekki náðst með sérstöku mataræði
eða öðrum ráðstöfunum en lyflagjöf. Skammtar handa fullorðnum: Sjúklingur á aö byrja á stöðluðu kólesteróllækkandi mataræði áður en honum er gefið atorvastatín
og ætti aö halda því áfram á meðan á meðferð með atorvastatíni stendur. Venjulegur upphafsskammtur er 10 mg einu sinni á dag. Skammta á að ákveða fyrir hvern
einstakling meö tilliti til upphaflegs LDL-kólesterólgildis, markmiðs meðferðarinnar og svörunar sjúklings. Skammta skal aðlaga (leiðrétta) með 4 vikna millibili eða
sjaldnar. Hámarksskammtur er 80 mg einu sinni á dag. Lyfið má taka hvenær sólarhringsins sem er meö eða án fæðu. Ekki þarf aö breyta skömmtum vegna aldurs
eða nýrnastarfsemi. Börn: Takmörkuð reynsla er af notkun atorvastatíns hjá börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins, virkur
lifrarsjúkdómur eða óskýrð viðvarandi þreföld hækkun á transamínösum I blóði, vöðvakvillar (myopathia), meöganga, brjóstagjöf. Konur á barneignaraldri veröa aö
nota getnaðan/arnir. Varnaðarorð og varúðarreglur: Áhrif á lifur. Rannsaka skal lifrarstarfsemi áður en meðferö hefst og síðan reglulega meðan á meðferð stendur.
Gera skal prófanir á lifrarstarfsemi sjúklinga ef merki eða einkenni um hugsanlegar lifrarskemmdir koma fram. Hækki transamínasagildi skal fylgjast með sjúklingum
þar til gildi verða eðlileg. Hækki transamínasar meira en þrefalt miðað við efri mörk meðalgilda er mælt meö_því að minnka skammta eða stöðva Zarator gjöf. Nota
skal Zarator með varúð hjá sjúklingum sem neyta mikils magns áfengis og/eöa hafa fengiö lifrarsjúkdóm. Ahrif á beinagrindarvöðva Atorvastatín, eins og aðrir
HMG CoA redúktasa hemlar, getur í einstaka tilvikum haft áhrif a beinagrindarvöðva og valdið vöðvaþrautum, vöövaþrota og vöövakvillum sem geta leitt til rákvöðvalýsu,
sem er lifshættulegt ástand sem einkennist af hækkuðu CPK-gildi (meiri en tiföld efri mörk mæligilda), vöðvarauöa í blóði (myoglobinaemia) og vöðvarauðamigu
(myoglobinuria) sem getur valdið nýrnabilun. Gera þarf sjúklingum grein fyrir mikilvægi þess aö tilkynna strax ef þeir finna fyrir vöðvaverkjum, stífni eða máttleysi
sérstaklega ef lasleiki eða hiti fylgir. Ef klínisk merki um hækkað CPK-gildi (meiri en tíföld efri mörk mæligilda) eöa rákvöðvalýsu eða grunur um rákvöðvalýsu koma
fram á að hætta notkun atorvastatíns. Eins og á viö um aðra HMG CoA redúktasa hemla hefur verið greint frá tilvikum um rákvöðvalýsu (sem sum leiddu til bráörar
nýmabilunar vegna vöðvarauöamigu) eftir notkun atorvastatíns. Líkur á rákvöövalýsa aukast þegar atorvastatín er gefiö samtímis lyfjum eins og ciklósporini, erýtrómýsini,
klaritrómýsíni, ítrakónasóli, ketókónasóli, nefasódóni, níasín fíbrötum og HlV-próteasa hemlum. Milliverkanir: Hætta á vöövakvilla eykst við meðferð með öörum
lyfjum í þessum flokki ef cýklóspórín, fíbröt, erýtrómýsín, azól-sveppalyf eða níasín eru tekin inn samtímis og hefur í örfáum tilvikum leitt til rákvöðvasundrunar
(rhabdomyolysis) auk skertrar nýrnastarfsemi af völdum vöðvarauðamigu (myoglobinuria). Atorvastatín umbrotnar fyrir áhrif cýtókróm P450 3A4. Meö hliðsjón af
reynslu við notkun annarra HMG-CoA hemla skal gæta varúðar þegar Zarator er gefið samtimis cýtókróm P450 3A4 hemli (t.d. cýklóspóríni, makróliðsýklalyfjum
og azól-sveppalyfjum). Áhrif efna, sem örva cýtókróm P450 3A4 (t.d. rífampicin eða fenýtóín), á atorvastatín eru ekki þekkt. í klínískum rannsóknum sáust engar
klmískt marktækar milliverkanir þegar atorvastatín var gefið samtímis blóöþrýstingslækkandi lyfjum eöa blóösykurlækkandi lyfjum. Við notkun atorvastatíns og dígoxíns
samtimis um nokkurt skeiö eykst stöðug blóöþéttni digoxins um það bil um 20%. Fylgjast skal náið með sjúklingum á dígoxínmeðferð. Við samtímis notkun
atorvastatins og getnaöarvarnalyfs til inntöku jókst þéttni noretindróns og etinýlestradíóls. Hafa skal þessar hækkanir á þettni í huga þegar skammtar getnaöarvarnalyfja
til inntöku eru ákveðnir. Blóðþéttni atowastatíns lækkaði (u.þ.b. 25%) þegar kólestípól var gefið með Zarator. Verkun á lípíð varð hins vegar meiri þegar atorvastatin
og kólestipól voru gefin saman en þegar efnin eru gefin hvort fyrir sig. Við samtímis gjöf atorvastatíns og sýrubindandi mixtúra, sem innihalda magnesíum og
álhýdroxíð, lækkaði blóðþéttni atorvastatíns u.þ.b. 35%; lækkun á LDL-kólesteróli breyttist hins vegar ekki. Við samtimis notkun aton/astatíns og warfaríns styttist
prótrombíntími lítillega fyrstu daga meðferöarinnar en varð aftur eðlilegur innan 15 daga. Engu að síður skal fylgjast náið meö sjúklingum á warfarín meöferð þegar
atorvastatíni er bætt viö. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið getur valdið fósturskemmdum og meðganga og brjóstagjöf eru frábendingar við notkun atorvastatins.
Konur á barneignaraldri eiga að nota öruggar getnaðarvarnir. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir sem búast má við eru einkenni frá meltingarfærum þar á meðal
hægðatregöa, vindgangur, meltingartruflanir, kviöverkir sem venjulega lagast viö áframhaldandi meðferö. Innan við 2% sjúklinga hættu þátttöku i klínískum rannsóknum
vegna aukaverkana, sem tengdust Zarator. Eftirfarandi listi yfir aukaverkanir er byggður á niðurstöðum klínískra rannsókna og aukaverkunum sem skráðar hafa veriö
eftir markaðssetningu lyfsins. Áætluð tíðni tilvika er flokkuð samkvæmt eftirfarandi reglu: algengar (>1/100, <1/10); sjaldgæfar (>1/1.000,<1/100); mjög sjaldgæfar
(>1/10.000,<1/1.000); koma örsjaldan fyrir (<1/10.000). Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, vindgangur, meltingartruflun, ógleði, niðurgangur. Sjaldgæfar:
Lystarleysi, uppköst. Blóð og eitlar: Sjaldgæfar: Blóðflagnafæð. Onæmiskerfi: Algengar: Ofnæmi. Koma örsjaldan fyrir: Bráðaofnæmi. Innkirtlar: Sjaldgæfar: Hárlos,
of mikill eöa pf litill blóðsykur, brisbólga. Geðræn vandamál: Algengar: Svefnleysi, Sjaldgæfar: Minnisleysi. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl, breytt húðskyn.
Sjaldgæfar: Úttaugakvilli. Lifur og gall: Mjög sjaldgæfar: Lifrarbólga, stíflugula. Húð og undirhúð: Algengar: Húðútbrot, kláði. Sjaldgæfar: Ofsakláði. Koma örsjaldan
fyrir: Ofsabjúgur, útbrot með blöðrum (þ.m.t. regnbogaroðasótt, Steven-Johnsons heilkenni og drep í húðþekju). Stoðkerfi: Algengar: Vöðvaþrautir, liöverkir.
Sjaldgæfar: Vöövakvilli. Mjög sjaldgæfar: Vöðvaþroti, rákvöðvalýsa. Æxlunarfæri: Sjaldgæfar: Getuleysi. Almennar: Algengar: Þróttleysi, brjóstverkur, bakverkur,
bjúgur á útlimum. Sjaldgæfar: Lympa, þyngdaraukning. Rannsóknir: Hækkun á transamínösum í sermi hefur verið skráð hjá sjúklingum sem fá Zarator líkt og af
völdum annarra HMG-CoA redúktasa hemla. Þessar breytingar voru oftast vægar og timabundnar og ekki reyndist þörf á að hætta meðferð. Hækkun á transamínösum
í sermi sem haföi klíníska þýðingu (hærri_en þreföld efri mörk meðalgilda) kom fram hjá 0,8% sjúklinga sem fengu Zarator. Þessar hækkanir voru skammtaháöar
og gengu til baka hjá öllum sjúklingunum. í kliniskum rannsóknum kom fram hækkun á kreatin fosfókinasa í sermi (CPK)-gildum (hærri en þreföld efri mörk meöalgilda)
hjá 2,5% sjúklinga sem fengu Zarator sem er sambærilegt og af völdum annarra HMG-CoA redúktasa hemla. Meira en tiföld gildi umfram efri meðalgildi komu fram
hjá 0,4% sjúklinga sem fengu Zarator. Pakkningar og verð 1. október 2002: Töflur 10 mg: (þynnupk.), 30 stk. 4.720 kr., 100 stk. 13.400 kr. Töflur 20 mg: (þynnupk.),
30 stk. 6.751 kr., 100 stk. 19.238 kr. Töflur 40 mg: (þynnupk.), 30 stk. 9.960 kr., 100 stk. 29.265 kr. Töflur 80 mg: (þynnupk.), 30 stk. 10.139 kr., 100 stk. 29.301 kr.
Sjá nánari upplýsingar um lyfið í Sérlyfjaskrá. Lyfiö er lyfseðilsskylt og greiöist samkv. greiðslufyrirkomulagi 0 i lyfjaveröskrá.
Pfizer, einkaumboð á Islandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.
Cipralex®
Cipralex. filmuhúðar töflur N 06 AB
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur escítalópram 5 mg, 10 mg, 15 mg eða 20
mg (sem oxalat). Ábendingar; Meðferð gegn alvartegum þunglyndisköstum.
Felmtursröskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni (agoraphobia).
Skammtar og lyfjagjöf: Alvarleg þunglyndisköst: Venjulegur skammtur er 10
mg einu sinni á dag. Tekið skal mið af svörun sjúklings, en skammtinn má
auka í allt að 20 mg á dag. Venjulega tekur 2-4 vikur að fá fram verkun gegn
þunglyndi. Eftir að einkennin hverfa, þarf meðferðin að halda áfram I a.m.k.
6 mánuði, til að tryggja að árangur haldist Felmtursröskun (panic disorder)
með eða án víðáttufælni (agoraphobia): Ráðlagður upphafsskammtur er 5
mg á dag. Eftir einnar viku meðferð er skammturinn aukinn í 10 mg á dag.
Auka má skammtinn enn frekar eða í allt að 20 mg á dag, eftir þvi hver
svörun sjúklingsins er. Hámarksárangur næst eftir u.þ.b. þrjá mánuði.
Meðferðin stendur yfir (nokkra mánuði. Aldraðir sjúklingar (> 65 ára): (huga
skal að hefja meðferð með hálfum ráðlögðum upphafsskammti og nota
lægri hámarksskammt (sjá lið 5.2 Lyfjahvörf). Böm og unglingar (<18 ára):
öryggi og verkun lyfsins hjá bömum og unglingum, hafa ekki verið
rannsökuð og því er ekki ráðlagt að nota lyfið fyrir sjúklinga (þessum aldur-
shópum.Skert nýmastarfsemi: Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá
sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á nýmastarfsemi. Cæta
skal varúðar hjá sjúklingum með verulega skerta nýmastarfsemi (CLCR
minni en 30 ml/m(n.) Skert lifrarstarfsemi: Ráðlagður upphafs-skammtur er
5 mg á dag, í 2 vikur. Eftir það má auka skammtinn í 10 mg, háð svörun sjúk-
lings. Frábendingan Ofnæmi fyrir escítalóprami eða einhverju hjálparefn-
anna. Samhliða meðferð með ósérhæfðum, óafturkræfum mónóamín oxi-
dasa hemlum (MAO-hemlum). Varúð: Hjá sumum sjúklingum með felmturs-
röskun geta kvíðaeinkenni aukist ( upphafi meðferðar með geðdeyfðar-
lyfjum. Ef sjúklingur fær krampa skal undantekningarlaust hætta gjöf lyfsins.
Forðast skal notkun serótónín endurupptökuhemla hjá sjúklingum með
óstöðuga flogaveiki. Nákvæmt eftirlit skal hafa með sjúklingum með flo-
gaveiki, sem tekist hefur að meðhöndla og stöðva skal meðferð með
serótónín endurupptökuhemlum ef tíðni floga eyksL Cæta skal varúðar við
notkun SSRI lyfja hjá sjúklingum sem hafa átt við oflæti að stríða
(mania/hypomania). Stöðva skal meðferð með SSRI lyfjum ef sjúklingur
stefnir I oflætisfasa. Hjá sjúklingum með sykursýki getur meðferð með SSRI
lyfjum haft áhríf á sykurstjórnun. Nauðsynlegt getur verið að aðlaga skamm-
ta af insúlíni og/eða sykursýkislyfjum til inntöku. Almenn klínísk reynsla af
notkun SSRI lyfja sýnir, að sjálfsvígshætta getur aukist á fyrstu vikum
meðferðar. Mikilvægt er að fylgjast náið með sjúklingi á þessu tímabili.
Lækkun natríums í blóði hefur sjaldan verið skráð við notkun SSRI lyfja og
hverfur venjulega þegar meðferðinni er hætt. Óeðlilegar húðblæðingar s.s.
flekkblæðingar (ecchymoses) og purpuri hafa verið skráðar (tengslum við
notkun sértækra serótónín endurupptökuhemla. Sérstakrar varúðar ber að
gæta hjá sjúklingum sem fá SSRI lyf samhliða lyfjum sem hafa áhrif á starf-
semi blóðfiagna svo og hjá sjúklingum með sögu um blæðingartilhneigingu.
Almennt er ekki mælt með samhliða notkun escítalóprams og MAO-A hemla
vegna hættunnar á að valda serótónln heilkenni. I sjaldgæfum tilfellum hefur
serótónín heilkenni verið skráð hjá sjúklingum, sem nota SSRI lyf samhliða
serótónvirkum lyfjum. Ef þetta gerist skal strax hætta meðferð. Þegar
meðferð með Cipralex er hætt, skal dregið úr skömmtum smám saman, á
einni til tveimur vikum, til að koma í veg fyrir hugsanleg fráhvarfseinkenni.
Milliverkanin Notkun escítalóprams er frábending samhliða ósérhæfðum
MAO-hemlum. Vegna hættunnar á serótónín heilkenni, er ekki mælt með
samhliða notkun escftalóprams og MAO-A hemils og gæta skal varúðar við
samtímis notkun selegiltns (óaftur-kræfur MAO-B-hemill). Gæta skal
varúðar þegar samtímis eru notuð önnur lyf, sem geta lækkað kram-
paþröskuld. Gæta skal varúðar við samtímis notkun litíums og tryptófans.
Forðast skal samtímis notkun náttúrulyfsins jónsmessurunna (St. John's
Wort). Ekki er vænst neinna milliverkana (tengslum við lyfhrif eða lyfjahvörf,
á milli escítalóprams og alkóhóls. Samt sem áður, eins og við á um önnur
geðlyf, er samhliða notkun alkóhóls ekki æskileg. Nauðsynlegt getur verið að
minnka skammta af esdtalóprami við samtímis notkun ensímhemlanna
ómeprazóls og címetidíns. Cæta skal varúðar þegar escítalópram er gefið
samhliða lyfjum, sem umbrotna fyrir tilstilli ensímanna CYP2D6 (flecalníð,
própafenón, metóprólól, desipramín, klómipramín, nortryptilín, risperidón,
thíorídazín og halóperidól) og CYP2C19. Meðganga og brjóstagjöf: Engar
klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun escítalóprams á meðgöngu. Þv(
ætti ekki að nota Cipralex á meðgöngu, nema brýna nauðsyn beri tiL Gert er
ráð fyrir að escítalópram skiljist út ( brjóstamjólk. Ekki ætti að gefa konum
með böm á brjósti escítalópram. Aukaverkanir. Aukaverkanir eru algengastar
á fyrstu og annarri viku meðferðar og yfirleitt dregur úr tíðni og styrk þeirra
við áframhaldandi meðferð. Sé meðferð með sértækum serótónín endurup-
ptökuhemlum hætt skyndilega eftir langvarandi meðferð, geta fráhvarf-
seinkenni komið fram hjá sumum sjúklingum. Þrátt fyrir að fráhvarfseinken-
ni geti komið fram þegar meðferð er hætt, benda fyrirliggjandi forklínlskar
og klínískar upplýsingar ekki til þess að um ávanahættu sé að ræða.
Fráhvarfseinkenni af völdum escltalóprams hafa ekki verið metin á kerfis-
bundinn hátt. Þau fráhvarfseinkenni sem komið hafa fram (tengslum við
racemískt cftalópram eru svimi, höfuðverkur og ógleði. Meirihluti þeirra eru
væg og afmörkuð (self-limiting). I tvíblindum samanburðarrannsóknum með
lyfleysu var tíðni eftirfarandi aukaverkana hærri vegna escftalóprams en
lyfleysu: ógleði, sviti, svefnhöfgi, svimi, svefnleysi, hægðatregða, niðurgan-
gur, minnkuð matarlyst, kynlffstruflanir, þreyta, hiti, bólgur í ennis- og
kinnholum og geispar.Pakkningar og verð (júlí 2002): Cipralex 5 mg 28 stk
kr.2685, Cipralex 5 mg 100 stk kr. 7706, Cipralex 10 mg 28 stk kr. 4419,
Cipralex 10 mg 56 stk kr. 7906 Cipralex 10 mg 100 stk kr. 13010, Cipralex 15
mg 28 stk kr. 6053, Cipralex 15 mg 100 stk kr. 18590, Cipralex 20 mg 28 stk
kr. 7616, Cipralex 20 mg 56 stk kr. 13970, Cipralex 20 mg 100 stk kr. 23573.
Handhafi markaðsleyfis: H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, DK-2500
Kaupmannahöfn - Valby, Danmörk. Umboðsmaður á Islandi: Austurbakki hf„
Köllunarklettsvegi 2,104 Reykjavík; slmi 563 4000. Markaðsleyfi var veitt 31.
maí 2002 Heimildir 1. Owens MJ, Knight DL, Nemeroff CB. Second-
Ceneration SSRIs: Human Monoamine Transporter Binding Profile of
Escitalopram and R-Fluoxetine. Biol Psychiatry 2001; 50: 345-350. 2.
Wade A, Lemming OM, Hedegaard KB. Escitalopram 10 mg/day is effec-
tive and well tolerated in a placebo-controlled study in depression in pri-
mary care. Int Clin Psychopharmacol 2002; 17: 95-102. 3. Burke WJ,
Gergel I, Bose A. Fixed-Dose Trial of the Single Isomer SSRI Escitalopram
in Depressed Outpatients. J Clin Psychiatry 63:4, April 2002. 4. Corman
JM, Korotzer A, Su C. Efficacy Comparison of Escitalopram and
Citalopram in the Treatment of Major Depressive Disorder: Pooled
Analysis of Placebo-Controlled Trials. CNS Spectrums, April 2002, vol-
ume 7 (suppl 1): 40-44. 5. Montgomery SA et al. Escitalopram (S-
Enantiomer of Citalopram): Clinical Efficacy and Onset of Action
Predicted from a Rat Model. Pharmacology & Toxicology 2001, 88, 282-
286.
Læknablaðið 2003/89 279