Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 16

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 16
Ástráður Eysteinsson þessum atriðum eru sérlega áhugaverð: Kálfurinn á hlaðinu í sögmmi er orðinn að sel í kvikmyndinni og vinnuskúr Jóns Prímusar hefur breyst í gamla rútu sem situr um kyrrt í hlaðvarpanum og er hún smiðja prests- ins sem virðist sinna flestu öðru en kirkjunni. Velta má vöngum yfir hvað glatist með kálfinum: Vísun í Biblíuna og kannski líka í íslenskan landbúnað (sem virtist ekki stundaður að öðru leyti á þessum bæ fremur en hefðbundið krismihald) og kannski er þessi kálfur ákveðin spegilmynd Umba - sem er óttalegur kálfur en kallar sig raunar „asna“.n Með selnum koma aðrar goðsögulegar og raunar eimiig þjóðsögulegar vísanir; og dýrið með mannsaugun fer ekki illa í sögu sem snýst mjög um hvað maður sjái og hversu „rétt“ maður sjái. Er þessi sel- ur, fastur á þurru landi, tákn hins fjötraða demóns og/eða hins hamlaða frelsis? Eftir að Umbi kynnist Uu í ktdkm}mdinni sér hann sel hverfa í sjóinn. Rútan í hlaðvarpanum er sérlega vel til fundinn sviðsmunur í kvik- myndinni. Hún er líkt og framlenging af rútunni sem Umbi kernur með, en þessi rúta Jóns, sem „stefhir“ beint á jökulinn, er kyrrsett farartæki og sameinar þannig mótsagnirnar í Jóni Prímusi, kyrrstöðuna og hið eirð- arlausa flakk. Rútan er á vissum augnablikum eins og glerbúr og einsemd klerksins verður tilfinnanleg í þessum farþegavagni. En má ekki ætla að ýmislegt annað „skili sér“ í kvikmynd sem þrátt fyrir ofangreind atriði heldur sig býsna nærri skáldsögunni? Hlýtur Kiistnihald undir Jökli ekki að kalla á nærveru jökulsins, prestsins sem kenndur er við prímusa, og umboðsmanns biskups sem inætir á vettvang til að kanna starfshætti prests? Svo kann að vera, en ekkert flyst hér óbreytt í þýðingu milli miðla. List leikarans er auðvitað stór hluti af þýðingarferlinu, útfærsla - í samráði við leikstjóra - á ákveðnum hlut- verkum sem upprunalega bjuggu í tungumáli frumverksins (þótt þau kunni að hafa tekið breytingum við samningu kvikmyndahandrits, eins og áður var um rætt). Eg verð að láta nægja að ræða þetta sérstaklega í tengslum við hlutverk Jóns prímusar. Jón er langt frá því að vera einhöm persóna í skáldsögu Laxness og raunar er erfitt að ná á honum þéttu taki. Þó hygg ég að margir skynji sterkt í honum lífsreynda, djúpvitra og laun- fyndna strengi, með undirspili af taóískri heimspekisýn. Þegar Gísli Halldórsson lék Jón í leikgerð Sveins Einarssonar og Halldórs Laxness 11 „Undirritaður: Ekki veit ég hvað á að kalla mig. Líklega vanalegur nútíma asni. Annað ekki.“ Halldór Laxness: Kristnihald undirjökli, s. 9. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.