Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 32
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir líkama sinn - hálfhulinn eða afhjúpaðan - eða hótanir til að hafa betur í viðureign sinni við Þorkel. Niðurskurður söguefnis og skallar í atburðarás valda þth að sýnilegar ástæður f\TÍr miskhð persóna verða færri og stígandi breytdst. Það á ekki síst við um skiptd Gísla og Þorkels en einnig Gísla og Þorgríms. I Utlag- anum kemur hvergi ffam að Þorkell hafi flutt að Sæbóli eftir skraf As- gerðar og Auðar og sú ályktun verður naumast dregin af myndinni einni. Þegar við það bætist að ‘forsaga’ þeirra bræðra er ekki sögð - Þorkell flytur flnsta sinni frá Gísla eftir víg Bárðar/Kolskeggs - er horfin mikil- væg tvítekning og stigmögnun ágreinings. A svipaðan hátt skortir nokk- uð á rök íyrir vaxandi spennu milli Þorgríms og Gísla af því að Gísli ögr- ar ekki goðanum með trúskiptum/hvarfi ffá blótum. Reynt er að vega upp einfaldanir og óskýrleika af þessu tagi með þth að láta ýmsar persónur eiga annan hlut að atburðum en í fornsögunni. Þannig eru átök stríðandi aðila gerð beinni og opinskárri og áherslum breytt. Þorkatli og Vésteini er til dæmis teflt saman í náthgi þegar Vé- steinn kemur sjálfur með gjafir sínar að Sæbóli - en ekki Gísli og nafn- arnir Þorkell auðgi og Þorkell Eiríksson. Við útferð Þorgríms er Þórdís einnig látin ganga til Gísla og hnýta í hann en í fornsögunni víkur hún hvergi orði að honum. I Utlaganum virðist rík tilhneiging til þess að setja einstakt traust á orð. Þau tjá ekki aðeins hug persóna hverrar til annarrar heldur varpa ljósi á gengna menningu og atburðarás. Ymsar persónur eru látnai' stag- ast á orðinu ‘bróðir’ til að ljóst sé hve ættin er mikilvæg í samfélagi sög- unnar. Af stuttu reiðiávarpi sem Vésteinn heldur á Sæbóli má ráða að manni sé sýnd óvild ef gjöfum hans er hafhað. Auður útskýrir hefndar- skylduna lauslega fyrir áhorfendum og Þórði huglausa er hún skipar honum að taka spjótið úr sári Vésteins, en í veislunni á Sæbóli setur Þor- grímur goði á tölur um hvað híbýli hans séu miklu stærri en Gísla. Hið síðasttalda er eitt af fáum dæmum um að þjóðfélagsstaða sé nýtt til að skýra átök persóna. Brot úr Eddukvæðum sem persónur þylja eða eru sungin í fornurn stíl, meðan atburðum findur fi'am, miðla hins vegar andblæ genginna tíma. Stundum eru orð eða málgjörðir látin koma í stað atburða sem felld- ir em niður - svo einkennilegt sem það kann að virðast þegar rituð ffá- sögn er löguð að táknkerfi kvikmyndar. Sem dæmi um það má taka víg Bárðar (Kolskeggs). I fornsögunni gefur það lesendum tilefni til að 3°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.