Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2008, Page 45

Læknablaðið - 15.03.2008, Page 45
U M R Æ Ð U R O G F í H F R É T T I R 3 0 Á R A Pétur Pétursson og Samúel Jón Samúelsson. Guðjón Magnússon og Lúðvík Ólafsson. Haukur Heiðar Ingólfsson, Elínborg Bárðardóttir og Sigríður Dóra Magnúsdóttir. af handahófi heldur miðaðist hún við stofn- un prófessorsembættis í heimilislækningum við læknadeild HÍ 2. febrúar 1991 sem Jóhann Ágúst Sigurðsson hefur gegnt frá upphafi. „Prófessoratið og prófessorinn eru samofið sögu FÍH en félagið barðist fyrir stofnun þess og greiddi laun prófessorsins fyrstu tvö árin," segir Elínborg. Félagið lætur ekki þar við sitja því í afmælishóf- inu tilkynnti Elínborg að stjóm og afmælisnefnd félagsins hefði lagt til að veita allt að 35-50 millj- ónum á næstu árum til rannsókna og fræðistarfa í þágu heimilislækninga á Islandi. „Þetta verður gert í samvinnu við vísindasjóð félagsins og er hugmyndin að veita allt að 7 millj- ónum á ári í starfsstyrki til heimilislækna sem vilja stunda rannsóknir í hlutastarfi eða í fullu starfi til dæmis til doktors- eða meistaranámsverkefna. Þetta verður gert í samvinnu við heilbrigðisráðu- neytið og getur vonandi farið af stað í haust en frekari útfærsla verður kynnt á heimilislækna- þinginu sem verður haldið á Grand Hótel 17.-19. október í haust," segir Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna. Lárus Þðr Jónsson, Þengill Oddsson og Guðmundur Einarsson. LÆKNAblaðið 2008/94 221

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.