Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / FJÖLÓMETTAÐAR FITUSÝRUR OG LÆKNINGAR Figure 1. Major omega-6 and omega-3 polyun- saturated fatty acids, f(o=omega). Table 1. The two major classes of polyunsaturated fatty acids. Icelandic English Abbreviation Chemical name Ómega-3 fitusýrur Omega-3 fatty acids a-Línólensýra a-Linolenic acid ALA C18:3n-3 Oktadekatetraensýra Octadecatetraenoic acid ODTA C18:4n-3 Eikósatetraensýra Eicosatetraenoic acid ETA C20:4n-3 Eikósapentensýra Eicosapentaenoic acid EPA C20:5n-3 Dókósahexaensýra Docosahexaenoic acid DHA C22:6n-3 Ómega-6 fitusýrur Omega-6 fatty acids Línólsýra Linoleic acid LA C18:2n-6 Gammalínólensýra Gammalinolenic acid GLA C18:3n-6 Díhómogammalínólensýra Dihomogammalinolenic acid DGLA C20:3n-6 Arakídónsýra Arachidonic acid ARA C20:4n-6 Dókósapentaensýra Docosapentaenoic acid DPA C22:5n-6 sjúkdóma, en flestar rannsóknir hafa beinst að þeim. Einnig verður fjallað um spennandi niðurstöður sem fengist hafa við rannsóknir á meðferð ýmissa bólgu- sjúkdóma en þar ber hæst nýlegar rannsóknir á ikt- sýki og ónæmisglóbúlín A (immunoglobulin A, IgA) nýrnameini. Pá verður skýrt frá mögulegri notkun þessara fitusýra til að flýta taugaþroska ungbarna sem nærð eru með þurrmjólk og að lokum rannsókn- um á meðferð geðsjúkdóma sem óhætt er að segja að hafi gefið mjög athyglisverðar niðurstöður. I þeim rannsóknum sem hér verður fjallað um hafa ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur verið gefnar á mismunandi formi, ýmist sem lýsi sem við íslending- ar þekkjum eða sem fiskolíur er hreinsaðar hafa ver- ið af A- og D-vítamíni. Þessar hreinsuðu fiskolíur innihalda mishátt hlutfall ómega-3 fjölómettaðra fitu- sýra, allt frá um 30% og upp í 85%, og getur slíkt valdið nokkrum ruglingi. I grein okkar er lýsi skil- greint sem hreinsuð fiskolía er inniheldur A- og D- vítamín en fiskolía er notað yfir A- og D-vítamín- snauðar afurðir. Leitast er við að lýsa meðferðarrann- sóknum út frá magni ómega-3 fjölómettaðra fitusýra þar sem því verður við komið og skammtastærðir skilgreindar út frá þeim. Að öðru leyti vísum við til þeirra afurða sem rannsakaðar hafa verið og á það sérstaklega við um faraldsfræðilegar rannsóknir. Lífefnafræði og líffræðileg áhrif ómega-3 fjölómettaðra fitusýra Helstu fitusýrur í fiskafurðum eru EPA sem er 20 kolefnisatóm að lengd og inniheldur fimm tvítengi í keðjunni [20:5(5,8,11,14,17), 20:5n3], og DHA sem er 22 kolefni að lengd og hefur sex tvítengi [22:6(4,7, 10,13,16,19), 22:6n3]. Þessar fitusýrur eru fjölómett- aðar þar sem þær eru með fleiri en eitt tvítengi í kol- efniskeðjunni og eru nefndar ómega-3 fitusýrur þar sem fyrsta tvítengið er staðsett milli þriðja og fjórða kolefnisatóms frá metýlenda fitusýrunnar (mynd 1, tafla I). Menn og önnur spendýr hafa hæfni til að lengja og afmetta a-línólensýru í EPA og DHA en þessi ferli eru hægvirk og takmarkast mögulega af aldri (6) og sjúkdómum, svo sem háþrýstingi og syk- ursýki (7). Því er mikilvægt og jafnvel nauðsynlegt fyrir suma að fá þessar fitusýrur úr fæðu til að ná æskilegri þéttni í blóði og vefjum en þá þéttni er unnt að meta með mælingum á hlutfalli fitusýranna í himnum rauðra blóðkorna. Frumur líkamans geta hins vegar lengt EPA og myndað þannig DHA og öfugt (mynd 1). Ómega-6 fjölómettaðar fitusýrur eru frábrugðnar ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum að því leyti að fyrsta tvítengið er milli sjötta og sjöunda kolefnis- atóms frá metýlendanum (mynd 1). Mikilvægust þeirra er arakídónsýra sem líkaminn myndar úr línól- sýru. Ómega-6 og ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur eru mikilvægar í uppbyggingu frumuhimna auk þess að vera hvarfefni til myndunar svonefndra eikósanó- íða en þeir eru fjölskylda líffræðilega virkra fituefna eða fituboðefna sem mynduð eru með hýdroxýler- ingu fitusýranna um cýklóoxýgenasa og lípoxýgenasa ferli (mynd 2). Meðal eikósanóíða eru prostaglandín, þromboxön, leukotríen, lípoxín, hýdróperoxýeikósa- 200 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.