Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2012, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.04.2012, Qupperneq 4
4. tölublað 2012 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 199 Páll Matthíasson Framfaraskref: Ný réttargeödeild Á heilbrigðisstofnun ganga hags- munir sjúklinga fyrir. Á réttargeð- deild á Kleppi eru hagsmunir við- kvæms sjúklingahóps settir efst: með betri og mannúðlegri með- ferð og aðstæðum, og hagsmunir þjóðfélagsins í heild: með fleiri plássum, bættu öryggi og minni rekstrarkostnaði. 201 Emil L. Sigurðsson Skimun fyrir krabba- meini í biöðruhálskirtli Enginn velkist í vafa um að rann- saka eigi menn með einkenni sem gætu stafað af blöðruhálskirtils- krabbameini. En hvernig á að leiðbeina einkennalausum körlum? Hvorki vísindalegur grunnur né greiningartæki réttlæta skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli. 203 Sigurður Ragnarsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ragnar Danielsen, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson Árangur míturlokuskipta á íslandi Sjúklingar með þrengsli eða leka í miturloku fá skipti en án meðferðar getur orðið alvarleg hjartabilun. Gigtsótt er algengasta ástæðan og í þróunarlönd- um er hún enn landlæg og míturlokuþrengsli algeng. Hér á landi er gigtsótt sjaldgæf og á Vesturlöndum greinast ný tilfelli aðallega í innflytjendum. 211 Bjarni Guðmundsson, Albert Páll Sigurðsson, Anna S. Pórisdóttir Stífkrampi - tilfelli og yfirlit Hér er eina dæmið um stífkrampa á íslandi síðustu 30 ár en hann var alvar- legt vandamál áður fyrr. Ginklofi (ungbarnastífkrampi - tetanus neonatorum) var faraldur í Vestmannaeyjum í margar aldir með dánartíðni ungbarna um 60-80%. Annars staðar á landinu dóu um 30% barna úr þessum sjúkdómi en í Danmörku 15-20%. 217 Magnús Jóhannsson, Sigríður Haraldsdóttir Rannsóknir í lyfjafaraldsfræði á íslandi Lyfjafaraldsfræði rannsakar verkanir lyfja. Hérlendis hafa byggst upp gagna- söfn sem eru öflug tæki til rannsókna af þessu tagi. Gagnsemi safnanna felst í að þau séu persónugreinanleg og hægt að samkeyra þau. Lyfjagagna- grunnur landlæknis nær til ársins 2002 og er lyftistöng fyrir lyfjafaralds- fræðilegar rannsóknir og hefur gjörbreytt stöðu þeirra. I greininni er yfirlit yfir helstu gagnasöfn í landinu. 225 Guðni Arnar Guðnason, Sigríður Þórdís Valtýsdó ttir, Trausti Valdimarsson, Stefán Þorvaldsson, Þorvaldur Magnússon Karlmaður með lækkað natríum, slappleika og megrun vegna æxlis í heiladingli Áttræður maður reyndist of slappur fyrir endurhæfingu en eftir lyfjameðferð í nokkrar vikur jókst þrekið og þýroxín i sermi mældist 15,3 pmól/l í stað 10,6 pmól/l áður, og natríum fór úr 122 mmól/l í 136 á 5 dögum. Maðurinn þyngd- ist um 12 kg á tveimur mánuðum og gat hafið endurhæfingu. Hugmynd að dagskrá? LÆKNADAGAR 2013 VERÐA DAGANA 21.-25. JANÚAR í HÖRPU Þeir sem vilja leggja til efni i dagskrá Læknadaga sendi hugmyndir sínar til Margrétar Aðalsteinsdóttur magga@lis.is fyrir 10. maí nk. Fram komi hvort óskað er eftir þátttöku Fræóslustofnunar við að greiða kostnað vegna komu erlends fyrirlesara. Undirbúningsnefnd 196 LÆKNAblaðið 2012/98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.