Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 3

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 3
FRÆBIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 183 Ritstjórnargreinar: ALLHAT rannsóknin: A að setja alla blóðþrýstingsmeðferð undir sama hatt? Karl Andersen 187 Lýðheilsa og blinduvarnir Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson, Guðmundur Viggósson 191 Aldursbundnar breytingar á þéttni kalkkirtlahormóns kannaðar með mismunandi rannsóknaraðferðum Jakob Pétur Jóhannesson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson Hefðbundnar aðferðir við mælingar á kalkkirtlahormóni mæla bæði virka formið og niðurbrotsefnin. Ný aðferð hefur verið þróuð sem talin er að- eins mæla hið virka form kalkkirtlahormóns. Tilgangur þessarar rannsókn- ar var að kanna hvort hægt væri að útskýra aukið magn hormónsins sem fylgir aldri, þyngd og versnandi nýrnastarfsemi með miklu magni niðurbrotsefna. 199 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur: Hlutverk í læknisfræði Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson, Viðar Örn Eðvarðsson I þessari yfirlitsgrein er fjallað um gildi ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í læknisfræði og helstu rannsóknir sem farið hafa fram á notkun þeirra við meðferð sjúkdóma. Fjölmargar rannsóknir liggja nú fyrir um þetta efni þar sem sýnt er fram á ávinning þessara fitusýra gagnvart hjarta- og æðasjúk- dómum, langvinnum bólgusjúkdómum og iktsýki, auk gildi þeirra fyrir taugaþroska ungbarna, svo dæmi séu nefnd. 215 Lokuð fleiðrusýnataka með nál á íslandi árin 1990-1999 Jónas Geir Einarsson, Helgi J. Isaksson, Gunnar Guðmundsson Lokuð fleiðrusýnataka er gerð til að finna orsök fyrir vökvasöfnun í fleiðruholi sem ekki hefur fundist skýring á með vökvarannsókn eingöngu. Hjá Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði voru athuguð vefjarann- sóknasvör allra fleiðrusýna frá 1990-99. Dregin er sú ályktun að þessi aðferð hafi lágt næmi í greiningu illkynja æxla en það má auka með frumurannsókn á vökvanum. 221 Nýr doktor í læknisfræði: Gylfi Óskarsson Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is 3. tbl. 89. árg. Mars 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson umbrot@icemed. is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.