Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 33
„Hann er kominn. “ - „Hann erfarinn. “ greina margvíslegar forsendur íyrir blendnum kenndum Þorkels tál Gísla - og vekur þar með ugg þeirra um framhaldið: Þorkell missir ekki aðeins vin sinn, heldur er teldð ffam fyrir hendur honum sem elsta bróð- ur; yngri bróðir hans gengur erinda feðraveldisins gegn honum og hef- ur sennilega að engu tilfiruiingar systur þeirra, sem Þorkell virðist ná- kominn. Þar eð vígsins nýtur ekki við í myndinni er reynt að sýna togstreitu milli Súrsbræðra með svofelldum orðaskiptum þeirra um gjaf- irnar sem Vésteinn býður Þorkatli: Þorkell: Hvað hef ég gert til að verðskulda gjafir? Ekki neitt. Gísli: Þú ert bróðir minn. Þorkell: Er það afrek? Skal gefa mér gjafir af þeim ástæðum?18 Aðferðin er ansi kollótt í samanburði við aðferð Gísla sögu; óljós rígur tekur við af harmi og margfaldri reiði. I Útlaganum má einnig finna dæmi þess að látæði tjái það sem forn- sagan gefur í skyn með röð atburða. Á þann hátt virðist til dæmis reynt að miðla kenndum Gísla til Þórdísar eftir að hann er kominn á Sæból til að drepa Þorgrím. Ekki sést - enda karmski erfitt að koma því við - hvar Gísh snertir systur sína áður en hann leggur til bónda hennar. En með- an hann bíður þess að þau hjón sofhi, skimar hann ekki opineygur í kringum sig eins og búast hefði mátt við. Nærmyndir af andliti hans, orð Þórdísar og Þorgríms, svo og svipmyndir úr hvílum fólks í skálanum sýna að hann lokar augunum þegar Þorgrímur hyggst snúa sér að konu sinni og er með þau lukt dágóða stund. Þeir sem fyrr hafa haft hugmynd um girndarástina velta kannski vöngum yfir hvað gerist innra með Gísla - en naumast aðrir. Seinna er gimd hans reyndar ítrekuð á ljósari hátt með atvikum í tveimur drauma hans, þar sem Þórdís kyssir hann nakinn og/eða fer tun hann blóðgum höndum. Eigi draumarnir að varpa ljósi á þróun helstu atburða þurfa þeir að bregða birtu aftur fyrir sig og á slíku fer sennilega betur í skáldsögu en kvikmynd. Urvinnsla úr Gísla sögu í fyrsta hluta Útlagajis, viðbætur og umsköp- un sem mæta eiga niðurskurði söguefnis, verður til þess að rök megin- atburða era allmiklu veikari í myndinni en í fomsögunni. Samræður As- gerðar og Auðar era helstu stoðimar sem reknar eru undir framvindtma, ásamt girndarást Gísla á Þórdísi. Ast - með viðeigandi afbrýði - og hefhdir eru þar með settar á oddinn. Sú tvennd er reyndar mikilvæg í 18 Agúst Guðmundsson 1981. 3 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.