Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 18

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 18
Ástráður Eysteinsson andi er þannig látinn gleyma að þessi Reykvíkingur hlýtur að hafa beint sjónum sínum oftar en einu sinni að jöklinum þegar hann blasir tdð höfuðborgarbúum í magnaðri upplyftingu). Þannig skapast viss mystísk spenna í textanum: Hvemig mun þessi sögulegi jökull koma umboðsmanni biskups og lesandans fyrir sjónir? Lesandi er lengi dreginn á svari við því. Þegar Umbi mætir á staðinn hefux þokan „skelt ofanaf fjallgarðinum öllum og er hvergi dimmara en þar sem jökullinn á að vera eftir kortinu“ (25). Allnokkru síðar segir Umbi okkur: „Eg sé í fyrsta sinn grilla í hið hvíta tarínulok heimsms Snæfellsjökul milli þokutrafa og skýaskugga“ (42). Það er ekki b,Tr en lesandi hefur lokið nær fjórðungi skáldsögunnar að hann og Umbi „sjá“ jökulinn óhulinn - og um leið birtist eirtnig Jón prímus í fyrsta siim, „grámeingaður á hár, úfmn“ (74). „Undirritaður hefur ekki áður séð jök- ulfell þetta nema úr oflángri fjarlægð en átti nú eftir að kynnast því um skeið“, og í framhaldi lýsir hann því svo: Fjallið minnir á leirílát á hvolfi, ögn bláleitt á glerúnginn ef svo ber undir, en stundum einsog gullbrytt kínapostulín gagnsætt, einkurn ef sól er hnigin til vesturs jdir hafinu, þtd þá leika geislarnir um breðann tveim megin frá. Héðan er jökullinn orðinn dálítið stórgerður í sér einsog prentmynd sem ekki er nógu góð, breðinn víða regnskitinn að neðan- verður einsog það segir hérna, og hefur tekið í sig rákir ein- sog kámað prent. [...] Einhver segull sem ég er ekki reiðubú- inn að skýra dregur auga manns að tindinum. Sýlt er í tindinn og gnæfa jökulþúfur tvær alhvítar sveipaðar dáleið- andi ljósi mjög köldu. Milli þessara þúfha verður gígurinn þar sem þeir steyptu sér í ofan að ráði Árna Saknússenuns [...]. (75-76) I þessari athyglisverðu lýsingu er jökullinn fyrst „sýndur“ lesendum með aðstoð leirlistar, síðan er sótt, að því er séð verður, til grafíkmyndlistar og loks - auk þess sem jökullinn virðist beinlínis vera farinn að líkjast hausnum á Jóni prímusi - er sem lesendur hafni í inisheppnaðri prentun (sem gæti vísað til texta skáldsögunnar sjálfrar!). Kannski finnst höfundi hann vera búinn að draga jökulinn nægilega til jarðar með þessmn sam- líkingum úr heimi myndlistar og prents, því Umbi er líka látinn nefiia dulrænt segulmagn jökulsins og loks er goðsögulegt hlutverk hans und- ió
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.