Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 46
Dagný Kristjántsdóttir þrýstingi foreldranna og fer til Kaupmannahafnar til að fullnuma sig í hannyrðum. Lygarnar til að bjarga mannorði hússins eftir að hún kemur ólétt heim ganga nærri henni, hún grætur stöðugt og felur sig niðri í kolageymslu þegar eldri systirin kemur í heimsókn. Eftir fæðingu barnsins blómstrar hún stutta stund. Þegar Þuríður er búin að fjarlægja barnið veikist tmg- frúin og eftir veikindin er hún: „... kinnfiskasogin og grá, slokknuð í aug- unum, þrjátíu og tveggja ára gömul, virtist heyra illa, brosti ekki framan í neinn ...“(60) Rúmlega fertug lítur hún svona út: Hún varð gamalleg íyrir aldur fram, hirti lítt um persónu sína, gránaði fyrir hárum, missti tennurnar, og það rnnnu af henni holdin. Hún varð smátt og smátt óþekkjanleg frá alþýðukon- unum, sem höfðu átt þrettán börn, var álitin sóði í húsinu, og talin einkennilega grunnhyggin af svo vel ættaðri konu, ef til vill vegna þess, hvað hún heyrði illa, en hún var góð við alla, eins og gömul mæðumanneskja, sem hefur séð á eftir tíu börn- um í gröfina, horft á húsið sitt brenna og manninn sinn fara í sjóinn, já, hún gerði öllum gott. (89-90) Rannveig brotnar þannig niður stig af stigi í sögunni. Persónan er rnjög óskýr og lesanda er alls óljóst hvers vegna hún lendir í þessari ógæfu. Þrjár skýringar eru hugsanlegar. Sú fyrsta er að ungfrúin góða sé ffemur einföld og fáfróð og geri sér einfaldlega ekki grein fyrir afleiðingum gjörða sinna. Hún tekur ekki áhættuna af óvelkominni þungun af því að hún gerir sér ekki grein fyrir að það fehst áhætta í því að vera með karlmönnum. Onnur skýring er sú að ungfrúin geri sér fulla grein fyrir því sem hún er að gera. Þá er hún beinlínis að nota kynlífið sem henni býðst og hinn frjóa líkama sinn til að hefna sín á foreldrum sínum og eldri systur. Ef lesandi á að taka sér stöðu með Rannveigu og setja sig í hennar spor er þetta eiginlega eina leiðin til að skilja persónuna. Vegna þess að þá vel- ur hún sjálf leiðina sem hún vill fara þó að hún viti að þessi uppreisn kall- ar smán yfir bæði hana og fjölskylduna. Uppreisn ungfrúarinnar góðu er því undir formerkjum sjálfstortímingar eins og uppreisn Ragnheiðar Brynjólfsdóttur forðum tíð. Alla vega er það víst að ungfrúin verður að vera einhvers konar gerandi í sínu eigin lífi til að við getum tekið afstöðu með henni og skilið forsendur hennar. Það getum við ekki ef persónan 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.