Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2004, Page 3

Læknablaðið - 15.01.2004, Page 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 5 Um forsíðu Læknablaðsins: Hvort sem þú leggur á lof eða last, láttu það vera í hófi Hallgrímur Magnússon Ritstjórnargreinar: 9 Níutíu ár og svo fljótlega eitt hundrað Örn Bjarnason \ \ Læknablaðið nírætt Þórður Harðarson 13 Að fá biskup í augað Katrín Fjeldsted 17 Öndunarmælingar á heilsugæslustöð: ábendingar, niðurstöður og gæði Gunnar Guðmundsson, Sólveig Dóra Magnúsdóttir, Jón Steinar Jónsson Hérlendis eru skordýr sem bæði stinga (geitungar) og bíta (mýflugur). Sjúkdómseinkenni eftir skordýrabit geta verið allt frá staðbundnum óþægindum til lífshættulegs ofnæmislosts. Hér eru tínd tii helstu skordýr sem geta valdið þessu. Leggja ber áherslu á að greina dýrin rétt. Sértæk afnæming fyrir geitungum eða býflugum getur komið í veg fyrir ofnæmislost í yfir 95% tilfella ef sjúklingur verður fyrir biti eða stungu á nýjan leik. 21 Algengi örorku á íslandi 1. desember 2002 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson Vöðvaspennutruflun á sér ýmsar orsakir og einkennin eru fjölþætt, þau eru tímabundinn eða viðvarandi vöðvasamdráttur sem veldur ýmist síendurteknum hreyfingum eða vindingi á líkamshlutum. Sjúkdómsheitið á bæði við flokk taugasjúkdóma og hreyfitruflanir af ákveðinni gerð. Fáar faraldsfræðilegar athuganir hafa verið gerðar á fyrirbærinu og margt enn á huldu um upphaf og meðferð. 29 D-vítamínbúskapur fullorðinna íslendinga Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Edda Halldórsdóttir, Gunnar Sigurðsson Aðskilinn lungnahluti er sjaldgæfur meðfæddur galli þar sem hluti lungna er sambandslaus við lungnaberkjur og lungnablóðrás. Sjúklingur getur verið einkennalaus og greinist stundum fyrir tilviljun, en oftast veldur lausi hlutinn sýkingum í lungum. Hér er rakin sjúkrasaga 17 ára stúlku og opinni skurðgerð sem hún fór í þar sem aðskildi lungnahlutinn var fjarlægður. 37 Mat á gildi spurningalista Manneldisráðs íslands til könnunar á mataræði fullorðinna Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir Lýst er sjúkratilfelli þar sem 23 ára kona var að lokum greind með lungna- háþrýsting sem engin skýring fékkst á. Farið er yfir helstu einkenni og bata- og meðferðarleiðir, en eina raunverulega lækningin felst í lungna- ígræðslu. Einnig eru nú til lyf, bósentan og síldenafíl, sem lækka meðal- lungnaslagæðaþrýsting en raunar eru langtímaáhrif enn óljós. 1. tbl. 90. árg. Janúar 2004 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfls. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2004/90 3

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.