Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 76

Læknablaðið - 15.01.2004, Side 76
LÆKNADAGAR 2004 Fræðslustofnun lækna Læknadagar 2004 19.-23. janúar á Nordica hóteli Skráning á heimasíðu LÍ www.lis.is eða hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu LÍ í síma 564 4108. Ráðstefnugjald er 3.500 kr. Sí' Framhalds- menntunarráð læknadeildar Mánudagur 19. janúar Kl. 09:00-09:25 09:25-10:10 10:10-10:30 10:30-11:15 11:15-12:00 Axlarverkur frá sjónarhóli generalistans: Ófeigur Þorgeirsson Loftbrjóst - meðferð lyf- og skurðlækna: Gunnar Guðmundsson Kaffihlé Yfirlið: Davíð O. Arnar Notkun tölvusneiðmynda og segulómunar í greiningu hjartasjúkdóma: Björn Flygenring frá Minneapolis Heart Institute Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé 13:00-13:45 13:45-14:30 14:30-14:50 14:50-15:15 15:15-16:00 Lostmeðferð: Kristinn Sigvaldason Sýkingar hjá fíklum: Ólafur Guðlaugsson Kaffihlé HlV-birtingarform, greining og meðferð nú: Gunnar Gunnarsson Langvinnur niðurgangur: Sigurbjörn Birgisson Kl. 16:00-17:00 Opnunarhátíð Læknadaga: 16:00-16:05 Setning Læknadaga: Arnór Víkingsson 16:05-16:50 Vonir og væntingar: Sigurður Guðmundsson landlæknir 16:50-17:00 Ávarp: Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ 17:00 Veitingar í boði Læknafélags íslands Þriðjudagur 20. janúar Kl. 09:00-12:00 Lifrarsjúkdómar - Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson 09:00-09:30 Túlkun lifrarprófa: Kjartan Örvar 09:30-10:15 Nonalcoholic steatohepatitis (NASH): Sif Ormarsdóttir 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:15 Fyrirferð í lifur - klínísk nálgun: Hallgrímur Guðjónsson 11:15-12:00 Veirulifrarbólga. Hvað þurfa læknar í frumþjónustunni að vita? Sigurður Ólafsson Kl. 08:30-12:00 Kæfisvefn: Obstructive sleep apnea syndrome (OSAS) - Fundarstjóri: Þórarinn Gíslason 08:30-08:45 Kynning og yfirlit: Hvað er kæfisvefn? Þórarinn Gíslason 08:45-09:30 Cardiovascular consequences of OSAS: Jan Hedner, prófessor frá Gautaborg 09:30-09:40 Hjartsláttartruflanir og OSAS: Hvort kom fyrst eggið eða hænan? Gizur Gottskálksson 09:40-10:10 Kaffihlé 10:10-10:55 The impact of OSAS: Allan I. Pack, prófessor frá Philadelphiu 10:55-11:15 Einkenni og eðli kæfisvefns hjá börnum: Hákon Hákonarson 11:15-11:25 Þrýstingsbreytingar í heila og kæfisvefn: Garðar Guðmundsson/Einar Örn Einarsson rannsóknarmaður LSH 11:25-11:35 Öndunarvélameðferð við kæfisvefni: Bryndís Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur 11:35-11:45 Lífsgæði kæfisvefnsjúklinga: Gunnar Guðmundsson 11:45-12:00 Umræður 76 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.