Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 5

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 5
UMRÆÐA 0 G FRETTIR UM FORSIÐU LÆKNABLAÐSINS 44 Af sjónarhóli stjórnar: Hagdeild lækna? Birna Jónsdóttir 45 Góð útkoma þrátt fyrir ósanngjarnan samanburð Friðbjörn Sigurðsson og Óskar Einarsson bregðast við skýrslu Ríkisendurskoðunar um sameiningu Landspítala Þröstur Haraldsson 49 Nefnd um verkaskiptingu sjúkrahúsa og einkarekstrar 50 Eru stjórnmálamenn hræddir við heilbrigðismál? Þröstur Haraldsson 51 Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu 54 Misheppnuð spítalasameining Tómas Helgason 57 Friðhelgisákvæði stjórnarskrár- innar tekur til heilsufarsupp- lýsinga og veitir hverjum manni (einnig látnum) friðhelgi um einkalíf sitt Pétur Hauksson 59 Hæstiréttur úrskurðar bæklunarlæknum í vil Veikindafjarvistir á Norðurlöndum 60 Um bókasafn Jóns Steffensen Sigurður Örn Guðbjörnsson 60 Höldum uppi metnaðar- fullu framhaldsnámi Rætt við Ölmu Eir Svavarsdóttur kennslustjóra framhaldsnáms í heimilislækningum Þröstur Haraldsson 69 íðorðasafn lækna 162. Tól og tæki Jóhann Heiðar Jóhannsson 71 Faraldsfræði 34. íhlutunar- tímaraðagreining Anna Birna Almarsdóttir 73 Broshorn 44. Af pirringi og óþægindum Bjarni Jónasson 75 Lyfjamál 121. Lyfjaverð og lyfjakostnaður Eggert Sigfússon 76 Læknadagar 2004 83 Þing/ráðstefnur 85 Lausar stöður 86 Okkar á milli 87 Sérlyfjatextar með auglýsingum 95 Minnisblaðið Heimasíða Læknablaðsins www.laeknabladid.is LEKtiHBLilillÐ Hvort sem þú LEGGUR Á LOF EÐA LAST, LÁTTU ÞAÐ VERA í HÓFI Það er langur vegur frá fyrsta tölu- blaði Læknablaðsins árið 1915 til ritstjórnargreinar The Lancet 6. des- ember 2003. í fyrrnefnda tímaritinu er hálf forsíðan lögð undir tóbaks- auglýsingu til lækna. Auglýsingin er lymskulega orðuð: „Enginn læknir býr svo heima fyrir, eða fer í ferðalag að hann ekki hafi eitthvað af neðan- töldum tóbakstegundum úr Tóbaks- verzlun R. R Levi“ (1). Með öðrum orðum; þeir læknar sem búa svo illa að eiga ekki tóbak eru varla menn með mönnum. Á þessum tímum virðist hafa þótt sjáifsagt að læknar reyktu eða tyggðu munntóbak, enda var sú skoðun uppi meðal lækna að nikótín hefði hagstæð áhrif á heilsu fólks. Tæpum niutíu árum síðar er komið annað hljóð í strokkinn. í Lancet er ritstjórnargrein heiguð tregðu breskra stjórnvalda til að banna reykingar með lögum alls staðar þar sem almenningur hefur aðgang. Greinin er skrifuð á tilfinn- ingalegum nótum. Fyrirsögn hennar er „Hvernig sefurðu á nóttunni herra Blair?" í henni er hefðbundnu orða- lagi vísindalegrar varfærni varpað burt. Óbeinar reykingar „drepa“ fjölda manns í stað þess að minnka lífslíkur og tóbakið „drepur" 4,2 miljónir reykingamanna og kvenna á ári; tóbakið er gerandinn, en ekki sá sem andar því að sér. (greininni er sagt að ef tóbak yrði gert ólöglegt efni mætti ætla að reykingafólki fækkaði verulega og í lok hennar er forsætisráðherra Bretlands hvattur til að gera tóbak að bannvöru (2). Þessi rækilegi viðsnúningur á viðhorfum til tóbaks hefur gerst smátt og smátt og svo virðist að andstaða heilbrigðisstétta gegn tóbaki sé alltaf að harðna. Reyndar hefur notkun tóbaks alltaf verið um- Framhald á bls. 7 Læknablaðið 2004/90 5

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.