Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2008, Síða 46

Læknablaðið - 15.03.2008, Síða 46
U M R Æ Ð U R F í H 3 0 Á R A O G F R É T T I R Vandað sérnám í heimilislækningum Hávar Skipulagt sérnám í heimilislækningum hefur Sigurjónsson verið í boði á íslandi frá árinu 1995. A hverjum tíma hafa verið á þriðja tug lækna í sémáminu. Alls hafa um 50 læknar útskrifast úr sémámi í heimilislækningum hérlendis og vekur athygli að skipting milli kynja er nánast hnífjöfn. Á nýafstöðnum Læknadögum var haldin sér- stök málstofa þar sem framhaldsnám í sérgreinum sem er í boði hérlendis var kynnt sérstaklega. Auk heimilislækninganna er boðið upp á sémám í lyflækningum og geðlækningum. Árið 1991 var stofnuð prófessorsstaða í heimilislækningum við læknadeild HÍ og hefur Jóhann Ágúst Sigurðsson gegnt henni frá upphafi. Félag íslenskra heimilislækna er 30 ára á þessu ári og eitt af þeim verkefnum sem félagið hefur ráðist í af því tilefni er að gefa út öðm sinni marklýsingu fyrir sérnám í heimilislækningum en fyrsta marklýsingin kom út 1995. Auk marklýsing- arinnar, sem er veglegt rit upp á 140 blaðsíður, var Alma Eir Svavarsdóttir sérfræðingur í heimilislækningum. ráðist í gefa út tvö fylgirit, Staðal fyrir starfsemi og starfsaðstöðu heimilislækna og Hugmyndafræði heimilislækninga - Tilraun eftir Ólaf Mixa. Útgáfa þessi er hin veglegasta og markar tímamót að mörgu leyti. Vinna við endurskoðun fyrri marklýsingar hófst vorið 2004 og var Alma Eir Svavarsdóttir fengin til að gegna formennsku ritnefndar heim- ilislækna. í nefndinni sátu, auk Ölmu, Erla Gerður Sveinsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Katrín Fjeldsted, Ólafur Mixa, Ólafur Stefánsson og Sigurður Halldórsson ásamt Hörpu Hauksdóttur ritara. Margir fleiri lögðu hönd á plóginn og alls lögðu 32 heimilislæknar til skrif í marklýsinguna auk nefndarmanna. Enn mikill skortur á heimilislæknum Margar spurningar vakna þegar svo mikið er í lagt til að halda úti sémámi í heilli grein lækn- isfræðinnar hérlendis og Alma Eir sem gegnir stöðu kennslustjóra í heimilislækningum við Læknadeild HÍ varð fyrir svömm. Hvers vegna þykir mikilvægt að nám í heimilislækn- ingumfari fram á íslandi? „Það er gífurlega mikilvægt af ýmsum ástæð- um. í fyrsta lagi er nú þegar mikill skortur á heim- ilislæknum og verra verður það á næstu ámm, en þá munu stórir árgangar starfandi heimilislækna fara á eftirlaun og þá verðum við að hafa mann- skap til að taka við. Núverandi skortur stafar meðal annars af því að um nokkurra ára skeið, einkum fyrir árið 2000, fóru fáir í þessa sérgrein. Það eru margar ástæður fyrir því að menn sóttu ekki í heimilislækningar á sínum tíma, meðal annars voru heimilislæknar ekki á sambærilegum launum og aðrir sérfræðingar, einnig fóm kandí- datar ekkert á heilsugæslustöðvar á kandídatsári sínu og svo var ekki kominn formlegur strúktúr á sérnámið hér heima. Þessar forsendur hafa allar breyst. Nú erum við með sama samning og sjúkra- húslæknar, kandídatar dvelja nú að lágmarki þrjá mánuði á heilsugæslu á kandídatsári og fá þannig að kynnast því margbreytta og metnaðarfulla starfi sem þar fer fram. í öðm lagi má nefna að sérnám hér á landi verkar hvetjandi á kollegana sem fyrir em í starf- inu, eykur starfsáhuga og vonandi starfsgleði allra 222 LÆKNAblaðið 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.