Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 14
Ástráður Eysteinsson hún hefor gengið aftnr linnulaust öldum saman. Vitaskuld dregur hún ífam ■ákt'-eðnar grunnandstæður í þýðingum, þ.e. milli bókstafsfylginna og frjálslegra þýðinga, en að öðru leyti skýrir hún ekki f]ölbre\mi þýðinga sem spanna líka allt sviðið á milh slíkra póla. Hið sama á við um kvikmyndaaðlaganir bókmenntaverka. Meginatriði í mati á slíkri aðlögun er að engin leið er að fylgja eini riðamikilla skáldsagna efdr í krikmynd af hefðbundinni lengd (til eru þáttaraðir og krikmyndir í nokkrum hlutum þar sem leitast er rið að gera það). Formgerð skáldsögu af meðallengd er gerólík formgerð hlið- stæðrar kvikmyndar - og ef rið ædum að ræða um jafhgildi þarna á milli, verður það að vera með tilliti til ólíkra miðla og tjáningarleiða. Hins vegar kann að vera rétt hjá Ama að ófamaður geti orðið í „hring- landa“ á milli tryggðar rið frumtextann og nýsköpunar þeirra sem gera kvibnmdina. I Kristnihaldi Halldórs Laxness em samtöl persóna óvenju- stór hluti skáldsögutextans og kann þetta að bjóða upp á að þau séu tek- in lítrið breytt yfir í leikrit eða kxákmmdahandrit. En þar er umgjörð þeirra auðritað önnur og mér finnst þeir Hilmar Karlsson og Mörður Amason hafa nokkuð tdl síns máls þegar þeir gagnrýna þá „virðingu“ sem texta Laxness er sýnd í myndinni. Eg æd-a mér hinsvegar ekki að ghma rið þetta riðfangsefni hér, enda kall-ar það á umtalsvert rými og ítarlegar tilrimanir, sem og á umræðu um það hvort ekki sé eðlilegt að hinn lax- neski samræðubragur sé megineinkenni á verki sem öðrum þræði hlýtur að kallast á rið allan þann málheim sem Laxness hefur skapað hman ís- lenskrar menningar. En sé myndin mjög fylgispök skáldsögunni -að þessu leyti, bregður hún einnig frá hermi í nokkmm atriðum og sérstaklega með tveimur rið- bótum sem rissulega em einnig umdeilanlegar. Ytri atburðarammi k\ik- m}Tidarinnar er fundur í Dómkirkjunni þar sem fullmiar ýmissa helstu undirgreina kristinnar trúar hafa saíhast saman hjá íslenska biskupnum og hann k\mnir þeim efni af segulböndum og minniskompum Umba, semsé ritnisburð hans um kristnihald undir Jökh. Hinsvegar gengur Umbi að þri leyti rækilegar til verks í mynd en sögu -að hann fer í mynd- inni í ferð upp á Snæfellsjökul og tekur þannig þátt í að sækja kistun-a dularfullu. Hvað fyrrnefnda atriðið varðar er óneitanlega kaldhæðnislegt að tals- menn kristninnar em sammála um að þagga umsrifalaust niður ritnis- burð um kraftbirtingu guðdómsins, þótt boðskapur þessara manna gangi 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.