Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 23

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 23
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA Table III. Distribution of individuals aged 16 to 66 years iiving in lceland on December Ist 1996 and December Ist ___________2002 according to gender and residence.__________________________________________________________________________- Females 1996 2002 1996 2002 The capital region- 52,889 (61.4%) Other regions 33,231(38.6%) The whole country 86,120 (100%) 59,561 (63.9%) 33,640 (36.1%) 93,201 (100%) 52,264 (59.4%) 35,660 (40.6%) 87,924 (100%) 59,049 (62.2%) 35,892 (37.8%) 94,941 (100%) 'Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Bessastaðahreppur, Garðabeer. Hafnarflöröur, Mosfellsbær, Kjósarhreppur. lægra örorkustigið. Algengi hærra örorkustigsins var 5,8% og þess lægra 0,4%. Þann 1. desember 1996 hafði 8404 einstaklingum verið metin örorka vegna lífeyristrygginga almanna- trygginga, þar af 7005 hærra örorkustigið og 1399 lægra örorkustigið. Þannig var algengi hærra örorku- stigsins 4,0% og þess lægra 0,8%. Tafla I sýnir fjölda einstaklinga í einstökum byggðarlögum sem metnir höfðu verið til hærra ör- orkustigsins 1. desember 2002 sem hlutfall af íbúum byggðarlagsins á aldrinum 16-66 ára. Þar sést að ör- orka var í heild algengust í þremur byggðarlögum á Norðurlandi - Akureyri, Siglufirði og Ólafsfirði. Á Sevðisfirði var örorka talsvert algengari hjá körlum en konum, en í öðrum byggðarlögum var örorka al- mennt algengari hjá konum. Mestur var munurinn á milli kynjanna á Bolungarvík og í Sandgerði. Tafla II sýnir skiptingu þeirra sem metnir höfðu verið til hærra örorkustigsins 1. desember 1996 og 1. desember 2002 eftir kyni og búsetu. Miðað við íbúa- fjölda á aldrinum 16-66 ára (tafla 111) bjuggu mark- tækt fleiri öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu en utan þess árið 1996, bæði karlar (p<0,0001) og konur (p=0,0095). Árið 2002 var örorka hins vegar mark- tækt algengari hjá konum á landsbyggðinni en á höf- uðborgarsvæðinu (p<0,0001), en ekki var marktækur munur á fjölda karla hvað þetta varðar (p=0,07). Hér er um hráan samanburð að ræða, það er án aldurs- stöðlunar. Tafla IV sýnir aldursdreifingu karla og kvenna sem metin höfðu verið til hærra örorkustigsins 1. des- ember 1996 og 1. desember 2002 sem hundraðshlut- fall af 16-66 ára gömlum íslendingum. Þar sést að ald- ursdreifingin er áþekk bæði árin og að hlutfall ör- yrkja vex smám saman með aldri. Jafnframt sést að eftir að 25 ára aldri var náð voru almennt hlutfalls- lega fleiri öryrkjar meðal kvenna en karla, en á aldr- inum 16-19 ára var tíðni hærri meðal karla. Tafla V sýnir fyrstu sjúkdómsgreiningu eftir sjúk- dómaflokkum (7) hjá körlum og konum sem metin höfðu verið til annars vegar hærra örorkustigsins og hins vegar annað hvort hærra eða lægra örorkustigs- ins 1. desember 2002. Þetta er sú sjúkdómsgreining sem tryggingalæknirinn byggir örorkumat sitt öðru fremur á. Marktækur munur er í báðum tilvikum og hjá báðum kynjum á dreifingu sjúkdómsflokka Table IV. Percentage ofage group of individuals with disability grade assessed as being at " least 75% in lceland on December lst 1996 and December lst 2002._____________________________ 1996 Age in years Females Males Females Males 16-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65-66 16-66 0.8 1.7 2.8 3.0 5.7 7.9 9.3 12.3 18.3 20.3 26.4 7.3 1.3 1.7 2.4 2.5 3.9 5.1 6.4 7.9 11.6 12.9 14.5 4.9 0.9 1.8 2.8 3.5 5.8 7.3 8.1 10.0 13.6 20.0 29.2 7.0 1.4 1.8 2.3 2.9 4.0 4.8 5.6 6.5 8.3 12.3 16.3 4.7 Table V. First (main) diagnosis according to the ICD' among recipients of disability pension in iceiand December lst 2002. Full disability pension Females Males All disability pension (partial and full pension) Females Males Infections Malignant neoplasms Endocrine, nutritional and metabolic diseases Mental and behavioural disorders Diseases of the nervous system and sense organs Diseases of the circulatory system Diseases of the respiratory system Diseases of the digestive system Diseases of the skin and subcutaneous tissue Diseases of the musculoskeletal system and connective tissue Congenital mal/deformations and chromosomal abnormalitites Injuries Other diagnoses Total 0.8% 1.0% 0.8% 0.5% 1.9% 2.0% 2.1% 2.0% 2.3% 1.7% 2.8% 2.3% 32.3% 41.6% 30.7% 39.6% 9.1% 11.6% 9.1% 12.0% 5.0% 9.5% 5.3% 8.4% 3.1% 1.9% 3.0% 2.0% 1.1% 0.4% 1.2% 0.5% 1.2% 0.5% 1.3% 0.5% 33.9% 16.6% 34.1% 16.8% 2.3% 3.7% 2.4% 3.9% 4.7% 8.0% 4.8% 9.4% 2.3% 1.5% 2.4% 2.1% 100% 100% 100% 100% > International classification of diseases (7). (p<0,0001). Geðraskanir og stoðkerfisraskanir voru algengustu sjúkdómaflokkarnir hjá báðum kynjurn (til samans 66% tilvika hjá konum og 58% hjá körl- um hjá þeim sem metnir voru til hærra örorkustigs- ins, en til samans 65% tilvika hjá konum og 56% hjá Læknablaðið 2004/90 23

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.