Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 43
FRÆÐIGREINAR / FLEIÐRUSÝNATAKA þetta af því að illkynja vöxtur í fleiðru er oftast mjög dreifður og því tilviljun háð hvort lokuð sýnataka lendi á æxlisvexti eða ekki. Með fleiðruspeglun er hægt að sjá æxlisvöxt og taka frá honum sýni. Pað vekur því upp þá spurningu hvort fleiðruspeglun eigi ekki að koma í stað lokaðrar sýnatöku. Á undanförn- um árum hefur rutt sér til rúms fleiðruspeglun lungna- lækna (medical thoracoscopy). Hún krefst ekki skurð- stofuaðstöðu heldur má gera hana í aðgerðarstofu og hún er gerð í staðdeyfingu en ekki í svæfingu (22). Pessi aðgerð er einfaldari, hættuminni og ódýrari en margar þær greiningaraðferðir sem voru notaðar á sjúklinga í þessari rannsókn til að komast að grein- ingu. Erfitt er þó að fullyrða um að hún gæti komið í stað allra þeirra greiningaraðferða sem notaðar voru vegna þess hve sjúklingarnir höfðu mismunandi einkenni og mismunandi rannsóknaniðurstöður. I þessari rannsókn hefur verið sýnt fram á að krabbamein er algengasta orsök fleiðruvökva þar sem fleiðrusýni er tekið með lokaðri nál. Fleiðru- bólga og bandvefsaukning eru algengar greiningar við fyrstu sýnatöku og þarf frekari rannsóknir til að fá nákvæmari sjúkdómsgreiningu. Frumurannsókn er gagnleg við greiningu krabbameins í fleiðru og samverkandi með fleiðrusýni. Heimildir 1. Light RW. Clinical practice. Pleural effusion. N Engl J Med 2002; 346:1971- 7. 2. Guðmundsson G, Jónsson MS. Fleiðruholsvökvi: Rannsókn á níutíu og sex sjúklingum á Borgarspítala. Læknablaðið 1992; 78: 357-61. 3. Sahn SA. State of the art. The pleura. Am Rev Respir Dis 1988; 138:184-234. 4. Einarsson JG, Guðmundsson G. Vökvasöfnun í fleiðruhol - orsakir og greining. Læknaneminn 2002; 53:12-18. 5. Light RW, Macgregor MI, Luchsinger PC, Ball WC Jr. Pleural effusions: the diagnostic separation of transudates and exu- dates. Ann Intern Med 1972; 77: 507-13. 6. Elchalal U, Schenker JG. The pathophysiology of ovarian hyperstimulation syndrome - views and ideas. Hum Reprod 1997; 12:1129-37. 7. Nance KV, Shermer RW, Askin FB. Diagnostic efficacy of pleural biopsy as compared with that of pleural fluid examina- tion. Mod Pathol 1991; 4: 320-4. 8. Prakash UB, Reiman HM. Comparison of needle biopsy with cytologic analysis for the evaluation of pleural effusion: analy- sis of 414 cases. Mayo Clin Proc 1985; 60:158-64. 9. Light RW. Pleural diseases. 4th ed. Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins; 2001. 10. Johnston WW. The malignant pleural effusion. A review of cytopathologic diagnoses of 584 specimens from 472 consecu- tive patients. Cancer 1985; 56: 905-9. 11. Hirsch A, RufFie P, Nebut M, Bignon J, Chretien J. Pleural effusion: laboratory tests in 300 cases. Thorax 1979; 34:106-12. 12. Scerbo J, Keltz H, Stone DJ. A prospective study of closed pleural biopsies. JAMA 1971; 218: 377-80. 13. Poe RH, Israel RH, Utell MJ, Hall WJ, Greenblatt DW, Kallay MC. Sensitivity, specificity, and predictive values of closed pleural biopsy. Arch Intern Med 1984; 144: 325-8. 14. Escudero Bueno C, Garcia Clemente M, Cuesta Castro B, Molinos Martin L, Rodriguez Ramos S, Gonzalez Panizo A, et al. Cytologic and bacteriologic analysis of fluid and pleural biopsy specimens with Cope's needle. Study of 414 patients. Arch Intem Med 1990; 150:1190-4. 15. Frist B, Kahan AV, Koss LG. Comparison of the diagnostic values of biopsies of the pleura and cytologic evaluation of pleural fluids. Am J Clin Pathol 1979; 72:48-51. 16. Salyer WR, Eggleston JC, Erozan YS. Efficacy of pleural needle biopsy and pleural fluid cytopathology in the diagnosis of malignant neoplasm involving the pleura. Chest 1975; 67: 536-9. 17. Light RW, Erozan YS, Ball WC Jr. Cells in pleural fluid. Their value in differential diagnosis. Arch Intern Med 1973; 132: 854-60. 18. Canto A, Rivas J, Saumench J, Morera R, Moya J. Points to consider when choosing a biopsy method in cases of pleurisy of unknown origin. Chest 1983; 84:176-9. 19. Bartter T, Santarelli R, Akers SM, Pratter MR. The evaluation of pleural effusion. Chest 1994; 106:1209-14. 20. Björnsson J, Nielsen GP. Áreiðanleiki dánarvottorða. Lækna- blaðið 1992; 78:181-5. 21. Harris RJ, Kavuru MS, Rice TW, Kirby TJ. The diagnostic and therapeutic utility of thoracoscopy. A review. Chest 1995; 108: 828-41. 22. Colt HG. Thoracoscopy: Window to the pleural space. Chest 1999; 116:1409-15. VIOXX TÖFLUR M 01 A H Virkt innihaldscfni: 12,5 mg eða 25 mg rófecoxib. Töflumar innihalda laktósu. Ábcndingar: Meðferð við einkennum af völdum slitgigtar eða liðagigtar hjá fullorðnum einstaklingum. Skammtar: Slitgigf. Ráðlagður upphafsskammtur cr 12,5 mg cinu sinni á dag. Hámarksskammtur á dag cr 25 mg. Liðagigt: Ráðlagður skammtur cr 25 mg einu sinni á dag. Hjá liðagigtarsjúklingum náðist ekki aukinn árangur mcð gjöf 50 mg dagskammts miðað við 25 mg dagskammts. Ráðlagður hámarksskammtur á dag cr 25 mg. Aldraðir: Gæta skal varúðar þegar dagskammturinn er aukinn úr 12,5 mg í 25 mg hjá öldruðum. Skert nýmastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatínin klerans 30-80 ml/mín. Skert lifrarslarfsemi: Sjúklingum mcð væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) skal ekki gefa meira en minnsta ráðlagðan skammt, 12,5 mg cinu sinni á dag. Frábendingar: Rófccoxíb cr ckki ætlað: Sjúklingum sem hafa þckkt ofnæmi fyrir cinhvctjum af innihaldsefnum lyfsins. Sjúklingum mcð virkan sársjúkdóm í meltingarvegi eða blæðingu í mcltingarvcgi. Sjúklingum mcð miðlungsalvarlcga cða vcrulega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7). Sjúklingum með áætlaðan kreatínín klerans < 30 ml/min. Sjúklingum sem hafa haft einkenni astma, bólgu i nefslímhúð, scpa i ncfslimhúð, ofsabjúg eða ofsakláða cftir inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgucyðandi verkjalyfja. Til notkunar á síðasta þriðjungi meðgöngu eða meðan á bijóstagjöf stendur. Sjúklingum með bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúklingum mcð langt gengna hjartabilun. V'amaðarorð og varúðarreglur: Þegar blóðflæði um nýru er minnkað gctur rófecoxíb dregið úr myndun prostaglandína og mcð þvi minnkað blóðflæði um nýru enn meira og þannig valdið skcrðingu á nýmastarfsemi. Þcir scm cru í mestri hættu m.t.t. þessa cru sjúklingar scm hafa vcrulcga skcrta nýmastarfsemi fyrir, hjartabilun sem líkaminn hefur eÚci náð að bæta upp, og sjúklingar með skorpulifur. Hafa skal cftirlit með nýmastarfsemi slikra sjúklinga. Gæta skal varúðar þegar mcðferð er hafin hjá sjúklingum mcð vemlegan vökvaskort. Ráðlegt er að bæta slíkan vökvaskort upp áður en meðferð með rófecoxíbi er hafin. Eins og á við um önnur lyf sem koma í veg fyrir myndun prostaglandína, hafa vökvasöfnun og bjúgur átt scr stað hjá sjúklingum á rófecoxíb meðferð. Þar sem meðferð með rófccoxibi getur leitt til vökvasöfnunar skal gæta varúðar hjá sjúklingum scm hafa fengið hjartabilun, truflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem hafa bjúg fyrir, af einhveijum öðrum orsökum. Eftirlit skal haft með öldruðum og sjúklingum mcð truflanir á nýma-, lifrar- , eða hjartastarfsemi, þcgar þeir eru á rófecoxíb meðferð. I klíniskum rannsóknum fcngu sumir slitgigtarsjúklinganna sem voru á rófecoxíbi mcðferð rof, sár eða blæðingar í meltingarveg. Sjúklingar sem áður höfðu fcngið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar scm voru cldri en 65 ára virtust vcra í mciri hættu á að fá fyrmcfndar aukaverkanir. Þegar skammturinn fer yfir 25 mg á dag, eykst hættan á einkennum frá meltingarvcgi, scm og hættan á bjúgi og háum blóðþrýstingi. Hækkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þrefold eðlileg efri möik, cða meira) hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1% sjúklinga í klínískum rannsóknum á rófecoxíbi. Ef sjúklingur fær einkenni sem bcnda til truflana á lifrarstarfsemi, cða niðurstöður úr lifrarprófum eru óeðlilegar, skal hætta rófecoxíb meðferð ef óeðlileg lifrarpróf em viðvarandi (þreföld eðlileg efri mörk). Rófecoxíb getur dulið hækkaðan líkamshita. Notkun rófecoxíbs, sem og allra annarra lyfja scm hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum scm cm að rcyna að vcrða þungaðar. Böm: Rófecoxíb hcfur ekki vcrið rannsakað hjá bömum og skal aðeins gefið fullorðnum. Magn laktósu í hvcrri töflu cr liklega ekki nægilcgt til þess að framkalla einkenni laktósuóþols. Millivcrkanir: Hjá sjúklingum sem náð höföu jafnvægi á langvarandi warfarin meðferð varð 8% lenging á prótrombíntíma í tengslum við daglcga gjöf 25 mg af rófecoxíbi. Þvi skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombíntima hjá sjúklingum scm cm á vvarfarin meðferð þegar rófecoxíb meðferð er hafin. Hjá sjúklingum með vægan eða miðlungsmikinn háþrýsting, varð örlítil minnkun á blóðþrýstingslækkandi áhrifum i tengslum við samhliða gjöf 25 mg af rófccoxíbi á dag og ACE-hemils í 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hemlinum eingöngu. Hvað varðar önnur lyf sem hamla cýclóoxýgenasa, þá gctur gjöf ACE-hemils samhliða rófecoxíbi, hjá sumum sjúklingum með skcrta nýmastarfsemi, leitt til enn meiri skerðingar á nýmastarfsemi, sem þó gengur venjulega til baka. Þessar millivericanir ber að hafa í huga þegar sjúklingar fá rófecoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólgueyðandi verkjalyfja samhliða rófccoxíbi gæti einnig dregið úr blóðþrýstingslækkandi verkun beta-blokka og þvagræsilyfja sem og annarra verkana þvagræsilyfja. Forðast skal samhliða gjöf stærri skammta af acetýlsalicýlsýru eða bólgucyðandi vcrkjalyfja og rófccoxíbs. Samhliða gjöf cýklósporins eða takrólímus og bólgucyðandi verkjalyfja getur aukið eiturvericanir cýklósporins cða takrólimus á nýru. Eftirlit skal hafa með nýmastarfsemi þegar rófecoxíb er gefið samhliða öðru hvoru þcssara lyfja. Áhrif rófecoxibs á lyjjahvörf annarra lyfja: Blóðþéttni litíums getur aukist af völdum bólgueyðandi verkjalyfja. Hafa ber í huga þörf fyrir viðeigandi efliriit með eiturverkunum tengdum mctótrexati þcgar rófecoxíb er gcfið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dígoxín hafa komið fram. Gæta skal varúðar þegar rófccoxíb er gcfið samhliða lyfjum sem umbrotna fyrst og frcmst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. tcófyllini, amitryptilíni, tacríni og zilcútoni). Gæta skal varúðar þegar lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3 A4 er ávísað samhliða rófecoxíbi.I rannsóknum á milliverkunum lyfja, haföi rófecoxíb ckki klíniskt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prcdnisóns/prednisólons cða gctnaðarvamartaflna (etinýlöstradíóls/norethindróns 35/1). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf rófecoxíbs: Þcgar öflugir cýtókróm P450 innleiðarar em ekki til staðar, er CYP-hvatt umbrot ekki meginumbrotslcið rófccoxíbs. Engu að síður olli samhliða gjöf rófecoxibs og rifampíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensíma, u.þ.b. 50% lækkun á blóðþéttni rófecoxíbs. Þvi skal íhuga að gcfa 25 mg skammt af rófecoxíbi þcgar það cr gcfið samhliða lyfjum scm em öflugir innleiðarar umbrots í lifur. Gjöf kctókónazóls (öflugur CYP3A4 hemill) hafði ckki áhrif á lyfjahvörf rófccoxíbs í blóði. Címetidín og sýmhamlandi lyf hafa ekki klínískt þýðingarmikil áhrif á lyfjahvörf rófccoxíbs. Aukaverkanir: eftirfarandi lyfjatengdar aukaverkanir vom skráðar, af hærri tíðni en þegar um lyfleysu var að ræða, í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum sem fengu 12,5 mg eða 25 mg af rófecoxíbi í allt að sex mánuði. Algcngar (>1 %): Almennar: Bjúgur.vökvasöfnun, kviðverkir, svimi. Hjarta- og œðakerfi: Hár blóðþrýstingur. Meltingarfœri: Bijóstsviði, óþægindi í cfri hluta kviðar, niðurgangur, ógleði, meltingartmflanir. Taugakerfi: Höfuðvcrkur. Húð: Kláði. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Þreyta/máttleysi, uppþemba, bijóstvcrkur. Meltingarfœri: Hægðatrcgða, sár í munni, uppköst, vindgangur, nábítur. Augu, eyru, nef og kok: Eymasuð. Efnaskipti og nœring: Þyngdaraukning. Stoðkerfi: Sinadráttur. Taugakerfi: Svefnleysi, svefnhöfgi, svimi. Geðrœn einkenni: Geðdeyfö, minnkuð andleg skerpa. öndunarfœri: Andþyngsli. Húð: Útbrot, atópískt eksem. Áð auki hafa væg ofnæmisviðbrögð verið skráð í sjaldgæfum tilvikum í klínískum rannsóknum. Aukaverkanir vom svipaðar hjá sjúklingum sem fcngu rófecoxíb i eitt ár cða lcngur. Breytingar á niðurstöðum blóð- og þvagrannsókna: Algengar (>1 %): Hækkun á ALAT, lækkun á hcmatókrít, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (0,1-1 %): hækkun á þvagcfni, lækkun á hcmóglóbíni, hækkun á kreatíníni, Hækkun á alkaliskum fosfatasa, prótein í þvagi, fækkun rauðra og hvítra blóðkoma. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar i tengslum við notkun bólgueyðandi verkjalyfja og ckki cr hægt að útiloka þær í tengslum við rófecoxíb: Eiturverkanir á ným, þ.á m. millivefs nýmabólga nýmngahcilkenni (nephrotic syndrome) og nýmabilun; eiturverkanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun og lifrarbólga; eiturverkanir á mcltingarfæri, þ.á m. rof, sár og blæðingar; citurvcrkanir vegna of mikils blóðrúmmáls, þ.á m. hjartabilun og bilun i vinsui slegli; aukaverkanir á húð og slímhúðir og alvarleg viðbrögð í húð. Eins og á við um bólgucyðandi vcrkjalyf gcta alvarlcgri ofnæmisviðbrögð átt sér stað þ.á m. bráðaofnæmi án þess að viðkomandi hafi áður fcngið rófecoxíb. Pakkningar og vcrð(nóvember, 2002): Töflur 12,5 mg og 25 mg: 14 stk. 3131 kr. 28 stk. 5626 kr. 30 stk. 5834 kr. 98 stk. 16662 kr. 100 stk. 16969 kr. Afgrciðsla: Lyfseðilsskylda, Grciðsluþátttaka: E. Handhafi markaöslcyfis: Merck Sharp & Dohme B.V, Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32, 108 Rcykjavík. Læknablaðið 2003/89 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.