Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 22

Læknablaðið - 15.03.2008, Side 22
F R Æ Ð I G R E I ÖRYRKJAR N A R auk betri hvatavirkni bótakerfisins. Slíkar umbæt- ur eru mikilvægar til þess að draga úr heilsubresti af völdum atvinnuleysis og til að bæta stöðu fólks sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði. Auka þyrfti áherslu á heilsueflingu á vinnustað. Umbætumar þurfa þannig í senn að fara fram á vettvangi velferðarkerfisins og vinnustaðanna og þær þurfa að auka starfstækifæri fólks með sérþarfir og jafnframt að auka líkur á að það haldi vinnu þegar þrengir að á vinnumarkaði. Heimildir 1. Thorlacius S, Stefánsson SB, Jónsson FH, Ólafsson S. Social circumstances of recipients of disability pension in Iceland. Disability Medicine 2002; 2:141-6. 2. Selander J, Mametoft SU, Ekholm J, Bergroth A. Unem- ployment among the long-term sick. Eur J Phys Med Rehabil 1996; 6:150-3. 3. Lidwall U, Thoursie PS. Sjukfránvaro och förtidspension - en beskrivning och analys av utvecklingen under de senaste decenniema. Riksförsákringsverket, Stokkhólmi, febrúar 2000. 4. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S. Tengsl atvinnuleysis og nýgengis örorku á íslandi 1992-2003. Læknablaðið 2004; 90: 833-6. 5. Heimasíða Hagstofu íslands: www.hagstofa.is 6. Bland M. An Introduction to Medical Statistics. Oxford University Press, 1995. 7. Lög um almannatryggingar nr. 100/2007. 8. Thorlacius S, Stefánsson S, Ólafsson S. Umfang og einkenni örorku á íslandi árið 1996. Læknablaðið 1998; 84: 629-35. 9. Thorlacius S, Stefánsson SB. Algengi örorku á íslandi 1. desember 2002. Læknablaðið 2004; 90: 21-5. 10. Baldursson H, Jóhannsson H. Nýr staðall fyrir örorkumat á íslandi. Læknablaðið 1999; 85: 480-1. 11. Thorlacius S. Breytt fyrirkomulag örorkumats á íslandi og starfræn endurhæfing á vegum Tryggingastofnunar ríkisins. Læknablaðið 1999; 85: 481-3. 12. Thorlacius S, Stefánsson S, Jóhannsson H. Örorkumat fyrir og eftir gildistöku örorkumatsstaðals. Læknablaðið 2001; 87: 721-3. 13. Halvorsen K. Arbeid eller trygd. Pax Forlag Oslo 1977. 14. Berglind H, Olson-Frick H. Förtidspensionering. Stockholm, Statens Offentliga Utredninger, no. 88,1977. 15. Jónsdóttir GA, Ólafsson S. Atvinnulausir á íslandi 1993. Félagsvísindastofmm Háskóla íslands, 1993. 16. Brenner MH. Final report to the European Commision Directorate General for Employment, Industrial Relations and Social Affairs. VC 2001 /0224. The European Commision, Employment and Social Affairs 2001. 17. ÁH AMH, Westerling R. Mortality in relation to employment status during different levels of unemployment. Scand J Public Health 2006; 34:159-67. 18. Mametoft SU, Selander J, Bergroth A, Ekholm J. Unemployed long-term sicklisted people in rural Jámtland compared with circumstances in the city of Stockholm, Sweden. Work 1998; 10: 3-8. 19. Bellaby P, Bellaby F. Unemployment and ill healh: Local labour markets and ill health in Britain 1984-1991. Work, Employment & Society 1999; 13: 461-82. 20. Wilkinson RK. Income distribution and life expectancy. BMJ 1992;304:165-8. 21. Lynch JW, Davey Smith G, Kaplan GA, House JS. Income inequality and mortality: importance to health of individual income, psychosocial environment, or material conditions. BMJ 2000; 320:1200-4. 22. Marmot M, Wilkinson RG. Psychosocial and material pathways in relation between income and health: a response to Lynch et al. BMJ 2001; 322:1233-6. 23. Herbertsson TÞ. Fjölgun öryrkja. Reykjavík, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2005. 24. Ólafsson S. Örorka og velferð á íslandi. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla íslands, 2005. 25. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S, Tómasson K. Increased incidence of disability due to mental and behavioural disorders in Iceland 1990-2004. Handrit sent til birtingar í Scand J Public Health. 26. OECD. Transforming Disability into Ability. Paris, OECD, 2003. 1 98 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.