Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 3
FRÆBIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
183 Ritstjórnargreinar:
ALLHAT rannsóknin: A að setja alla blóðþrýstingsmeðferð
undir sama hatt?
Karl Andersen
187 Lýðheilsa og blinduvarnir
Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson, Guðmundur Viggósson
191 Aldursbundnar breytingar á þéttni kalkkirtlahormóns kannaðar
með mismunandi rannsóknaraðferðum
Jakob Pétur Jóhannesson, Ólafur Skúli Indriðason,
Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
Hefðbundnar aðferðir við mælingar á kalkkirtlahormóni mæla bæði virka
formið og niðurbrotsefnin. Ný aðferð hefur verið þróuð sem talin er að-
eins mæla hið virka form kalkkirtlahormóns. Tilgangur þessarar rannsókn-
ar var að kanna hvort hægt væri að útskýra aukið magn hormónsins sem
fylgir aldri, þyngd og versnandi nýrnastarfsemi með miklu magni
niðurbrotsefna.
199 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur: Hlutverk í læknisfræði
Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson,
Viðar Örn Eðvarðsson
I þessari yfirlitsgrein er fjallað um gildi ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í
læknisfræði og helstu rannsóknir sem farið hafa fram á notkun þeirra við
meðferð sjúkdóma. Fjölmargar rannsóknir liggja nú fyrir um þetta efni þar
sem sýnt er fram á ávinning þessara fitusýra gagnvart hjarta- og æðasjúk-
dómum, langvinnum bólgusjúkdómum og iktsýki, auk gildi þeirra fyrir
taugaþroska ungbarna, svo dæmi séu nefnd.
215 Lokuð fleiðrusýnataka með nál á íslandi árin 1990-1999
Jónas Geir Einarsson, Helgi J. Isaksson, Gunnar Guðmundsson
Lokuð fleiðrusýnataka er gerð til að finna orsök fyrir vökvasöfnun í
fleiðruholi sem ekki hefur fundist skýring á með vökvarannsókn eingöngu.
Hjá Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði voru athuguð vefjarann-
sóknasvör allra fleiðrusýna frá 1990-99. Dregin er sú ályktun að þessi
aðferð hafi lágt næmi í greiningu illkynja æxla en það má auka með
frumurannsókn á vökvanum.
221 Nýr doktor í læknisfræði: Gylfi Óskarsson
Heimasíða Læknablaðsins
http://lb.icemed.is
3. tbl. 89. árg. Mars 2003
Aðsetur
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi
Útgefandi
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
http://lb.icemed.is
Ritstjórn
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Jóhannes Björnsson
Karl Andersen
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari
Ragnheiður K. Thorarensen
ragnh@icemed.is
Blaðamennska/umbrot
Pröstur Haraldsson
umbrot@icemed. is
Upplag
1.600
Áskrift
6.840,- m.vsk.
Lausasala
700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
Prentsmiðjan Gutenberg hf.,
Síðumúla 16-18,
108 Reykjavík
Pökkun
Plastpökkun,
Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2003/89 179