Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 22

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 22
Ástráður Eysteinsson okkar, eins og sögumaður gerir í skáldsögu, þótt þetta gerist í ólíku tákn- kerfi. Þeir vilja þ\ í nota hugtakið myndsögumaður um þessa miðlun og tek ég undir þá afstöðu þeirra.14 Mjmdsögumaðurinn er sú tæknilega miðlun sem notast er við til að koma efiú verksins til áhorfanda. Kvik- myndavéhn sjálf, beiting hennar og sjónarhom, er lykilatriði, en ekki má heldur vanmeta hverskonar hljóðræna miðlun. Það er myndsögumaður- inn sem gerir okkur kleift að sjá og heyra vissa hluti en hann takmarkar Hka sýn okkar og skynjtm. Eins og Chatman bendir á geta mvmdsögu- menn búið yfir ýmsum einkennum, rétt eins og sögumenn í textmn; þeir geta m.a.s. verið óáreiðanlegir, þótt því sé fremur sjaldan beitt (með þ\ í að sýna eitthvað sem ekki gerðist í raun og „ljúga“ þamúg að áhorfand- anum, a.m.k. tímabundið). Þegar Umbi er þýddur úr bók í kvikmynd hefur verið ákveðið að end- urskapa sögumannshlutverk hans með því að tengja myndsögumanninn við Umba. Þótt þetta sé gert þannig að margt sem við sjáum virðist séð með augum Umba, þýðir þetta ekki beinlínis að hann og mjmdsögumað- urinn renni saman, því raunar er Umbi sjálfur mjög oft „í mynd“, enda er hann augljóslega aðalpersóna kvikmyndarinnar. Staða hans er miklu meira flöktandi í skáldsögunni, þ\h að Laxness gerir ýmislegt til að draga úr vægi hans sem sögumanns í hefðbundnum skilningi.13 Sú aðferð sem beitt er í kvikmyndinni er hins vegar hliðstæð þ\ í þegar þriðju-persónu- sögumaður í skáldsögu hefur einvörðungu „aðgang“ að hugsunum ehm- ar persónu (svokallaðrar ,,vitundarmiðju“). Myndsögumaðurimi í kvik- myndinni Kiistuihald undir Jökli (sé htið ffamhjá áðurnefndum fundi trúarleiðtoga í Dómkirkjunni) er líkt og festur í taug sein hggur frá söguhetjunni. Hann kemst í vissa fjarlægð frá söguhetjunni - þetta sést strax í upphafi þegar hann er svolítið á undan rntunni sem Umbi situr í, en radíusinn er takmarkaður. Ahorfandinn áttar sig fljódega á því að þetta er raunsæislögmál myndarinnar og þannig verður til amtar hring- ur í verkinu, hringur sem markast af svigrúmi myndsögumannsins kring- um persónu Umba. Þessi aðferð gefur myndinni samfellda veruleikasýn, en veldur því jafn- 14 Chatman nefnir hann „cinematic narrator" en Lothe „film narrator“. Sjá Seymour Chatman: Coming to Tervts. The Rhetoric or Nairative in Fiction and Film, Ithaca og London: Cornell University Press 1990, s. 124 o.áfr. og Jakob Lothe: Narratme in Fiction and Film (sbr. nmgr. 4), s. 27-31. 15 Sbr. hinar kunnu efasemdir Laxness um „Plús-Ex“ í sögum. Sjá umfjöllun mína í áð- urnefndri grein, „I fuglabjargi skáldsögunnar" (sbr. nmgr. 10), s. 247-248. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.